Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 28

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 K A R L A R HINN FULLKOMNI KARLMAÐUR Bergþór Pálsson óperusöngvari; get- ur heillad hvern sem er meö framkom- unni einni saman. Merkilegt hvaö allt veröur miklu skemmtilegra þegar hann stígur fram á sviöiö. Stefán Hilmarsson tónlistarmaöur; hrukk- ar enniö svo krúttlega. Hjálmar Ragnarsson tónskáld; töfrarnir leynast I persónuleik- anum. Pór Túliníus leikari; mikill sjarmör og alltaf svo glaöur. Örn Árnason leikari; einstakt Ijúfmenni og skemmtilegur maöur. Kannski ekki fyrirsætutýpan, en þaö eyöileggur ekki fyrir honum. Karlmenn eru misfríðir eins og gengur. Sumir eru með end- emum sjarmerandi á meðan hreinlega sést í gegnum aðra. Það er þó enginn fullkominn, — •Aannski sem betur fer. Hins vegar er ffeistandi að gera sér í hugarlund hvernig hinn full- komni einstaklingur gæti mögu- lega litið út. Væntanleg útkoma væri maður með ræktarlegt hár, gáfulegt enni, breiðar axlir... nokkurs konar súperkarl. PRESSAN fékk hóp kvenna til aðstoðar við val á fegurstu lík- amshlutum íslenskra karlmanna. Leikarar, tónlistarmenn, íþrótta- menn og fjölmiðlafíg- úrur voru vinsælastir og undrar ef til vill engan. 1 HÁR Eyþórs Arnalds 2 ENNI Egils Ólafssonar 3 AUGU Þorgríms Þráinssonar 4 NEF . Steins Ármanns Magnússonar 5 KINNBEIN Ingvars E. Sigurðssonar 6MUNNUR Þrastar Leós Gunnarssonar 7BROS Björns Leifssonar 8HAKA Þorsteins J. Vilhjálmssonar 9 KJÁLKAR Rafns Jónssonar 10AXLIR Alfreðs Gíslasonar 11 BAK Guðmundar Marteinssonar 12 HANDLEGGIR Bubba Morthens 13 HENDUR Stefáns Jóns Hafstein 14 MAGI Magnúsar Scheving 15 RASS Stefáns Jónssonar 16 FÓTLEGGIR Willums Þórs Þórssonar Hallgrímur Thorsteins- son dagskrárgeröarmaöur; hefur bestu röddina, réttur maöur á réttum staö. Megas; þaö er bara enginn frumlegri. Sigtryggur Baldursson trommuleikari; hefurþetta villta „sexapír. Ingvar E. Sigurös- son leikari; hann er svo rosalega flottur strákur og sexí. Sævar Jónsson fótboltamaöur; kemur vel fyrir en mætti æfa meira. HVERJIR HAFA HVAÐ FRAM YFIR HINA?

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.