Morgunblaðið - 24.01.2004, Side 54

Morgunblaðið - 24.01.2004, Side 54
54 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður Óska eftir duglegum sölumanni í hlutastarf (ca 50% starf). Umsóknir með mynd sendist til verslunarstjóra, Kringlunni 8-12, 103 Rvík. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, laugardaginn 22. febrúar 2004 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins í Faxafeni 12. Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjör- nefnd minnst hálfum mánuði fyrir aðalfund. Stjórnin. Sókrates/Grundtvig styrkir fullorðinsfræðslu- verkefni og endurmennt- un kennara Samstarfsverkefni fullorðinsfræðslustofn- ana byggja á 3 landa samstarfi. Markmið verkefna er að miðla reynslu milli landa. Verkefni geta staðið yfir 2 ár. Endurmenntunarstyrkir til kennara í full- orðinsfræðslu. Námskeið eru að finna á www.ask.hi.is, einnig er hægt að fara og fylgjast með vinnu á sviði fullorðins- fræðslu í Evrópu. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2004 Landsskrifstofa Sókratesar/alþjóðaskrif- stofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ragn- hildur Zoega, rz@hi.is, sími 525 5813, www.ask.hi.is. SÓKRATES menntaáætlun ESB styrkir skólafólk og menntastofnanir SÓKRATES/COMENÍUS  Endurmenntun kennara Styrkir eru veittir til leik-, grunn- og fram- haldsskólakennara til að sækja endur- menntunarnámskeið í e-u þátttökulandi Sókratesar (30 Evrópulönd) í 1-4 vikur.  Tungumálaverkefni - nemendaskipti Nemendaskiptaverkefni skóla, þar sem tveir nemendahópar frá ESB-löndum skiptast á 2 vikna gagnkvæmum heimsóknum a.m.k. 10 nemendur í hóp, 12 ára og eldri.  Evrópsk samstarfsverkefni skóla Samstarfsverkefni/þróunarverkefni a.m.k. þriggja skóla á leik-, grunn- og framhalds- skólastigi frá þátttökulöndum Sókratesar.  Evrópsk aðstoðarkennsla í tungumál- um Íslenskir leik-, grunn- og framhaldsskólar auk fullorðinsfræðslustofnana geta sótt um að fá evrópskan aðstoðarkennara í tungu- málakennslu fyrir skólaárið 2004/2005. Að- stoðarkennararnir fá styrki frá sínu heima- landi.  Aðstoðarkennsla í Evrópu Íslenskir stúdentar sem lokið hafa a.m.k. 2 ára háskólanámi og stefna að tungumála- kennslu geta dvalið í 3-8 mánuði í e-u ESB-landi og starfað sem aðstoðarkennarar.  Námskeið/námsgagnagerð Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum við að koma á fót end- urmenntunarnámskeiðum fyrir kennara eða vinna við námsgagnagerð. Umsóknarfrestur 1. mars 2004 Nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknir veita Elín Jóhannesdóttir og Ragnhildur Zoega, Landsskrifstofu Sókratesar/ alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sími 525 4311 og fax 525 5850, netfang: rz@hi.is, www.ask.hi.is. UPPBOÐ Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Breiðvangur 18, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar Einarsson og Guðríður Svandís Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, föstudaginn 30. janúar 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 23. janúar 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Hleðsluhús ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Bakkastaðir 73, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Harðardóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf., Íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Breiðavík 23, 50% ehl., 0102, Reykjavík, þingl. eig. Adolf Óskarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Esjugrund 5, 0101, 50% ehl., Kjalarnesi, þingl. eig. Þorsteinn Einars- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Eyjabakki 32, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Sif Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Tal hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Eyjarslóð 9, 020101, Reykjavík, þingl. eig. KK eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Fífusel 18, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Símon Símonarson, gerðarb- eiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Grýtubakki 26, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Linda Dís Rósinkransdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Hraunbær 102a, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Jöklasel 3, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lárusson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Kelduland 3, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Halldórsdóttir v. db. Högna B. Jónssonar , gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laufengi 162, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laugavegur 27a, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Steina Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., útibú 526, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laugavegur 49a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Snorrabraut 37 ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Laugavegur 76, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Mjölnisholt 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Möðrufell 7, 0202, 50% ehl., Reykjavík , þingl. eig. Jón Viðar Þórmars- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Rekagrandi 4, 0503, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Smári Örn Bal- dursson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, miðvikudag- inn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Rjúpufell 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þ. Gíslason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvik- udaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Rjúpufell 35, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Valgarður Karlsson, gerðarbeiðendur Bílabúð Benna ehf., Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf., Grindavík, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Seljabraut 22, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Þráinsdóttir og Kristján Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Síðumúli 21, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson og Endurskoðunar/bókhþjónustan ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 526 og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Síðumúli 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Síðumúla 28 hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Skúlagata 30, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignaþjónustan, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Stóragerði 34, 010402, Reykjavík, þingl. eig. Liv Synöve Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Unufell 23, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Friðbjörg Egilsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. janúar 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. janúar 2004. Skíðaganga sunnud. 25. jan. kl. 10.30. Brottför frá Mörkinni 6 þar sem sameinast er í bíla. Umsjón Eiríkur Þormóðsson. Dagsferð í Herdísarvík sunnu- daginn 25. jan. kl. 11. Sannkölluð fræðsluferð með Páli Sigurðs- syni prófessor. Brottför frá Mörk- inni 6. Verð kr. 2.200/2.700. Frá 1. feb. til 23. maí 2004 verður skrifstofa FÍ lokuð frá kl. 9-12. Opin mán. til fös. frá kl. 12-17. Ferðir FÍ 2004 verða allar farnar frá Mörkinni 6 nema annað sé tekið fram. 25. jan. Krossavík – Reykja- nes – Stóra-Sandvík Ekið að Sandvík austan Krossa- víkur og gengið vestur með ströndinni og endað í Stóru- Sandvík. Fararstjóri María Berg- lind Þráinsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 2.000/2.400 kr. 25. jan. Gönguskíðaferð Farið í Bláfjöll og í kringum Heiðina háu. Fararstjóri: Gunn- ar H. Hjálmarsson. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1.900/2.300 kr. 30. jan.—1. feb. Þorrablót Útivistar Þorrablót Útivistar verður haldið á Hótel Dyrhólaey. Á laugardeg- inum verður gengið í nágrenni Dyrhólaeyjar en jeppamenn fara á Mýrdalsjökul. Fararstjórar: Fríða Hjálmarsdóttir og Sylvía Kristjánsdóttir en Jón Tryggvi Þórsson mun fara fyrir jeppa- hópnum. Farið á einkabílum frá Hlíðarenda á Hvolsvelli kl. 20:00. Verð 4.700/ 5.500 kr. Áætlunar- bíll frá Austurleið fer frá BSÍ kl. 17:00. Sjá nánar á www.utivist.is Vélstjóri Vélstjóri óskast á 140 tn snurvoðarbát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 894 3026. mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.