Pressan - 06.02.1992, Page 8

Pressan - 06.02.1992, Page 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. FEBRÚAR 1992 F JL ramundan er stjornarkjör í Lögreglufélagi Reykjavíkur. Líkur eru á að boðinn verði fram listi gegn sitjandi stjórn, sem hefur staðið í stórræðum vegna rekstrar sem fé- lagið stendur fyrir í Hvammsvík á Kjalarnesi. Þar er nú verið að leita að heitu vatni til að bæta aðstöðuna, en óánægðum lögregluþjónum þyk- ir sem venjubundin félagsmál hafi setið á hakanum á meðan stjórnin er upptekin af þessu fyrirtækja- vafstri... I^Losningar fara fram í Háskólan- um hinn 25. og 26. næstkomandi og verður kjörið bæði til Háskólaráðs Kynnið yður kosti RB-rúmsins. Flestír sjá ofsjénum yfir þeim mlkla hluta æviáranna, sem fer í svefn. Þó er þar undantekning úi Þeír sem sofa á spríngdýnum frá Ragnarl Bjdrnssyni viidu gjaman fá að njóta rómlegunnar enn lengur Fesstlfleetum húsgagna ersTunum ndslns. ÁrgerÖ 1992 komin tillandsins. Sérlega hagstætt verö. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2, sími 42600 Mynd: Cherokee Laredo 1992 • Verð-kr. 2.554.000.- og Stúdentaráðs. Kosningarnar fara nú fram þremur vikum fyrr en áður vegna breytts námsárs og hafa stúd- entar á orði, að blessunarlega virð- ist þessi staðreynd hafa farið fram- hjá pólitískum framagosum innan Háskólans, því kosningabaráttan sé engan veginn hafin. Vaka, félag lýð- ræðissinnaðra stúdenta, hyggst raða inn á lista nú á laugardag. Talið er að Börkur Gunnarsson heim- spekinemi verði í efsta sæti til Stúd- entaráðs, en lllugi Gunnarsson hagfræðinemi í efsta sæti til Há- skólaráðs. Heyrst hefur að Helga Sverrisdóttir, hjúkrunarfræði- nemi og dóttir Guðrúnar Helga- dóttur alþingismanns, verði í bar- áttusæti Vöku. Ástandið mun enn óljósara hjá Röskvu. Þó er rætt um að Halldóra Jónsdóttir lækna- nemi verði í efsta sæti til Stúdenta- ráðs og Oddný Mjöll Arnardóttir laganemi í efsta sæti til Háskóla- ráðs... sem auðvelt er að leysa BH hitablásararnir em hljóðlátir, fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram allt hlýlegir í viðmóti. Hér er íslensk framleiðsla með áratuga reynslu Bjóðum ráðgjöf við uppsetningu, ásamt fullkominni viðhaldsþjónustu. Vandaður festibúnaður fylgir öllum hitablásurumfrá okkur. BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK utmmmism slMrsi-essess TÓNLEIKAR - gul áskriftarröð - í Háskólabíói í kvöld 6. febrúar kl. 20.00 Hljómsveitarstjori: Petri Sakari Einsöngvari: Julie Kennard EFNISSKRÁ: Modest Mússorgskíj: Nótt á Nornagnípu John Speight: Sinfónía nr. 2 (frumflutt) Modest Mússorgskíj: Myndir á sýningu Miðasala á tónleikana er á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. SMÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLÁNÐS Háskólabíói við Hagatorg. Sími 622255

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.