Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MAÍ 1992 Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnaö meb áskrift ab spariskírteinum ríkissjóös. Starfsfólk Þ j ónustumibstöbvar ríkisverbbréfa veitir þér nánari upplýsingar. WONUSTUMIÐSTÖÐ Gríptu dagimí! ríkisverðbréfa Hverfisgötu 6, sími 91-62 60 40 og Kringlunni, sími 91-68 97 97 Börn á reiðhjólum gleyma sér stundum í umferðinni . - enda eiga þau að hjóla VV annarsstaðar! u UMFERÐAR RÁÐ s A JL JL miðstjómarfundi framsóknar- manna um síðusm helgi vom EES- mál sem kunnugt er fyrirferðarfrek. Vakti at- hygli hve klofningur- inn f flokknum var djúpstæður út af þessu máli og birtist það í málflutningi tveggja manna. Annars vegar var það Halldór As- grímsson, varafor- maður flokksins, sem nánast talaði fyrir óbreyttum samningi, og hins vegar Bjarni Einarsson í Byggðastofnun, sem talaði fullkomlega gegn samningnum... £@gof þú skróír jatg I Vcwhaltnuno opnoíf þéf ýmir mógwleíkof: í;: **4o*°*' AFStÁTTARKORT SKÓlADAQftÓK rjÁKMÁtANÁMSKIlD rAilNU* SÍlPRÓrSSTTRKUIt VÁNAMÖ0uit^-T84^ fóbgw fé Vojctoiifiubd um Uttð og þeír skrá tig j>eim ab koUnoSöriauiu, BUNAÐARRANKl ÍSLANDS SKAMMTÍMABRÉF Raunávöxtun sl. 3 mánuði 7,3% KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, stmi 689080 í eigu Búnaðarbanka íslands og sparisjóðanna Yfirlit yfir afdregna staðgreiðslu ársins 1991 Berið yfírlitió saman við launaseðla Umsókn um leiðréttingu Ef um skekkjur á yfirliti er að ræða er nauðsynlegt að umsókn um leiðréttingu sé komið til rikisskatt- stjóra sem fyrst til þess að tryggja að rétt staðgreiðsla verði ákvörðuð við álagningu opinberra gjalda nú í sumar. Nú eiga allir launamenn að hafa fengið sent yfirlit yfir afdregna staðgreiðslu af tekjum sínum á árinu 1991. Mikilvægt er að yfirlitið sé borið saman við launaseðla til þess að tryggt sé að rétt skil hafi verið gerð á staðgreiðslu. Umsókn um leiðréttingu ber að senda til ríkisskattstjóra. Póstfangið er: Ríkisskattstjóri Laugavegi 166 150 Reykjavík Afleiðing vanskila Ef um skekkjur á yfirliti er að ræða kann það að leiða til þess að greiðslustaða verður röng og gjaldendur hugsanlega krafðir um hærri skattgreiðslur við álagningu en ella hefði orðið. Símanúmer ríkisskattstjóra er: 91-631100 og grænt númer 996311. Tryggið rétt uppgjör á staðgreiðslu og álagningu sumar. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.