Morgunblaðið - 30.03.2004, Side 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.546,28 0,20
FTSE 100 ................................................................ 4.406,70 1,13
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.881,25 1,54
CAC 40 í París ........................................................ 3.634,18 1,16
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 261,55 0,59
OMX í Stokkhólmi .................................................. 194,89 0,96
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.329,63 1,14
Nasdaq ................................................................... 1.992,57 1,66
S&P 500 ................................................................. 1.122,47 1,30
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.718,24 -0,45
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.427,34 -0,45
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 10,97 4,68
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 141,50 -1,05
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 101,50 -0,25
Samtals 139 69,350 9,643,132
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 25 25 25 13 325
Kinnfisk/þorskur 421 400 409 35 14,315
Langa 52 10 40 61 2,416
Lúða 386 286 347 38 13,168
Lýsa 21 20 21 34 697
Sandkoli 40 40 40 2 80
Skarkoli 24 24 24 2 48
Skötuselur 186 16 184 82 15,082
Ufsi 35 18 29 1,024 29,195
Und. ýsa 52 22 44 203 8,966
Und. þorskur 98 52 63 613 38,776
Ýsa 139 29 115 1,004 115,383
Þorskur 160 83 143 5,050 721,715
Samtals 118 8,161 960,166
FMS HORNAFIRÐI
Hrogn/þorskur 124 124 124 16 1,984
Þorskur 160 116 135 295 39,896
Samtals 135 311 41,880
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Hrogn/ýsa 120 120 120 209 25,080
Hrogn/þorskur 137 137 137 517 70,829
Keila 30 30 30 200 6,000
Langa 61 57 59 254 15,054
Lúða 542 542 542 6 3,252
Skarkoli 172 172 172 140 24,080
Skötuselur 238 197 201 100 20,110
Steinbítur 85 85 85 51 4,335
Ufsi 42 20 39 8,803 341,771
Und. ýsa 53 53 53 100 5,300
Und. þorskur 100 70 89 161 14,270
Ýsa 139 30 111 3,992 441,939
Þorskur 140 80 121 5,310 644,975
Samtals 81 19,843 1,616,995
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 27 27 27 873 23,571
Hlýri 91 91 91 8 728
Hrogn/þorskur 172 172 172 27 4,644
Langa 53 53 53 349 18,497
Lúða 442 442 442 2 884
Skarkoli 166 166 166 148 24,568
Skötuselur 171 171 171 10 1,710
Steinbítur 92 75 75 5,206 390,892
Und. þorskur 68 66 67 300 20,200
Ýsa 139 94 131 500 65,350
Þorskur 199 135 139 1,545 215,471
Þykkvalúra 261 261 261 185 48,285
Samtals 89 9,153 814,800
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Grásleppa 88 80 85 973 83,068
Gullkarfi 67 42 65 2,194 142,098
Hlýri 86 86 86 94 8,084
Hnýsa 9 9 9 111 999
Hrogn/ýmis 310 310 310 59 18,290
Hrogn/ýsa 167 157 163 432 70,294
Hrogn/þorskur 174 118 167 7,118 1,185,324
Keila 36 33 33 231 7,713
Langa 67 25 57 998 56,915
Lax 212 181 190 131 24,824
Lúða 515 376 467 672 313,604
Rauðmagi 85 30 42 65 2,753
Sandkoli 70 70 70 17 1,190
Skarkoli 199 140 186 9,727 1,808,612
Skötuselur 210 160 177 3 530
Steinbítur 95 50 78 4,910 384,634
Tindaskata 16 10 15 54 822
Ufsi 29 19 25 74 1,878
Und. ýsa 59 43 48 1,001 47,970
Und. þorskur 116 40 102 3,831 389,678
Ýsa 163 59 102 55,648 5,677,024
Þorskur 250 68 169 107,921 18,217,350
Þykkvalúra 303 213 294 501 147,060
Samtals 145 196,765 28,590,714
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Grásleppa 65 65 65 58 3,770
Gullkarfi 47 47 47 109 5,123
Hlýri 90 90 90 39 3,510
Hrogn/ýmis 131 131 131 18 2,358
Keila 29 29 29 25 725
Rauðmagi 16 16 16 15 240
Skarkoli 145 141 142 132 18,700
Steinbítur 69 67 67 122 8,180
Tindaskata 10 10 10 80 800
Ýsa 89 44 79 396 31,159
Þorskur 105 105 105 398 41,790
Samtals 84 1,392 116,355
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Þorskur 133 113 124 895 111,215
Samtals 124 895 111,215
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 26 26 26 2 52
Gullkarfi 66 60 61 152 9,210
Hrogn/ufsi 48 48 48 126 6,048
Hrogn/þorskur 143 101 139 4,330 601,105
Háfur 7 7 7 3 21
Keila 36 36 36 101 3,636
Langa 62 53 56 1,217 68,110
Lúða 490 396 462 56 25,889
Lýsa 5 5 5 2 10
Skarkoli 126 126 126 71 8,946
Skata 49 49 49 9 441
Skötuselur 180 170 174 150 26,070
Steinbítur 79 79 79 116 9,164
Stórkjafta 1
Ufsi 38 22 36 10,581 384,474
Und. ýsa 8 8 8 3 24
Ýsa 94 37 80 22,361 1,778,908
Þorskur 247 92 163 3,235 526,330
Þykkvalúra 6 6 6 1 6
Samtals 81 42,517 3,448,444
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Hlýri 85 85 85 20 1,700
Rauðmagi 48 48 48 160 7,680
Skarkoli 131 131 131 125 16,375
Ufsi 11 11 11 16 176
Ýsa 121 43 120 264 31,554
Þorskur 192 132 165 3,789 625,968
Samtals 156 4,374 683,453
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Hrogn/þorskur 155 138 147 657 96,729
Þorskur 240 139 186 7,966 1,479,892
Samtals 183 8,623 1,576,621
FMS BOLUNGARVÍK
Gullkarfi 19 19 19 2 38
Hlýri 67 67 67 23 1,541
Skarkoli 218 127 186 20 3,723
Steinbítur 60 60 60 445 26,700
Und. þorskur 86 74 83 2,171 179,914
Ýsa 90 90 90 23 2,070
Þorskur 199 137 143 25,530 3,657,793
Samtals 137 28,214 3,871,779
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 78 73 75 1,800 135,876
Hlýri 94 94 94 51 4,794
Hrogn/ufsi 52 52 52 20 1,040
Hrogn/þorskur 163 138 158 2,036 322,113
Keila 38 27 36 5,591 202,556
Langa 78 55 71 3,131 220,970
Lúða 534 489 525 26 13,659
Lýsa 31 26 30 329 9,804
Skötuselur 168 168 168 7 1,176
Steinbítur 90 50 84 316 26,403
Ufsi 41 27 36 4,144 150,949
Und. ýsa 52 52 52 249 12,948
Und. þorskur 102 62 85 432 36,820
Ýsa 163 47 128 15,257 1,946,538
Þorskur 252 137 182 35,849 6,526,014
Þykkvalúra 281 281 281 112 31,472
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 48 26 47 34 1,588
Grásleppa 88 65 84 1,092 92,145
Gullkarfi 78 19 63 7,747 487,119
Hlýri 94 67 85 270 22,855
Hnýsa 9 9 9 111 999
Hrogn/ufsi 52 46 48 155 7,502
Hrogn/ýmis 310 131 167 1,419 236,710
Hrogn/ýsa 167 120 149 641 95,374
Hrogn/þorskur 174 101 155 17,147 2,666,137
Háfur 7 7 7 3 21
Keila 44 6 40 13,263 530,776
Kinnfisk/þorskur 421 400 409 35 14,315
Langa 78 10 64 6,424 408,560
Lax 212 181 190 131 24,824
Lúða 553 286 483 1,075 519,725
Lýsa 39 5 37 1,693 62,303
Rauðmagi 85 16 44 240 10,673
Sandkoli 70 40 67 19 1,270
Skarkoli 225 24 183 10,687 1,959,753
Skata 105 49 80 20 1,596
Skrápflúra 50 50 50 54 2,700
Skötuselur 272 16 228 758 172,932
Steinbítur 95 25 72 26,264 1,902,838
Stórkjafta 1
Tindaskata 16 10 14 325 4,487
Ufsi 42 11 37 25,811 945,654
Und ýsa 59 8 48 1,638 79,096
Und þorskur 116 13 90 8,273 747,054
Ýsa 163 29 102 102,870 10,509,383
Þorskur 252 68 166 225,311 37,455,589
Þykkvalúra 303 6 276 1,063 293,879
Samtals 130 454,573 59,257,858
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 70 70 70 19 1,330
Hrogn/þorskur 161 131 159 307 48,707
Keila 6 6 6 3 18
Lúða 428 405 414 8 3,309
Skarkoli 194 161 163 155 25,219
Skrápflúra 50 50 50 54 2,700
Steinbítur 50 50 50 7,399 369,949
Ýsa 106 97 103 21 2,163
Þorskur 130 130 130 314 40,820
Samtals 60 8,280 494,215
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 53 51 53 834 44,033
Hlýri 73 73 73 16 1,168
Hrogn/þorskur 156 156 156 330 51,480
Lúða 490 490 490 2 980
Skarkoli 198 158 169 129 21,782
Steinbítur 72 42 59 288 16,888
Ufsi 18 18 18 16 288
Und. þorskur 88 75 80 411 33,074
Ýsa 116 86 107 1,356 144,473
Þorskur 193 101 124 2,709 336,228
Samtals 107 6,091 650,394
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Hrogn/þorskur 156 156 156 289 45,084
Steinbítur 76 76 76 129 9,804
Þorskur 236 145 187 1,134 212,518
Samtals 172 1,552 267,406
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Skarkoli 225 225 225 28 6,300
Ýsa 81 81 81 6 486
Samtals 200 34 6,786
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 48 48 48 32 1,536
Gullkarfi 71 71 71 675 47,925
Hrogn/ýmis 161 161 161 1,342 216,062
Keila 44 44 44 6,712 295,328
Lúða 513 513 513 12 6,156
Lýsa 39 39 39 1,328 51,792
Steinbítur 82 82 82 104 8,528
Ufsi 37 37 37 309 11,433
Samtals 61 10,514 638,760
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
29.3. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins
sími 543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–
23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj-
anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar-
hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s.
1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl.
8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím-
um.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan
skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól-
arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
M . L 3 * . '* =96196> -5=?56@35@8;> "*. ''
() & *
2 :9<<
:><<
:;<<
::<<
:5<<
:8<<
:<<<
5?<<
5=<<
56<<
59<<
5><<
5;<<
5:<<
55<<
58<<
28 ,
& (9%$3.!,.% *
! '
M '* . L 3 * A5=-=;9%--3>%-B54(- :8$ $ 8??6 N 8<<<
59<<
5><<
5;<<
5:<<
55<<
58<<
5<<<
8?<<
8=<<
86<<
5
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MENNTAMÁLARÁÐHERRA,
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, og
rektorar Kennaraháskóla Íslands,
Háskólans á Akureyri og Tæknihá-
skóla Íslands, undirrituðu í gær
samninga um kennslu og rannsóknir
við skólana. Í samningunum birtist
stefna stjórnvalda í málefnum háskól-
anna og skýrð eru hlutverk þeirra í
rannsóknum.
Gert er ráð fyrir að skólarnir geri
hver um sig fimm ára áætlun um
starfsemi sína sem taki m.a. hliðsjón
af stefnu ríkisstjórnarinnar um ár-
angursstjórnun í ríkisrekstri. Í samn-
ingunum er fjallað um fjárveitingar
til kennslu og skýrt er hvernig upp-
gjör á nemendatölum skuli fara fram.
Gæðamál skólanna eru í brennidepli
og lögð er sú skylda á skólana að þeir
þrói áfram og styrki gæðamál sín
vegna kennslu, m.a. til að bæta þjón-
ustu við nemendur. Menntamála-
ráðuneytið mun hins vegar gera áætl-
un um ytri gæðaúttektir á starfsemi
skólanna til allt að þriggja ára. Þær
prófgráður sem skólarnir bjóða upp
á, og greitt er fyrir skv. samningi,
koma fram í viðauka.
Við gerð samninganna hefur það
verið sameiginleg niðurstaða skól-
anna og ráðuneytisins að leggja
áherslu á alþjóðasamskipti. Gert er
ráð fyrir að skólarnir taki þátt í þeim
samstarfsáætlunum og verkefnum
sem stjórnvöld eru aðilar að. Í samn-
ingunum er jafnframt lögð áhersla á
samstarf háskóla hér heima, m.a. er
gert ráð fyrir að hver skóli setji regl-
ur um gagnkvæma viðurkenningu
námsþátta. Markmiðið er að auka
möguleika nemenda til að fá nám sitt
metið milli háskóla.
Að lokum er fjallað um hvaða
áherslur gilda um rannsóknarhlut-
verk skólanna og fjárframlög til
rannsóknarstarfsemi þeirra. Hlut-
verk skólanna í rannsóknum byggist
á lögum og reglum sem gilda um
skólana og samþykktri vísinda- og
tæknistefnu stjórnvalda frá 18. des-
ember 2003.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Samninginn gerðu Stefanía K. Karlsdóttir, rektor Tækniháskólans, Ólafur
Proppé, rektor Kennaraháskólans, Þorgerður K. Gunnarsdóttir mennta-
málaráðherra og Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri.
Skólarnir styrki gæða-
mál sín vegna kennslu