Pressan - 30.01.1992, Qupperneq 8
8
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JANÚAR 1992
Vantar kraftmikil sölubörn í
hin ýmsu hverfi Reykjavíkur
og nágrennis.
GÓÐ SÖLULAUN
Upplýsingar í síma 62-13-13
PRESSAN
■■■■■■■■■■■■■
"Við umfjöllun PRESSUNNAR
um Sameinaða verktaka í dag er því
að bæta að haft var samband við
Thor Ó. Thors,
framkvæmdastjóra
SV og stjórnarfor-
mann íslenskra að-
alverktaka, en Thor
neitaði að svara
spurningum blaðs-
ins. ,,Ég vík mér
ekki undan spurningum, en ég
nenni ekki að tala við blöð sem
skrifa eins og þið gerið. Ég segi þetta
í fullri vinsemd en ítreka að ég
nenni hvorki að tala við ykkur né
Stöð 2. Það er fyrir neðan virðingu
rnína," sagði Thor ...
Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og
möguleikana. Þú getur ekið
vítt og breitt um Skandinavíu
eða suður til Evrópu án þess
að eyða stórfé í að leigja bíl.
Með Norrænu getur fjöl-
skyldan farið á ódýran og
þægilegan hátt með sinn eigin
bíl þangað sem hana langar.
Þegar þú ferð á þínum eigin
með Norrænu
slærðu tværflug-
ur íeinu höggi.
Þannig má
eðaEvr-
ópu. Þú ræður ferðatímanum
og getur farið hvert á land sem
er. Frá Bergen liggja leiðir til
allra átta í Skandinavíu. Há-
fjallafegurð Noregs og
undirlendi Svíþjóðar
er skammt undan að
ógleymd-
_x horrona ^ um borg-
w f “ o' um
sameina ferð um ísland á
leiðinni til Seyðisfjarðar og
utanlandsferð til Norðurlanda
eins og Ósló og Stokkhólmi.
Frá Svíþjóð er hægur vandi að
komast með ferju yfir til
Finn-
lands
og skoða þúsund vatna
landið eða hina fögru
höfuðborg, Helsinki.
Frá Hanstholm í Danmörku
liggja leiðir um Jótland til
Kaupmannahafnar, ef vill
og áfram um Skandinavíu,
eða suður til
Þýskalands og
blasir Evrópa þá
við í öllu sínu veldi.
Við látum þig um
ferðaáætiunina en
flytjum hins vegar
fjölskylduna og bílinn
yfir hafið á þægilegan en
óvenju skemmtilegan hátt.
NORRÆNA
SMYRIL-LINE ÍSLAND
LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK
SlMI 91-62 63 62
C»»|,
AUSTFAR HF.
NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN
FJARÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI
SIMI 97-211 11
A EICíIN E
TÍL E VRÓ
Ljamningaviðræður eru hafnar
milli Helga Jóhannssonar, for-
stjóra Samvinnuferða/Landsýnar,
og Andra Más Ing-
ólfssonar um að
Andri Már gangi til
liðs við Samvinnu-
ferðir/Landsýn. Eft-
ir því sem næst verð-
ur komist er ætlunin
að Andri Már verði
markaðsstjóri ef samningar takast.
Ekki er vitað hvað verður um Helga
Pétursson, sem gegnir því starfi
núna...
✓
I Ólafsvík eru blikur á lofti í at-
vinnulífinu, eins og kunnugt er af
fréttum. Hópur heimamanna hefur
lýst áhuga sínum á að kaupa Hrað-
frystihús Ólafsvíkur, sem hefur ver-
ið lokað í nokkra mánuði í kjölfar
gjaldþrots. Fyrir hópnum fer Her-
bert Hjelm, en hann er fyrrum bæj-
arfulltrúi Alþýðubandalagsins og á
og rekur Grillskálann í Ólafsvík.
Ekki er vitað hvort Herbert og félög-
um tekst að kaupa frystihúsið .. .
E
íms og kunnugt er er mikil
valdabarátta meðal valdhafa á Stöð
2. Því veldur meðal annars að ekki
er vitað hvar Jó-
hann Óli Guð-
mundsson hjá
Securitas stendur
nú, en hann skipaði
sér lengi í flokk með
þeim Jóni Ólafs-
syni og Jóhanni J.
Ólafssyni og félögum þeirra í Fjór-
menningum sf. I átökunum sem
urðu út af hugsanlegri þátttöku
Stöðvar 2 í nýju dagblaði urðu full-
komin vinslit þeirra í milli, en Jó-
hann Óli vildi aldrei heyra minnst á
blaðaútgáfu . . .
o g þá er saga Skipaútgerðar
ríkisins öll, eins og PRESSAN spáði
í frétt sl. september. Upplýst er að
kaupverð eigna fyrirtækisins sé 400
milljónir. í árslok 1990 voru skip,
tæki, fasteignir og aðrir fastafjár-
munir þess metnir á 680 milljónir og
viðskiptakröfur, bankainnstæður,
birgðir og fleira á 98 milljónir til við-
bótar. Sama árið höfðu reyndar
skuldir við fjármálaráðuneyti og rík-
isábyrgðasjóð upp á 550 milljónir
króna verið afskrifaðar . . .
Skútuvogi 10a - Sími 686700