Morgunblaðið - 30.03.2004, Page 48

Morgunblaðið - 30.03.2004, Page 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 3/4 kl 20, Su 18/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Mi 31/3 kl 20:15, Su 4/4 kl 20:15, mið. 14/4 kl 20:15 Ath. breytilegan sýningartíma 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT Lau 3/4 kl 15:15 - Solo LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 4/4 kl 14, Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Su 4/4 kl 20 Síðasta sýning NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR Mi 31/3 kl 18 og 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Mi 31/3 kl 20, Su 4/4 kl 20, Mi 14/4 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Lau. 3. apríl örfá sæti laus Sun. 4. apríl. nokkur sæti laus Síðustu sýningar eftir Bulgakov ALLRA SÍÐASTA SÝNING 9. sýning fös. 2. apríl kl. 20 - UPPSELT Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst Buxnameyjar og blómasendlar - valin atriði úr Rósariddaranum Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. mars kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran, Garðar Thór Cortes tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! SÝNINGAR HEFJAST KL. 21:00 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20:00 MIÐASALAN ER OPIN FRÁ 13-18 Í AUSTURBÆ OG Í SÍMA 551 4700 Fös. 2. Apríl nokkur sæti Fös. 16. Apríl Lau. 17. Apríl Fös. 23. Apríl Lau. 24. Apríl Fös. 30. Apríl Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl. Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR: Fim. 8. apríl kl. 15.00 Skírdagur - örfá sæti laus Lau. 17. apríl kl. 14.00 örfá sæti laus Lau. 24. apríl kl. 14.00 Sun. 25. apríl kl. 18.00 LOKASÝNING VINSÆLASTA mynd helgarinnar var framhaldsmyndin Scooby-Doo 2: Skrímslin (Scooby-Doo 2: Monst- ers Unleashed) um krakkahóp sem er naskur á að koma upp um glæpa- lýð. Myndin halaði inn meira en tvo milljarða króna þessa fyrstu sýning- arhelgi. Tryggði það henni auðveld- lega fyrsta sætið en tekjurnar voru þó 43% minni en af fyrstu myndinni sem var frumsýnd í júní 2002. Í öðru sæti er The Ladykillers, sem er endurgerð kolsvartar kómedíu frá 1955. Tom Hanks fer núna með að- alhlutverkið, sem áður var í höndum Alecs Guinness. Myndin er í leik- stjórn bræðranna Joels og Ethans Coens. Stúlkan frá Jersey (Jersey Girl) með Ben Affleck og Jennifer Lopez fór beint í fimmta sætið. Myndin er í leikstjórn Kevins Smiths en þeir Affleck hafa starfað saman áður með ágætum árangri (Mallrats, Chasing Amy). Píslarsaga Krists (The Passion of the Christ) er í þriðja sæti og er hún búin að hala inn um 22 milljarða króna samtals. Um páskana verður fjölgað þeim kvikmyndahúsum, sem myndin er sýnd í, en þá er búist við aukinni aðsókn að myndinni. Myndin sem var í toppsætinu helgina á undan, Uppvakningarnir (Dawn of the Dead), er nú í fjórða sæti. Í Scooby-Doo 2 segir frá ævintýr- um hundsins og félögum hans sem Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar, Linda Cardellini og Matthew Lillard leika. Líkt og fyrri myndin hefur hún fengið misjafna dóma en tekst þrátt fyrir það að lokka fjöl- skyldurnar í kvikmyndahúsin. Warner Bros. ákváðu að frumsýna myndina í mars, sem er að venju ró- legur tími í kvikmyndahúsunum, til að forðast samkeppnina við stór- myndir sumarsins. Þar á meðal eru Harry Potter og fanginn frá Azkab- an, sem verður frumsýnd í júní, og Shrek 2, sem verður frumsýnd seint í maí. Scooby Doo 2 vinsælasta myndin Hundaæði í Banda- ríkjunum                                                                                                   !"    #$% $! & %    '      (             )*+, -)+* -+. -*+) /+) 0+. 0+) .+1 .+1 .+1 )*+, -)+* )-.+* 1)+2 /+) -+, ,0+2 .0+. -0+, 1*+, Fred, Daphne, Velma, Shaggy og Scooby lenda í miklum ævintýrum. TÓNLISTARKONAN Leoncie sendi fjölmiðlum tilkynningu þess efnis um helgina að hún væri komin í sambönd við erlenda tón- listarmenn og að hún ætlaði sér að flytja frá Íslandi til þess að vinna betur í þeim mál- um sínum. Í til- kynningunni seg- ist hún búin að skrifa undir „risa plötusamning“ og að fyrsta platan verði gefin út næsta sumar. Hún segist eiga í samstarfi við bandaríska, breska, kanadíska og indverska upptökustjóra og lagahöf- unda og að það gangi mjög vel. Auk þess segist hún búin að semja tvö ný lög og búin að gera þrjú myndbönd við lögin „Killer in the Park“, „Wrest- ler“, og „Radio Rapist“. Hún segist nú stödd á Íslandi, „að pakka og tilbú- in að fara“. Hún biður að heilsa … ÍSLENSKA EVRÓVISJÓN-lagið í ár fellur misvel í kramið hjá landanum. Það eru í það minnsta niðurstöður óformlegrar könnunnar sem fram hefur farið á Fólkinu á Mbl.is síðustu daga. Þar var spurt: Hvernig líst þér á lagið „Heaven“, sem er framlag Ís- lands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva? 45% svarenda líst „illa“ á það, spá því að það lendi neð- arlega í keppninni og að Ísland verði ekki með næst. 33 % líst „þokkalega vel“ á það og spá að það lendi nálægt miðju. Einungis 21% þeirra sem svar- að hafa spurninginni hefur fulla trú á því og spáir að það verði í toppbarátt- unni í Tyrklandi. Svör voru nálægt 2 þúsund talsins … LEAVES afhjúpaði nokkur ný lög á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór á föstudaginn. Lék Leaves á meðan beðið var eftir úrslitum og er skemmst frá því að segja að nýju lögin hljómuðu hreint ótrúlega vel. Voru lengri, útpældari og margslungnari en eldri lög þeirra en samt engu síður grípandi og áhrif- armikil. Ekki var laust við að greina mætti áhrif frá nýju liðsmönnunum, Náttförunum Nóa Steini og Andra og sat Arnar söngvari Guðjónsson meira við píanó- ið en áður hefur verið, sem ætti að gefa einhverja hugmynd um hvert sveitin er að fara. Nú þarf sveitin bara að fara að keyra í „alvöru“ tón- leika og afhjúpa enn fleiri lög. Fólkið bíður spennt … FORSALA á forsölu miða á seinni tón- leika Korn hófst á laugardag. Þá voru boðnir til sölu á www.siminn.is 100 miðar með sérkjörum og miðar í stúku. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins seldust samanlagt um 2000 miðar í því hollinu en hefð- bundin forsala miða hefst 4. apríl nk. Uppselt varð á fyrri tónleikana á ör- skömmum tíma og gengu miðar kaupum og sölum á Netinu áður en tilkynnt var um að sveitin myndi halda aðra tónleika. Bandaríska til- raunarokksveitin Fantomas með fyrrum Faith No More-söngvaranum Mike Patton í fararbroddi mun leika á undan Korn á seinni tónleik- unum … POPPkorn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.