Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 25

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 25 SUMIR KARLMENN ERU MEIRA ÁBERANDI EN AÐRIR. ÚTCEISLUN ÞEIRRA ER STERKARI, ÞEIR HEILLA, VEKJA UPP ÖFUND OG ADDÁUN ...EN ERU FYRSTOG FREMST ÖÐRUVÍSI. ÞEIR BERA AF HVAÐ KARLMENNSKU SNERTIR OG STAÐFESTA ÞAÐ AÐ MJÚKI MAÐURINN ERÁ UNDANHALDI. ÞEIRGETA, ÞORA; ERU HETJUR. F jARAIi i „Eðli“ karlmannsins fær að njóta sín á ný. Það er erfitt að negla þessa menn niður en það fer hins vegar ekk- ert á milli mála að þeir eru töffarar. PRESSAN hafði samband við val- inkunnan hóp manna sem staðið hafa í eldlín- unni, hver á sínu sviði. MANNESKIAN MIS- MUNANDI HEILLANDI Hann er myndarlegur, þekkt- ur fyrir leðurjakkann, ennþá þekktari fyrir týpuna sem hann hefur oft þurft að leika og að margra áliti töffari númer eitt á Islandi. Hann er sérstakur fyrir það að hafa fyrstur manna hald- ið töffaranámskeið en þó þekkt- astur íyrir að vera Valdimar Öm Flygenring leikari og vill ekki kannast við að vera töffari. — Ertu töffari? ,,Þú verður að spyrja ein- hvem annan um það. Ef ég er skilgreindur sem töffari þá er viskuspuming og ég hef aldrei hugsað það. Ég veit nú eigin- lega ekki hvað ég á að segja,“ segir Reynir Jónasson tónlistar- maður. — Ertu ef til vill töffari? (hlátur)„I raun og sannleika er ég nú feiminn en ég læt mig hafa það samt sem áður að troða upp og geri það sem mér sýnist. Fyrst þegar ég fór að hafa teygju í hárinu var það hrein tilviíjun, svo fór fólk að kvarta yfir þessu við mig og þá datt mér ekkert annað í hug en að halda þessu áfram því þá var þetta orðið skemmtilegt, — eiginlega bara til að stríða ákveðnu fólki. Ég hugsaði nú sem svo að snyrt- ing mín væri mitt einkamál og kæmi engum öðrum við. Þetta er náttúrlega pjatt, ég viðurkenni það.“ — Nú er ákveðin geisl- un ífá þér, þú upplifir ekki töffaraímyndina? „Nei, það held ég ekki.“ DÍLL í /AANNHAF- INU Magnús Guðmunds- son, fyrrverandi söngv- ari, vakti mikla athygli á sínum tíma fýrir töff- araskap. Hann var ímyndin holdi klædd; svalur, karlmannleg- ur, glæsilegur. „Ég er ekki töff- ari, ef þú ert að spyrja um það, maður sem er alltaf við það að fara á taugum! Ég held bara að ég sé nokkuð traustur karl. Ef ég hef virkað töff á ein- hvern þá er það bara töffari eitthvað annað en í sögu- bókunum, þessi týpíska teikni- myndahetja, sexí, harðjaxl. Kannski er einhver partur af manni svoleiðis en það er ekki eitthvað sem litar tilveru mína út í gegn,“ segir Valdimar Öm. — Hvað gerir töffara að töff- ara? „Fyrir mér er ekki eitthvað eitt sem gerir menn að töffumm, manneskja er bara mismunandi heillandi. Ef hún er að einhverju leyti heillandi er hún kannski að einhverju leyti töff, ég tel þetta hrósyrði um manneskju. Ég held að það sé í raun og veru ekki til neitt sem heitir ímynd í þessu sambandi. Þetta er inni- hald og búið. Þú getur fundið töffara standandi við girðingar- staur uppi í sveit, einbúann. Þetta er ákveðin afstaða sem menn hafa t líf- inu; geta svolítið hlegið að sjálfum sér og séð það skoplega i fari annarra, séð það skoplega í lífinu en samt skilið dýptina um leið, geta sýnt af sér hörku ef með þarf.“ — Upplifir þú þessa töffara- ímynd? „Þó að ég hafi einhvem tíma ver- ið í leðurjakka og ekið um á mótorhjóli — og geri stundum enn gerir það mig ekki að em- hverjum eilífðartöffara." SNYRTINCIN MITT EINKAAAÁL Svo em til þeir töffarar sem hafa annað útlit. Þora að brjótast út úr hefðunum og gera það sem aðrir myndu alls ekki gera. Það er talað um þá, þeir vekja aðdá- un... engin spuming. — Geturðu skilgreint þig sem ákveðna týpu? er sam

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.