Pressan - 06.02.1992, Síða 11

Pressan - 06.02.1992, Síða 11
M 1T Aargt hefur verið rætt og ritað um hluthafana í Sameinuðum verk- tökum sem skiptu upp 900 milljón- unum. Minna hefur farið fyrir hluthöf- unum sem á síðustu árum hafa verið svo óheppnir að selja hlutabréf sín í Sam- einuðum. Meðal þeirra sem hurfu af hluthafaskrá á bilinu 1984 til 1989 voru fyrirtækin Landssmiðjan, Hamar hf. og Stálsmiðjan hf., og á meðal einstaklinga Hrafnkell As- geirsson lögfræðingur. Hrafnkell L'ORÉAL átti 0,54 prósenta hlut í Sameinuð- um og hefði því fengið tæpar 5 millj- ónir af 900 milljónunum og 7 millj- ónir til viðbótar á næstu 5 árum vegna niðurfærslu eigna íslenskra aðalverktaka... F A_Jkki er ljóst hvað Landssmiðjan, Hamar og Stálsmiðjan fengu fyrir hlutabréf sín í Sameinuðum verk- tökum þegar þau voru seld. Skúli Jónsson, forstjóri Stálsmiðjunnar, vildi ,,af sérstökum ástæðum" ekki tjá sig um málið, en Stálsmiðjan og Hamar, sem voru í eigu sömu aðila og voru síðar sameinuð, áttu saman- lagt 1,28 prósent í Sameinuðum og hefðu því fengið 11,5 milljónir af 900 milljóna pottinum og 17 millj- ónir til viðbótar á næstu 5 árum. A árinu 1984 var Landssmiðjunni breytt úr ríkisfyrirtæki í einkafyrir- tæki og stóð Sverrir Hermanns- son, þáverandi iðnaðarráðherra, fyrir sölunni. Áður hafði 1,08 pró- senta hlutur fyrirtækisins í Samein- uðum verið seldur. Engar upplýsing- ar var að fá um söluverðið. I ríkis- reikningi kemur hins vegar fram að hlutabréf sem bókfærð voru upp á 442 þúsund árið 1983 voru horfin úr reikningnum 1984. Þetta gera um 2 milljónir að núvirði. Ef Landsmiðjan hefði á hinn bóginn átt bréfin enn hefði fyrirtækið fengið tæpar 10 milljónir um daginn og 14,5 milljón- ir til viðbótar á næstu 5 árum ... Jago kaffi Gæða kaffi brennt eftír gamalli helð 500 gr. __SKIIAR PU MARGN0TA GLERJUM A RtTTAN STAÐ? Að gefnu tilefni bendir Endurvinnslan hf. á að margnota gosdrykkjaflöskur eru ekki í umsjá fyrirtækisins. Þeim skal skilað beint til söluaðila sem greiða 15 kr. fyrir hverja flösku. Endurvinnslan hf. tekur þó við þessum glerjum, sé þess óskað, og greiðir sama skilagjald og fyrir aðrar umbúðir eða 6 krónur. Umbúðir á eftirfarandi lista eru í umsjá Endurvinnslunnar hf.s Áldósir 33 cl og 50 cl. Einnota plastdósir 33 cl. Einnota plastflöskur 50 cl - 2 lítra. Einnota glerflöskur fyrir öl og gosdrykki. Margnota ölflöskur (bjórflöskur). Afengisflöskur. Á allar ofangreindar umbúðir er lagt 6 kr. skilagjald sem er endurgreitt við móttöku í Endurvinnslunni hf. eða hjá umboðsaðilum um allt land. tmmmuKtt Nýtt úr notuðu!

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.