Morgunblaðið - 30.03.2004, Side 50

Morgunblaðið - 30.03.2004, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Sýnd kl. 5.50 og 8. Með íslensku tali Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það.Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. 21 GRAMM HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára. Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 8 og 10.30. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Páskamyndfjölskyldunnar „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Með ensku tali Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku tali ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M BL 2 36 28 03 /2 00 4 Kemur næst 31. mars Framfarir? Fylgir frítt me› Morgunbla›inu - fæst einnig í öllum helstu bókaverslunum. FRANSKI popptónlistarmaðurinn Bertrand Cantat var í gær dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að verða leikkonunni Marie Trintignant að bana . Trintignant lést eftir að þau Cantat lentu í átökum í hótelher- bergi í Vilnius, höfuðborg Litháens, á síðasta ári. Cantat var fundinn sekur um manndráp. Saksóknarar höfðu farið fram á að Cantat yrði dæmdur í níu ára fangelsi en verj- endur hans fóru fram á að skjól- stæðingur þeirra yrði fundinn sek- ur um manndráp af gáleysi. Cantat er fertugur að aldri og söngvari frönsku sveitarinnar Noir Desir, sem hefur verið ein vinsæl- asta popphljómsveit Frakklands lengi. Hann og Trintignant áttu í ástarsambandi og voru stödd í Litháen sl. sumar þar sem Trintign- ant lék í sjónvarpsmynd um ævi frönsku skáldkonunnar Colette. Trintignant lést 1. ágúst af völdum bólgu við heila sem hlaust af höf- uðhöggi. Cantat viðurkenndi að hafa sleg- ið Trintignant fjórum sinnum utan undir í átökum þeirra en krufning leiddi í ljós talsverða heilaáverka. Trintignant var dóttir franska leikarans Jean-Louis Trintignants. Hún átti fjögur börn en þau Cantat áttu engin börn saman. Frönsk poppstjarna dæmd fyrir morð Reuters Bertrand Cantat var niðurlútur þegar hann beið örlaga sinna í Vilníus.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.