Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 43

Pressan - 07.05.1992, Blaðsíða 43
f FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. MAÍ 1992 43 TJ _L Xjá Sjónvarpinu hefur verið ákveðið hvaða íþróttafréttamenn verða sendir til Barcelona til að koma heim fréttum af Ólympíu- leikunum. Þeir sem urðu fyrir valinu eru foringinn sjálfur, Ingólfur Hannes- son, og með honum varaforinginn, Samúel Örn Er- lingsson. Ingólfur var einmitt á Vetrarólympíuleikunum í Albertville og vakti athygii íslenskra útvarpshlustenda fyrir að „ganga í lið með“ Norðmönnum... LeiÖrétting f síðustu PRESSU var Bjöm Bjama- son alþingismaður ranglega sagður for- maður þyrlukaupanefndar. Hið rétta er að Bjöm var formaður þyrlunefndar sem skilaði af sér í október í fyrra. í síðasta blaði var einnig ranglega farið með efni tillögu sem Tinna Gunn- Iaugsdóttir lagði fram á aðalfúndi Fé- lags íslenskra leikara. í tillögu Tinnu var ekki gert ráð fyrir að 40 prósenta launaálag leikara yrði fellt niður eins og sagði í smáfrétt PRESSUNNAR. Beðist er velvirðingar á því. Myndabrengl í síðasta blaði víxluðust myndir af Karli Bjömssyni, bæjarstjóra á Sel- fossi, og Þorbimi Jenssyni, þjálfara Vals, í grein um afrek handknattleiks- liðs Selfoss. Hlutaðeigandi em beðnir velvirðingar. Sacoarstarf ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ í RegkjavíK1992 ivnr Dorn oer unmmra í þessum mánuði fá nemendur / ö O O í grunnskólum Reykjavíkur í hendur bækling með upplýsingum um framboð á frístunda- og sumarstarfi félagsmiðstöðva, borgarstofnana og íþrótta- og æskulýðsfélaga í Reykjavík. Foreldrar eru hvattir til að skoða bæklinginn með börnum sínum og leiðbeina þeim í vali á frístunda- og sumarstarfi sem bjóðast á hinum ýmsu sviðum. AUKAFERÐIR TIL BENIDORM! Við bætum við nokkrum ferðum til Benidorm í sumar vegna mikillar eftirspurnar. Frábærir gististaðir og fararstjórn. Tveggja og þriggja vikna ferðir: 28. maí, 4. júní, 18. júní, 9. júlí, 30. júlí og 20. úgúst. A A A I k l^iihniw /IrYC&ijy/livþip} Samviniiiilerúir-Laiulsýii tUyfcjavflc: Austurítrætí 12 • S. 91 - 691010 • Innanbndsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbrél 91 - 2 77 96 / 691095 • Teiex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Akurayri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.