Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 ★ F Ó L K ★ 25o rif Dttv & A/Ítíht NEW.YORK I R E Næturdrottningin f uíie f etve&i mætti til íslands ásamt fríöu föruneyti. Þar í hópi var til dæmis T>$ ‘TCeoéi, en hann hefur veriö kosinn Y K V K af virtum tónlistarblööum einn af topp 20 plötusnúö- um í Bandaríkjunum, í New York-borg er hann einn af topp 5 og mjög eftirsóttur sem er kannski ekki nema von, því um leið og hann ikerr * byrjar aö þeyta skífur kemst ótrúlegasta fólk í dansstuö. Tískuljósmyndarinn frá Vanity Fair- og Project X- blööunum er einnig meö og “THécÁaeí ’TKccufo, einn aðal næturlífs- og þotufólksskríbent fyrir Vill- age Voice. Aðspurð kvað Julie þaö hafa komið sér mest á óvart hvað íslend- ingar væru vel að sér á öll- um sviðum, — hún hélt aö viö værum svona meira sveitó og eyjarskeggjaleg. ísland kom henni því skemmtilega á óvart og hún segist staöráöin í aö koma hingað aftur viö fyrsta tækifæri. ts X'CrtX'tX'CW&' / / * , CCíX&tCCÍsC'PCtV&l'i*' c Skemmtilegasta og fallegasta skvísan sem viö eigum, kropp- urinn hún Bára Sigurjóns. Frú- in náöi tugunum sjö um daginn og hélt upp á daginn í St. Mo- ritz ásamt góöum hópi vina, og ég hef þaö fyrir satt aö Ivana Trump hafi mætt meö nýjan elskhuga upp á arminn og tekiö hressilega undir í afmælisbrag Báru. Þegar frúin mætti svo aftur á gamla Frón tóku vinkonurnar sig saman og hönnuöu óvænt bleikt slaufuboð. Bára mætti í mesta sakleysi á Café Óperu og hélt aö hún væri aö skreppa í iéttan kvöldverð meö vinkonu sinni! Ekki er hægt aö lýsa meö orðum stemmningunni sem skapaöist. Frúin var síðan krýnd kórónu meö pomp og pragt og fékk boröa sem á stóö ,,drottning næturinnar „ og er þetta skemmtilegasta krýning sem ég hef verið viöstödd. Ríf- andi fjör var svo frameftir nóttu, enda samankomnar 50 stelpur á öllum aldri og það leiðist nú engum í nærveru frú Báru. Doris Day and Night óskar afmælisbarninu innilega til hamingju. Brynja Nordquist og „drottning næturinnar"

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.