Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 47

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 47
F * viðræður Rúnars Sigurðs- sonar, Jónínu G. Jónsdóttur og Gunnars Steins Pálssonar um sameiningu Tækni- vals, Kristjáns Ó. Skagfjörð og Hvíta hússins ganga eftir er ljóst að gripið verður til fjöldaupp- sagna. Hjá Tækni- vali starfa 56 manns, hjá KÓS um 40 manns og hjá Hvíta húsinu um 10 manns. Eftir samein- inguna er reiknað með að starfs- menn verði í mesta lagi 60 og munu því 46 manns sitja eftir með sárt ennið. Það er annars um markmið sameiningarinnar að segja, að tölvubransinn er orðinn mjög mett- aður. IBM er langstærst, síðan kem- ur Einar J. Skúlason, en Tæknival og Örtölvutækni, fyrirtæki Werners Rasmussonar apótekara, hafa bar- ist um þriðja til fjórða sætið. Rúnar og félagar vilja koma Werner á kné með þessu trompi sínu, en við heyr- um að það sé meira en lítið erfitt, enda Werner með mikið veldi á bak við sig ... SÖLUB •• 1 Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 62-13-13 PRESSAN HIÐ EINA SANNA MÓTORH JÓL Crrfími^i HARLEY-DAVIDSON MÆTIR FRAMTÍÐINNIÁ SINN SiGILDA HÁTT jrmrnr h.f. SKÓGARHLlÐ 10, REYKJAVlK, SlMI 20720, FAX 26550 m0T Return . 1heRJVer I iíft TP.ovrow HLUTVEBKllAMBERTS r r A MYNDBANDALEIGURIDAG Við prentom o boli og hófor Elgum úrval af bolum m.a. ffá Saeen Stars Vönduö vínna 03 gæöi í prentun. Langar 03 stuttar ermar, margir litlr. Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu 0$ viö Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiöjuvcsur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 Teppaland -landiö þar sem leitin endar. Grensásvegi 13, sími 813577 Opið laugardaga 10-16 !S£ Allt aö 18 mán. Allt aö 11 mán. Ertu verðmúri Á Teppalandsútsölunni bjóðast þér gólfefni á áður óþekktu verði. Glæsilegt úrval hvers kyns gólfefna á Teppalandsútsölunni um allt land. Teppi Dúkar Flísar Koikur Paiket Sígild stök teppi fra 1.998 kr.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.