Morgunblaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður Óska eftir duglegum sölumanni í hlutastarf (ca 50% starf). Umsóknir með mynd sendist til verslunarstjóra, Kringlunni 8-12, 103 Rvík. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, laugardaginn 22. febrúar 2004 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins í Faxafeni 12. Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjör- nefnd minnst hálfum mánuði fyrir aðalfund. Stjórnin. Sókrates/Grundtvig styrkir fullorðinsfræðslu- verkefni og endurmennt- un kennara Samstarfsverkefni fullorðinsfræðslustofn- ana byggja á 3 landa samstarfi. Markmið verkefna er að miðla reynslu milli landa. Verkefni geta staðið yfir 2 ár. Endurmenntunarstyrkir til kennara í full- orðinsfræðslu. Námskeið eru að finna á www.ask.hi.is, einnig er hægt að fara og fylgjast með vinnu á sviði fullorðins- fræðslu í Evrópu. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2004 Landsskrifstofa Sókratesar/alþjóðaskrif- stofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ragn- hildur Zoega, rz@hi.is, sími 525 5813, www.ask.hi.is. SÓKRATES menntaáætlun ESB styrkir skólafólk og menntastofnanir SÓKRATES/COMENÍUS  Endurmenntun kennara Styrkir eru veittir til leik-, grunn- og fram- haldsskólakennara til að sækja endur- menntunarnámskeið í e-u þátttökulandi Sókratesar (30 Evrópulönd) í 1-4 vikur.  Tungumálaverkefni - nemendaskipti Nemendaskiptaverkefni skóla, þar sem tveir nemendahópar frá ESB-löndum skiptast á 2 vikna gagnkvæmum heimsóknum a.m.k. 10 nemendur í hóp, 12 ára og eldri.  Evrópsk samstarfsverkefni skóla Samstarfsverkefni/þróunarverkefni a.m.k. þriggja skóla á leik-, grunn- og framhalds- skólastigi frá þátttökulöndum Sókratesar.  Evrópsk aðstoðarkennsla í tungumál- um Íslenskir leik-, grunn- og framhaldsskólar auk fullorðinsfræðslustofnana geta sótt um að fá evrópskan aðstoðarkennara í tungu- málakennslu fyrir skólaárið 2004/2005. Að- stoðarkennararnir fá styrki frá sínu heima- landi.  Aðstoðarkennsla í Evrópu Íslenskir stúdentar sem lokið hafa a.m.k. 2 ára háskólanámi og stefna að tungumála- kennslu geta dvalið í 3-8 mánuði í e-u ESB-landi og starfað sem aðstoðarkennarar.  Námskeið/námsgagnagerð Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum við að koma á fót end- urmenntunarnámskeiðum fyrir kennara eða vinna við námsgagnagerð. Umsóknarfrestur 1. mars 2004 Nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknir veita Elín Jóhannesdóttir og Ragnhildur Zoega, Landsskrifstofu Sókratesar/ alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sími 525 4311 og fax 525 5850, netfang: rz@hi.is, www.ask.hi.is. UPPBOÐ Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Breiðvangur 18, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar Einarsson og Guðríður Svandís Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, föstudaginn 30. janúar 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 23. janúar 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Hleðsluhús ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Bakkastaðir 73, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Harðardóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf., Íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Breiðavík 23, 50% ehl., 0102, Reykjavík, þingl. eig. Adolf Óskarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Esjugrund 5, 0101, 50% ehl., Kjalarnesi, þingl. eig. Þorsteinn Einars- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Eyjabakki 32, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Sif Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Tal hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Eyjarslóð 9, 020101, Reykjavík, þingl. eig. KK eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Fífusel 18, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Símon Símonarson, gerðarb- eiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Grýtubakki 26, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Linda Dís Rósinkransdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Hraunbær 102a, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Jöklasel 3, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lárusson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Kelduland 3, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Halldórsdóttir v. db. Högna B. Jónssonar , gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laufengi 162, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laugavegur 27a, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Steina Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., útibú 526, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laugavegur 49a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Snorrabraut 37 ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laugavegur 76, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Mjölnisholt 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Möðrufell 7, 0202, 50% ehl., Reykjavík , þingl. eig. Jón Viðar Þórmars- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Rekagrandi 4, 0503, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Smári Örn Bal- dursson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, miðvikudag- inn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Rjúpufell 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þ. Gíslason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvik- udaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Rjúpufell 35, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Valgarður Karlsson, gerðarbeiðendur Bílabúð Benna ehf., Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf., Grindavík, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Seljabraut 22, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Þráinsdóttir og Kristján Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Síðumúli 21, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson og Endurskoðunar/bókhþjónustan ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 526 og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Síðumúli 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Síðumúla 28 hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Skúlagata 30, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignaþjónustan, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Stóragerði 34, 010402, Reykjavík, þingl. eig. Liv Synöve Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Unufell 23, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Friðbjörg Egilsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. janúar 2004. Skíðaganga sunnud. 25. jan. kl. 10.30. Brottför frá Mörkinni 6 þar sem sameinast er í bíla. Umsjón Eiríkur Þormóðsson. Dagsferð í Herdísarvík sunnu- daginn 25. jan. kl. 11. Sannkölluð fræðsluferð með Páli Sigurðs- syni prófessor. Brottför frá Mörk- inni 6. Verð kr. 2.200/2.700. Frá 1. feb. til 23. maí 2004 verður skrifstofa FÍ lokuð frá kl. 9-12. Opin mán. til fös. frá kl. 12-17. Ferðir FÍ 2004 verða allar farnar frá Mörkinni 6 nema annað sé tekið fram. 25. jan. Krossavík – Reykja- nes – Stóra-Sandvík Ekið að Sandvík austan Krossa- víkur og gengið vestur með ströndinni og endað í Stóru- Sandvík. Fararstjóri María Berg- lind Þráinsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 2.000/2.400 kr. 25. jan. Gönguskíðaferð Farið í Bláfjöll og í kringum Heiðina háu. Fararstjóri: Gunn- ar H. Hjálmarsson. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1.900/2.300 kr. 30. jan.—1. feb. Þorrablót Útivistar Þorrablót Útivistar verður haldið á Hótel Dyrhólaey. Á laugardeg- inum verður gengið í nágrenni Dyrhólaeyjar en jeppamenn fara á Mýrdalsjökul. Fararstjórar: Fríða Hjálmarsdóttir og Sylvía Kristjánsdóttir en Jón Tryggvi Þórsson mun fara fyrir jeppa- hópnum. Farið á einkabílum frá Hlíðarenda á Hvolsvelli kl. 20:00. Verð 4.700/ 5.500 kr. Áætlunar- bíll frá Austurleið fer frá BSÍ kl. 17:00. Sjá nánar á www.utivist.is Vélstjóri Vélstjóri óskast á 140 tn snurvoðarbát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 894 3026. mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.