Morgunblaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Clifton - Kóbrukossinn Svínið mitt framhald ... © DARGAUD © DARGAUD ADDA, ÉG FINN EKKI SÓLGLERAUGUNIN ÞÍN? SEGJUM ÞAÐ! EN AF HVERJU AÐ STELA BÍL FREKAR EN ... ...AÐ TAKA SINN EIGINN? ÞAÐ ER EITTHVAÐ SKRÝTIÐ VIÐ ÞETTA! ÞESSI FRÆNDI ÞINN HVAÐ VISSI HANN MIKIÐ UM ÞETTA MÁL? SLEPPIÐ ÞESSARI HUGMYND, FULL- TRÚI! HANN VAR EKKI ... SARDET HÉR ... FRÁBÆRT! ... EN GERIÐ EKKI NEITT NEMA AÐ ÞAÐ KOMI SKIPUN UM ÞAÐ FRÁ MÉR, SKILIÐ? LÁTIÐ YKKUR NÆGJA AÐ ELTA! ERU ÞEIR FUNDNIR? Á ÞJÓÐVEGINUM ... NORÐ-AUSTUR AF PARÍS ... HAMINGJAN! HVAÐ ERU þEIR AÐ GERA ÞAR? ... OG ÓLIVER? ÉG VEIT EKKI MEIR OFURSTI, VIÐ SJÁUM ÞAÐ ÞEGAR VIÐ MÆTUM Á STAÐINN. NÚ! ÞAÐ ER VEGNA ÞESS ... ... JÚ, AÐ ... ÉG ER BÚIN AÐ LÁTA ÞÆR Í TÖSKUNA ... GOTT, ÉG LAGA HANDA ÞÉR NESTI OG ÞÚ ERT ÞÁ TILBÚIN Í FERÐALAGIÐ! ÞÚ ÆTTIR AÐ KISSA SVÍNIÐ ÞITT BLESS EHEE ... ÉG HÉLT AÐ ... HÖÖÖ ... NEI ADDA!! ÞÚ MÁTT EKKI TAKA RÚNAR MEÐ ÞÉR Í SKÓLAFERÐALAGIÐ ... ÚTRÆTT MÁL !!! EN, MAMMA, ÞAÐ FER SVO LÍTIÐ FYRIR HONUM ... BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík  Sími 569 1100  Símbréf 569 1329  Netfang bref@mbl.is Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt t i l að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni ti l birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. ÞAÐ hefur líklega ekki farið framhjá neinum nýjasta breytingin í bankakerfi landsmanna, tilurð nafngiftarinnar KB banka sem áð- ur gekk undir heitunum Kaupþing annars vegar og Búnaðarbankinn hinsvegar. Sem viðskiptavinur fyrrum Búnaðar- banka og einnig Kaupþings langar mig að lýsa því yf- ir að ég hef ekki húmor fyrir þess- ari breytingu að mörgu leyti. Lát- um nafngiftina liggja milli hluta, það kannski sleppur. Samt sem áður finnst mér nú að við- skiptabankinn minn sem ég hef haft mjög góð við- skipti við í mörg ár, Búnaðarbank- inn, nú alveg ger- samlega horfinn og öll karaktereinkenni hans. Í staðinn er kominn kuldaleg og ein- staklega óaðlaðandi bankastofnun sem byrjar árið og alla sína mark- aðsstarfsemi á því að senda við- skiptavinum sínum, sem og öllum öðrum, ískalda tusku í andlitið. Ég tel að framsetning og markaðssetn- ing þessa nýja banka á gömlum grunni sé alveg gjörsamlega á villi- götum. Byrjar nú allt ballið á að velja bankanum nýjan einkennislit, eins og þess hafi gerst þörf, og henda þar með algerlega út í hafs- auga vinalega og hlýlega græna litnum sem einkennt hefur Bún- aðarbankann til fjölda ára, tákn náttúru og gróðurs. Þeir hefðu get- að valið gult, tákn ljóss og sólar, rautt, tákn elds og hlýju eða bara haldið þeim græna. Jafnvel hefði mátt blanda saman tveim litum á skemmtilegan hátt til að kalla fram aðlaðandi útlit hins breytta banka. Nei einlitt blátt og það á snjóhvít- um grunni skyldi það verða, tákn um kuldann, en þó kannski haf og himin. Til að bæta gráu ofan á svart er teiknaður einhver stór- furðulegur kubbakassi sem minnir einna helst á þroskaleikfang fyrir smástráka sem merki bankans. En nóg um útlitið. Hefst nú markaðs- setningin. Fyrsta auglýsing bank- ans er stuttmynd með stúlku hlaupandi á snjó og hjarni sem tek- ur til við gerð snjókarls með andlit úr grjóti. Auglýsingin endar á því að sýna fros- ið og steingert bros snjókarlsins og rautt andlit stúlkunnar af kulda á eftir. Hver eru skilaboðin með svona auglýsingu og hvað meina stjórnendur KB banka með því að senda viðskipta- vinum sínum dagatal sem ein- göngu er með jökla- og vetrar- myndum. Á þetta að vera lýsandi dæmi fyrir það framtíðarviðmót sem Kaupþing – Búnaðabanki vill sýna viðskiptavin- um sínum? Hvað mig varðar að þá er það ekki með einbeittum vilja sem ég hef áhuga á viðskiptum við þennan nýja banka eftir að hafa þekkt Búnaðarbankann. Þar á bæ mætti maður hlýrri útgeislun og þokka sem gerði bankann aðlandi og áhugaverðan að eiga viðskipti við. Nú er öldin önnur og tilfinning mín er kuldalegur banki með kuldalegt viðmót, kalt andlit og snjókarla með steingerð vit sem bankastjóra. Stjórnendur KB banka. Færið nú ykkar fólki eitt- hvað annað en frost og kulda í vöggugjöf nýrra bankaviðskipta á gömlum grunni. Þið hafið enn möguleika á að bæta hlýju og fal- legra útliti við framsetningu og markaðssetningu ykkar áður en það er of seint. Fólki finnst þetta ekki fallegt. RÚNAR SIGURJÓNSSON, Miðtúni 11, 105 Reykjavík. Bankinn minn er horfinn Frá Rúnari Sigurjónssyni Morgunblaðið/Jim Smart MIG langar að benda á að það myndi hjálpa fólki mikið ef það fengi nú út- borgað á tveggja vikna fresti í stað mánaðarlega eins og hér tíðkast. Ég bjó sjálfur í Danmörku og þar þekkt- ist ekki að útborgað væri mánaðar- lega. Fólkið er að kafna í skuldum vegna yfirdráttarlána sem það þarf endalaust að vera að taka vegna þessa. Bankarnir hagnast verulega á þessu og enginn skilur neitt í neinu. Ég man sjálfur eftir því þegar maður fékk útborgað vikulega feitt og gott umslag með nóg af seðlum. Það verð- ur að leyfa launafólki að velja sjálft hvort það fær útborgað mánaðarlega eða á tveggja vikna fresti. Það er ekki hægt að pína fólk í heilan mánuð eftir því að fá launin sín. Margir eru orðnir svo blankir eftir þrjár vikur að þeir komast varla í vinnuna og eiga erfitt með að kaupa sér í mat- inn. Ég er að sjálfsögðu að tala um láglaunafólkið. JÓN VIÐAR VIÐARSSON, Depluhólum 7, 111 Reykjavík. Fleiri útborgunardaga Frá Jóni Viðari Viðarssyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.