Pressan - 06.02.1992, Page 48

Pressan - 06.02.1992, Page 48
 Pizzur eins og þær eiga að vera __ ;Si Laugavegi 126,s: 16566 - tekur þér opnum örmum ^3ÁS>> csy*m^€n- oto^IÍS ukissaksóknari er búinn að taka ákvörðun um að höfða ekki mál gegn Arnari Sigurðssyni og þremur öðrum einstaklingum vegna kærunnar um innflutning á fölsuðum Levis-buxum. Það var Levis Strauss co. í Bandaríkjunum sem kærði, en undanfari ákvörðun- ar Hallvarðs Einvarðssonar ríkis- saksóknara var að málsaðilar kom- ust að samkomulagi um að buxurn- ar væru ekki Levis-buxur og að þær yrðu eyðilagðar — alls um 9 þúsund stykki. Arnar og félagar verða síðan að leita til Asíu til að fá tjón sitt bætt... H. D ' agskrárkynningarþáttur Stöðvar 2, Blátt áfram, á síðasta fimmtudegi vakti óvenju mikla at- hygli. Þar sem þetta átti að vera síð- asti þátturinn í umsjón þeirra Guð- laugs Magga Einarssonar. Lárus- ar Halldórssonar og Elínar Sveinsdóttur tók Guðlaugur það upp á sitt einsdæmi að „flippa" í þættinum og þótti mörgum sem orða- og háttarlag hefði farið yfir velsæmismörkin. Alltént var það skoðun stjórnenda fyrirtækisins. Eftir þáttinn fengu þeir Guðlaugur og Lárus uppsagnarbréf en Elín er á leiðinni í barneignarleyfi. Uppsögn þeirra tveggja mun hafa verið á döf- inni fyrir þáttinn en hann varð ekki til að draga úr . . . I sameign hússins í upprunalegt ástand. Félag Hróbjarts og fjöl- skyldu, Sigurður sf., keypti á sínum tíma sjöttu hæðina á grundvelli teikninga Kristins Ragnarssonar. Eftir talsverðan drátt fékkst hús- næðið afhent í fyrra. Við opnun hússins kom í Ijós að miklar breyt- ingar höfðu átt sér stað frá teikning- um Kristins og var m.a. búið að koma fyrir aðstöðu fyrir Birgi Pál Jónsson í Nýja Kökuhúsinu í sam- eigninni, þannig að nánast var búið að loka öllu aðgengi að lyftum upp í skrifstofurými hússins. Hjá bygg- ingafulltrúa fengust þær upplýsing- ar að breytingarnar hefðu verið samþykktar í bygginganefnd, þrátt fyrir að ekki lægi fyrir samþykki meðeigenda, eins og byggingalög kveða á um og í óþökk Kristins. Við heyrum enn fremur að hönnuður breytinganna eigi sjálfur sæti í bygg- ingarnefnd. Málið er til skoðunar hjá borgarverkfræðingi... u msóknarfrestur í Menningar- sjóð útvarpsstöðva rann út 20. síð- asta mánaðar. 61 umsókn barst frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Gengið var endanlega frá úthlutun 2. febrúar. Stjórnar- menn, Hrafn Gunnlaugsson, Guðni Guðrnundsson og Björg Einarsdóttir tóku sér því aðeins þrettán daga til að ganga frá úthlut- un og hljóta það að teljast snör vinnubrögð .. . Lrafn Gunnlaugsson er í eld- línunni þessa dagana vegna þess hversu víða hann kemur við í kvik- myndagerð. Hrafn er formaður Menn- ingarsjóðs útvarps- stöðva og því er víst að mörgum leikur forvitni á að vita hverjir fá úthlutað fé úr sjóðnum. Þar eru ofarlega á blaði ýmsir sem hafa ver- ið taldir til vina og samherja Hrafns. Einna hæstan styrk fær Baldur Hermannsson, sem var aðstoðar- maður Hrafns í dagskrárstjóratíð hans á sjónvarpinu. Þar eru að auki Egill Eðvarðsson, Viðar Víkings- son og fyrirtæki Hilmars Odds- sonar, allt samherjar hans úr deil- unum milli kvikmyndaleikstjóra. Ennfremur Helgi Felixsson, sem þótti nokkuð undir verndarvæng Hrafns á Sjónvarpinu. En þarna er líka Lárus Ymir Oskarsson, svar- inn andstæðingur hans í deilunum síðustu vikurnar . . . nnanhússdeilur ríkja nú í Kringl- unni 6, Borgarkringlunni. Hró- bjartur Jónatansson lögfræðing- ur hefur ritað bygg- inganefnd borgar- innar bréf og krafist þess að tiltekin sam- þykkt nefndarinnar frá því á síðasta ári verði numin úr gildi og Víglundi Þor- steinssyni og félögum í Borgar- kringlunni hf. verði gert að koma wí? „4 TRÉ-X SPÓNPARKE II TILVALIÐ GÓLFEFNI Á ÍBÚOIR, VINNUSTAÐI, ÍÞRÓTTASALI 0G SUMARBÚSTAÐI. SÉRSTAKLEGA RAKAHELLT, SLITSTERKT 0G AUÐVELT í LAGNINGU. UNNIÐ ÚR NÁTTÚRULEGUM HRÁEFNUM 0G FÁANLEGT í 11 MM 0G 22 MM ÞYKKTUM FÁANLEGT HVÍTT, NATURE, MAGHONÝ 0G TEKK. ÓDÝR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA. TRE-X BUÐIN SMIÐJUVEGI 30, KÓPAVOGI SÍMI 91-670 777 IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK SÍMI 92-14 700 Siwifan 7-108 Reykjavík Skni 91-673434 - Fax: 677638

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.