Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 3

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 3 Með því að gefa þér tíma til að gera verðsamanburð á ferðum sumarsins í ferðabœklingunum getur þú sparað þér tugþúsundir króna. Ferðabæklingar sumarsins eru komnir út. Það þarf ekki lengi að skoða verðlistana til að sjá að sem fyrr býður Samvinnuferðir- Landsýn lægsta verðið í sólskinsferðir sumarsins. Þar munar umtalsverðum fjárhæðum - oft tugum þúsunda fyrir fjölskyldur. Við gleðjumst yfir þeirri miklu hrifningu sem bæklingurinn hefur vakið og vonum að þú fáir notið þeirra kjarabóta sem hann boðar! Til að koma enn frekartil móts við fjölskyldufólk bjóðum við 10 þriggja vikna ferðir á tveggja vikna verði fyrir 4 eða fleiri saman í íbúð. Tilboðið gildir ef ferðin er greidd að fullu fyrir 15. mars. Verðdæmi 2 fullorðnir og 2 börn ætla í þriggja vikna ferð til Alcudia á Mallorca þann 6. júlí. Þau gista á Alcudia Pins - íbúð með einu svefnherbergi. Samkvæmt verðlista kostar ferðin: Fjölskyldan afræður að borga ferðina fyrir 15. mars sem þýðir tveggja viknaverð-175.200 kr. Fullorðnir 55.400 kr. x 2 = 110.800 kr. eða að meðaltali Börn 45.400 kr. x 2 = 90.800 kr. Samtals: 201.600 kr. eða 50.400 kr. meðalverð á mann ■ w ■ UUU l\l ■ á mann fyrir þriggja vikna sólarlandaferð! Athugið að þetta verðdæmi er án flugvallarskatts, forfallagjalds og innritunargjalds í Keflavík. Flugvallarskattur í Mallorcaferð er nú 1.850 kr. fyrir fullorðinn og 1.225 kr. fyrir barn. Forfallagjald er 1.200 kr. fyrir fullorðinn og 600 kr. fyrir barn. Innritunargjald í Keflavík er 400 kr. fyrir hvern farþega. Tilk^rliíH ill ilil 1 Ly- Al 11 JT l vJ *J I '1/• /bwúo's 'UyU/t' ! 1 I I 1 X' - § I j I I I ] I I 1 í 1 ® Reyk|a,íl< : Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Slmbréf m 3 S Hútel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 622277-Sfmbréf 91 -62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14*

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.