Morgunblaðið - 30.03.2004, Side 37
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 37
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Æskulýðs- og
tómstundafulltrú
— íþróttakennari
Mýrdalshreppur leitar að starfsmanni til að
hafa umsjón með íþróttastarfi og félagsmið-
stöð og sjá um leikfimi- og sundkennslu.
Í Vík er íþróttahús, sundlaug, fótboltavöllur,
golfvöllur og einsetinn grunnskóli með um
80 nemendur í 1.—10. bekk.
Annað sem gott er að vita:
Fjölskylduvænt samfélag - leikskóli, tónlistar-
skóli og örugg heilsugæsla.
Stutt í höfuðstaðinn (2 klst. akstur á góðum
vegi).
Mikil náttúrufegurð – margþættir möguleikar
til útivistar.
Góðar tölvutengingar og öflug ferðaþjónusta.
Nánari upplýsingar gefa Sveinn Pálsson, sveit-
arstjóri, í síma 487 1210, sveitarstjori@vik.is
og Kolbrún Hjörleifsdóttir, skólastjóri, í síma
487 1242, kolbrun@ismennt.is .
Umsóknarfrestur er til 7. apríl.
Mýrdalshreppur – www.vik.is .
NordicaSpa
óskar eftir að ráða nuddara í fullt starf og
í hlutastarf um helgar.
Vinsamlegast sendið umsóknir til
ragnheidur@nordicaspa.is eða NordicaSpa,
Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.
Frekari upplýsingar í síma 862 8028.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
KÓPAVOGSBÆR
STRÆTÓ bs.
Kynningarfundur
Tillögur að nýju leiðakerfi
• Strætó bs. og Kópavogsbær boða til
kynningarfundar um hinar nýju tillögur
að endurbættu leiðakerfi Strætó bs. og
þá aðferðafræði sem að baki þeim býr.
Fundurinn er ætlaður þeim nefndum og
starfsmönnum bæjarins sem málið varðar,
en jafnframt eru allir bæjarbúar velkomnir til
að kynna sér málin og til að leggja orð í belg.
Fundurinn verður í Félagsheimili Kópavogs
1. apríl nk. og hefst
kl. 16.30.
Bæjarstjóri
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Múlavegur 1, Seyðisfirði, fastnr.216-8638, þingl. eig. D/b Jónínu
Þórisdóttur, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Austur-
lands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 2. apríl 2004
kl. 14:00.
Verkstæðishús við Vallaveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf.,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gúmmívinnustofan hf. og sýslu-
maðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
29. mars 2004.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bjarkarbraut 1, 01-0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð (226-1382), þingl.
eig. Sigvaldi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akur-
eyri, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Bjarmastígur 15, íb. 01-0201 eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Aðalheið-
ur K. Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Eyrarvegur 1, íb. 01-0101, Akureyri (214-6021), þingl. eig. Bryndís
Jóhannesdóttir og Hörður Sigurharðarson, gerðarbeiðandi Íbúð-
lánasjóður, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Hafnargata 17, Grímsey (215-5499), þingl. eig. Brynjólfur Árnason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Hraunholt 2, Akureyri, þingl. eig. Stefanía Jóhannsdóttir og Bragi
Steinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbanki Íslands
hf., föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Huldugil 43a, raðhús 06-0101, eignarhl., Akureyri (223-3072), þingl.
eig. Hannes Arnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Hvannavellir 6, íb. 0201, Akureyri (214-7977), þingl. eig. Björn Stef-
ánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn
2. apríl 2004 kl. 10:00.
Keilusíða 11h, 01-0204, Akureyri (214-8243), þingl. eig. Hjalti Berg-
mann, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. apríl 2004
kl. 10:00.
Laugartún 2, Svalbarðseyri, (225-1019), þingl. eig. Ásmundur Gunnar
Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. apríl
2004 kl. 10:00.
Melasíða 8a, 01-0101, Akureyri (214-9079), þingl. eig. Kristín Ólöf
Knútsdóttir, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur, föstudaginn
2. apríl 2004 kl. 10:00.
Mór, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þórunn Kristín Sigurðardóttir og
Þórir Magnús Hauksson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Spari-
sjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Muggur EA-026, skipaskr.nr. 1186, þingl. eig. Muggur ehf., gerðar-
beiðendur Hafnasamlag Eyjafjarðar bs og Vörður-Vátryggingafélag,
föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Múlasíða 3, íb. D 02-0202, eignarhl., Akureyri (214-9218), þingl. eig.
Bjarni Jónsson, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, föstudaginn
2. apríl 2004 kl. 10:00.
Skarðshlíð/Þórssvæði, félagsheimili 01-0101, Akureyri (215-0446),
þingl. eig. Íþróttafélagið Þór, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norður-
lands og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. apríl 2004
kl. 10:00.
Skarðshlíð/Þórssvæði, íb. 01-0201, Akureyri (222-8860), þingl. eig.
Íþróttafélagið Þór, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands
og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Skriðuland, eignarhl., Arnarneshreppi (152347), þingl. eig. Halldóra
L Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf., föstudaginn
2. apríl 2004 kl. 10:00.
Smárahlíð 10e, 05-0301, eignarhl., Akureyri (215-0589), þingl. eig.
Þorsteinn Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstudaginn
2. apríl 2004 kl. 10:00.
Sólvallagata 3, íb. 01-0101, Hrísey (215-6356), þingl. eig. Kristín
Joanna Jónsdóttir og Páll Pawel Pálsson, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. apríl 2004
kl. 10:00.
Vestursíða 26, íb. C, 010201, Akureyri (215-1599), þingl. eig. Ármann
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Guðbrandur Óli ehf. og Húsasmiðjan
hf., föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Ytra-Dalsgerði, Eyjafjarðarsveit (152827), þingl. eig. Jakobína Sigur-
vinsdóttir, gerðarbeiðendi Kaupþing Búnaðarbanki hf., föstudaginn
2. apríl 2004 kl. 10:00.
Þórunnarstræti 136, íb. 01-0202, Akureyri (215-2012), þingl. eig.
Auður Helga Skúladóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
29. mars 2004.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
HLÍN 6004033019 VI
EDDA 6004033019 I
Aðalfundur Skógarmanna
KFUM
verður haldinn næsta fimmtu-
dag, 1. apríl, í húsi KFUM og K á
Holtavegi 28.
Allir skógarmenn velkomnir.
Skógarmenn KFUM.
ATVINNA
mbl.is
MÆÐRASTYRKSNEFND
hafa borist ýmsar gjafir að und-
anförnu sem létta munu starf
nefndarinnar við að aðstoða
skjólstæðinga sem eru að ferma
börn sín.
Matvöruverslunin Krónan
gaf 300.000 kr. inneign. Kaupás
hefur samstarf við Mæðra-
styrksnefnd og vill með þessu
hlúa að því starfi sem þar er
unnið.
Velferðarsjóður barna hefur
undanfarin ár styrkt verkefni
Mæðrastyrksnefndar og nú í
vor leggur sjóðurinn til 3 millj-
ónir króna til handa fermingar-
börnum og til sumardvalar.
Styrkur Velferðarsjóðs barna
til Mæðrastyrksnefndar nemur
7 milljónum kr. á einu ári.
Gallerí 17 gefur 500.000 kr. til
kaupa á fermingarfötum. NTC,
sem rekur Gallerí 17, hefur
styrkt Mæðrastyrksnefnd í
gegnum árin með fatnaði, og nú
í ár er styrknum beint til ferm-
ingarbarna.
Mæðrastyrksnefnd Reykja-
víkur þakkar þann hlýhug sem
starfi hennar er sýndur með
þessum veglegu gjöfum. Gef-
endur eru í stórum hópi sterkra
bakhjarla sem gera nefndinni
mögulegt að halda uppi öflugu
starfi árið um kring.
Styrkja Mæðrastyrksnefnd
Á myndinni eru frá vinstri: Ingibjörg Pálmadóttir, frá Velferðarsjóði barna,
Hildur G. Eyþórsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, Sig-
urður Teitsson, frá Krónunni, og Svava Johansen, frá NTC.
VEGNA fréttar Stöðvar 2 þann 28. mars um
könnunina „Kynlíf og heilsa karlmanna“ vill
IMG Gallup taka fram eftirfarandi: Algjörlega
er skilið á milli lista með nöfnum þátttakenda
og spurningalistanna. Þannig er nafn einstak-
lings aldrei rakið til spurningalista eða svara
hans og þessu er alltaf haldið aðskildu. Þetta er
fortakslaust skilyrði IMG Gallup og það bygg-
ist á alþjóðlegum stöðlum rannsóknarfyrir-
tækja (t.d. Esomar) og er einnig hluti af ISO
9001 gæðastjórnunarkerfi IMG Gallup. Vís-
indasiðanefnd hefur fjallað um könnunina og
samþykkt gerð hennar.
Þátttakendur í könnuninni geta treyst al-
gjörum trúnaði IMG Gallup og eru hvattir til
að svara könnuninni þar sem hún er mikilvægt
framlag til rannsókna á heilsu Íslendinga.
Yfirlýsing um könn-
unina „Kynlíf og
heilsa karlmanna“