Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 „Með frelsisskrá í föðurhendi“ I'Í74bitýnd Kristján konungur ní- undi í útfærslu Einars Jónssonar myndhöggv- ara; meö frelsisskrá í föðurhendi — stjórnar- skrá íslands 1874. Kom kóngur meö eitthvaö eöa er „frelsisskráin" bara bókun í Kaup- mannahöfn, innan um afgreiöslur barns- faöernis- mála? PRESSAN leitaði dyrum og dyngj- um að stjórnarskrá íslands sem Kristján konungur níundi færði þjóðinni 1874. Við leituðum til Þjóðskjalasafnsins, Alþingis, for- sætisráðuneytisins, Þjóðminja- safnsins, við spurðum sérfræð- inga og höfðum samband við Rík- isskjalasafnið í Kaupmannahöfn. Ekkert plagg fannst hérlendis. Ekki er einu sinni víst að stjórnar- skráin frá 1944 liggi á vísum stað. Frá þjóöskjalasafninu. Menn hafa leitaö dyrum og dyngjum aö stjórnarskránni 1874 og leit er hafin aö stjórnarskránni 1944. Stjórnarskráin frá 1920 fannst (sjá innfellda mynd). stjómarskrá megi hér verða landi og lýð til lukku og blessunar," sagði konungur í Islandsheim- sókn sinni. Hafi hann á annað borð afhent eitthvert skjal, þá finnst það ekki. Til að bæta gráu ofan á svart er nú verið að kanna hvort stjómarskráin 1944 liggur ekki ömgglega á vísum stað, þ.e. vélrituð eða handskrifuð örk, undirrituð af þingforsetum. Ein stjómarskrá hefur þó fundist, sú frá 1920. Stjómarskrár fælsisunnandi þjóða em gjaman geymdar í rammgerðum sýningarskápum og yfir jreirn hvílir mikil helgi. Stjómarskrá lýðveldisins Islands frá 1874 olli straumhvörfum þótt umdeild hafi verið í einstaka at- riðum. En hún er ekki til sýnis. PRESSAN ákvað að leita að henni. Við hófum leit okkar að stjómarskránni að sjálfsögðu í Þjóðskjalasafhi Islands og þar varð Björk Ingimundardóttir skjalavörður fyrir svömm. FRÁ ÞJÓÐSKJALASAFNI TIL ALÞINGIS OG STJÓRNARRÁÐS „Við höfum ekki fundið hana,“ sagði Björk. „Við höfum verið að leita eftir henni, en hana ráðuneytunum." Björk vísaði okkur til Vigdísar Jónsdóttur, skjalavarðar Alþing- is. „Við emm ekki með hana og ekkert í okkar skrám um að við séum með hana,“ sagði Vigdís. „Við emm með ákveðna mála- flokka, fundargerðir nefnda, Al- þingismál með handrituðum dagskrám, gerðarbækur og fleira, en ekki stjómarskrána." Næst lá leið okkar til forsætis- ráðuneytisins í stjómarráðinu, þar sem Guðmundur Benedikts- son, fráfarandi ráðuneytisstjóri, var staddur. „Eg gæti trúað að hún væri uppi á Þjóðskjala- safni,“ sagði Guðmundur, en við vissum betur. „Þá dettur mér Þjóðminjasafnið í hug og Al- þingi gæti komið inn í spilið. Hún er alls ekki í forsætisráðu- neytinu, það get ég fullyrt. En forveri minn, Birgir Thorlacius, kynni að vita þetta, hann er allra núlifandi manna fróðastur um þessi mál.“ VILLIR STYTTAN KANNSKI UM FYRIR MÖNNUM? „Nei, enda ætti stjómarskráin síst að lenda hér,“ var svar Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. „Eg veit bara að það hefur áður einhvem íslendinginn vera að ávarpa konung og Biynleifúr segir ífá svömm konungs með blíðum rómi. „Þjóðhá- tíðin markaði tímamót í sögu íslensku þjóðarinn- ar. Sjálfsstjóm sú, sem Stjómarskrá íslands frá þjóð- hátíðarárinu 1874 er týnd. „Frelsisskrá í föðurhendi“ var plaggið fjálglega kallað sem Kristján konungur níundi færði þjóðinni. Einar Jónsson mynd- höggvari gerði styttu af konungi afhenda stjómarskrána, styttan er fyrir utan sjálft Stjómarráðið. „Eg óska og vona að in nýja er ekki að finna í skjölum okkar. Það kann að vera að hún sé í skjalasafni Alþingis. Við höfum reyndar fengið elsta hluta skjala- safns Alþingis, en stjómarskráin var þar ekki með. Eg get ekki sagt með vissu að stjómarskráin 1874 sé týnd, frekar en stjómar- skráin 1944.1 síðara tilfellinu er ekki búið að fara yfir skjölin í verið leitað að henni en árarig- urslaust. Þetta er auðvitað sögu- legur merkisgripur, sem ætti að vera í Landshöfðingjasafni Þjóð- skjalasafhsins." Næst leituðum við ráða hjá Sigurði Líndal prófessor. „Nei, ég veit ekki hvar hún getur verið. Einhvem tímann var verið að leita, en ekki lá hún á lausu. Ef hún finnst ekki hér á landi hlýtur hún að vera í Kaupmannahöfn. En svo er auðvitað hugsanlegt að eingöngu hafi verið gefin út til- kynning um hina nýju stjómar- skrá.“ Birgir Thorlacius hafði heldur enga lausn á málinu. „Það skyldi þó ekki vera að konungur hafi farið með hana aftur? Einhvers staðar hlýtur hún að vera. Yfir- leitt hefur verið vitnað í hinn prentaða texta og þegar tilkynnt var um gildistöku stjómarskrár- innar var gefin út sérstök auglýs- ing þar um. Það er spuming hvort konungur hafi nokkuð komið með skrána og það hafi þá hreinlega villt um fyrir mönn- RÍKISSKJALASAFN DANMERKUR: HLJÓTIÐ AÐ HAFA FENGIÐ EITTHVAÐ! En Gelting bætir við: „Ætla má að frumútgáfa (original udfærdigelse) stjóm- skipunarlaganna hafi verið send til Islands." Með öðmm orðum er uppmnalega textann að finna í bókum konungsins í Kaup- mannahöfn, þar er stjómarskrá Islands að finna innan um alls konar önnur lög og gjörðir. Hins vegar ætlar Ríkisskjalasafnið, en fullyrðir þó ekki fyrir víst, að út- gáfa af frumgerðinni hafi verið send til íslands. Brynleifur Tobíasson ritaði bók um þjóðhátíðina 1874. Þar er vitaskuld greint frá heimsókn konungs og í löngu máli fjallað um hin fjölmörgu ávörp til kon- ungs og um ferðir hans. Önnur hver teikning frá hátíðinni sýnir stjórnarskráin veitti henni... vakti vonir í bijóstum. Þjóðin var í hátíðar- skapi,“ segir Brynleifur. En þótt bókin sé ítarleg og kon- ungi fylgt náið eftir er hvergi að finna frásögn af því að hann hafi beinlínis afhent eitt né neitt, þótt slíkur gjömingur hlyti að teljast einhver allra hátíðleg: asta stundin. Niðurstaðan er óljós. Stjóm- arskráin 1874 finnst ekki. Hafi hún komið er hún týnd. Hafi hún aldrei komið er hún ekki týnd. Hugsanlega kom hún en var end- ursend 1928. Sennilegast þykir okkur að kaflinn sem Gelting skýrir frá sé eina alvömplagg málsins, annað hafi bara verið í tilkynningarformi. Að styttan sé bara plat og „írelsisskráin" eina og sanna stödd í 250 síðna bók í Kaupmannahöfh með úrskurð- um í íjölda bamsfaðemismála og öðm eftir því. Friðrik Þór Guðmundsson um að þessi stytta er á lóð stjóm- arráðsins." SEND ÚT FYRIR MIS- SKILNING ÁRIÐ 1928? Þá hafði Björk Ingimundar- dóttir í Þjóðskjalasafninu samband. Hún sagði frá sérstökum samningi milli Islands og Danmerkur 1928 um afhendingu skjala, samning sem hér var kall- aður „danska sendingin". „Við fengum samkvæmt þessu ýmis handrit, en þeir fengu á móti bréfabækur, konungsúrskurði og registur. Það er hugsanlegt að einhver skýring sé fólgin í þessu. Að öðm leyti reikna ég með að sjálf stjómarskráin hafi aldrei komið hingað nema sem prentað plagg, enda enginn aðili innan- lands til að taka við þessu, eins og stjómskipaninni var háttað.“ Þetta er ákveðin tilgáta, sem reyndar hvorki Sigurður Líndal né Birgir vom trúaðir á. I leit okkar höfðum við snemma sam- band við Ríkisskjalasafh Dan- merkur og báðum Michael H. Gelting að fletta í gögnum safns- ins. Þaðan barst síðan símbréf, sem leysti að minnsta kosti hálfa gátuna. I lauslegri þýðingu segir þar meðal annars, að hin uppmnalegu stjómskipunarlög frá 5. janúar 1874 vegna ís- lands með eiginhandar- áritun Kristjáns konungs og innsigli sé að finna í Ríkisskjalasafninu, bæði í danskri og íslenskri út- gáfu. Hér er þó ekki um eitt tiltekið skjal að ræða, heldur 20 síður í alls 250 síðna gerðarbók.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.