Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 44

Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 44
Bestu kaupin í steikum - Takið heim - pantiö áöur s. 68 25 00 Jarlinn HSRRH RfKI Snorrabraut 56 sími 13505 mm Mest seldu FLOGURI HEIMI - ttú loksins á Islandi HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN S í M I 6 2 1 3 7 3 N 1 Túer ljóst að veldi Jóhannesar Jónssonar í Bónus er komið vestur fyrir læk. Hann hefur nefnilega fengið verslunarleyfi vestur á Seltjamamesi eftir töluvert stapp. Er gert ráð fyrir að Bónus- verslunin verði opn- uð þar á miðju sumri í svokölluðum ís- bjamarhúsum. Þessi hús hafa lengi verið notuð sem lager- húsnæði fyrir veiðarfærafyrirtækið Asi- aco. Bónus tekur húsin bara á leigu en þau em í eigu feðganna Kjartans R. Jóhannssonar og Kjartans Arnars Kjartanssonar. Þess má geta að Hag- kaup er með verslun þama skammt M í Nýjabæ... S i síðustu viku var lögreglan kvödd sem oftar að húsi f austurbænum til að skakka leikinn í samkvæmi sem ná- grönnum þótti ganga úr hófi fram vegna hávaða og gleðiláta. Á staðinn voru sendir tveir reffilegir lögreglu- þjónar, báðir úr Víkingasveitinni, en þeim gekk hins vegar með eindæmum illa að koma friði á partíið. Ekki vegna þess að gestimir tækju lögreglunni illa og væm með uppsteyt. Þvert á móti var þeim tekið opnum örmum eins og gömlum vinum, enda var þama á ferð- inni útskriftarveisla hjá Lögregluskól- anum... M ikið fjölmenni er vanalega mætt á málverkauppboð á Hótel Sögu í upphafi hvers mánaðar. Um síðustu helgi vom mörg ágæt verk til sölu en verð- ið sem boðið var fremur lágt. Má nefna sem dæmi að sæmileg Muggs- mynd komst rétt yftr 200.000-kallinn. Menn ræða enn um uppboðið í mars þegar háar upphæðir vom boðnar, en þá nældi meðal annars Benedikt Sveinsson hjá Sjóvá-AI- mennum sér í gott málverk eftir Gunn- laug Blöndal á 600.000 krónur... Þ, að er engan bilbug að ftnna á veit- ingamönnum þrátt fyrir barlóm víða. Nú hafa þeir Guðjón Pétursson og Barði Barðason fengið leyfi til að út- búa veitingastað í kjallara Bíóbarsins við Klapparstíg 26. Verður hann í tengslum við barinn og reyndar gengið úr honum niður. Um leið hefur kokkur- StjörnusnakK Skeifan 7-108 Reykjavík Sími 91-673434 - Fax: 677638 inn á Bíóbamum, Augustin Navarro Cortes, fengið leyfi til að opna veit- ingastað þar sem gamli Billinn var, nánast í sama húsi við Klapparstíginn. Það verður nokkurs konar kaffistað- ur... 15 milljónir vegna svæðisins í Mjódd og Valsmenn 7 milljónir vegna bað- og búningsklefa við Hlíðarenda. Ármann, Fylkir, Fram og Þróttur fá ekkert... að hafa kannski ekki allir heyrt um Byggingarsamvinnufélag lögreglu- manna, en þetta sama félag hefur nú fengið heimild til að reisa fjölbýlishús við Gullengi 3. Húsið er um 240 fer- metrar að grunnfleti og er ólíldegt að það verði hrjáð af innbrotum þegar Ifam líða stundir... S A -ZJk. vegum formanns íþrótta- og tómstundaráðs, Júlíusar Hafstein. hef- ur verið lögð fram tillaga um hvemig útdeilingu á fjárveit- ingum til íþróttafélag- anna verði háttað. Þar fá Víkingar hæstu upphæðina, 64,6 milljónir, vegna byggingarinnar við Stjörnugróf. ÍR fær E 1. -yiliðaárdalurinn er eitt helsta úti- vistarsvæði borgarinnar, en svo vill til að það fellur ekki undir verksvið um- hverfismálanefndar. Áhugamenn um dalinn hafa áhyggjur af því að óvenju- margir minkar eru nú við Elliðaámar og að önnur kvísl árinnar þurrkast endr- um og sinnum upp. Á síðasta fundi ráðsins spurði Guðrún Ágústsdóttir um jtetta og sérstaklega um störf sér- stakrar nefndar á vegum borgarinnar sem hefur umsjón með dalnum. Hún spurði hvemig störfum nefndarinnar væri háttað, hversu oft hún hefði fund- að á undanfömum tveimur árum og hvort nefndin héldi fundargerðir. Guð- rún taldi sig vita að nefnd þessi væri alls óvirk, en formaður hennar er Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokks. Þegar nefndin var kjörin fyrir nokkmm ámm átti Alþýðubandalagið fulltrúa í henni, Össur Skarphéðins- son, sem nú er orðinn liðsmaður Al- þýðuflokks... — — TÓNLEIKAR - Græn áskriftarröð - í Háskólabíói fimmtudaginn 7. maí, kl. 20.00 EFNISSKRÁ: Borodin: Á steppum Mið-Asíu, tónaljóð Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1 Dvorák: Sinfónía nr. 9 „Frá nýja heiminum “ EINLEIKARI: PeterMáté HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Örn Óskarsson Miðar á tónleikana eru seldir á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói daglega frá klukkan 9-17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. SINFONIUHUOMSVEITISLANDS Háskólabiói v/Hagatorg. Simi 626266 Mínúta tíl sleínii! Minolta tíl taks! Minolta er harðsnúið lið Ijósritunarvéla og í þeim hópi finnur þú örugglega eina tegund sem þér hentar. Hraði, hleðsla, heftun og flokkun - allt eftir þínu höfði. Ljósritunarvélarnar eru jafn fljótar með einföld tveggja og þriggja lita afrit og einlit. Innbyggt minni sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Með því að geyma allt að 10 algengar skipanir er Ijósritunarvélin alltaf tilbúin. Það tekur tæpa mínútu aö sannfærast um yfirburöi Minolta! liiiifiild. Klái'.- liinfaldlcga Már! E KJARAN MINOLTA Skrifstofubúnoður SlÐUMÚLA 14 • SÍMI (91) 813022

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.