Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. OKTÓBER 1992 5 i febrúar á síðasta vetri spruttu upp samtök sem kölluðu sig Almannaheill og voru skilgreind á vinstri helmingi stjóm- Tr málanna. Talsmaður 1 samtakanna var Gísli Helgason tónlistar- Wrmaður. Hlutverk þeirra \M&Æ Var sPorna v‘ð frek- ftj ari niðurskurði á vel- I ferðarkefinu en þá var *—H------------umræðan um slíkt í há- marki. Lítið sem ekkert hefur heyrst frá þessum samtökum frá því þau voru stofnuð og þykir mörgum til dæmis ein- kennilegt að þau skuii ekkert láta til sín heyra nú þegar ný fjárlög með meiri nið- urskurði í velferðarkefmu eru að birt- ast... reksturinn hófst að hann væri byggður á misskilningi! f raun væri ekki við Harald í Andra að sakast heldur Pólverjana, sem um líkt leyti tóku mikla stjórnmálakoll- steypu og hættu að borga erlendar skuld- ir... lruuat€L JAPÖNSK RAFMAGNSHANDVERKFÆRI OKTÓBERTILBOÐ Bjóöum sértilboð á ýmsum rafmagnshandverkfærum: Höggborvél, HP1300 HD Borvél, DP4700 Höggborvél, HP2010 Hjólsög, SR1800, 180mm Handfræsari, 3620 Rafhlööuborvél, 6095DW Slípirokkur, 125mm Slípirokkur, 115mm Verðtilboð gildir í október eða meðan birgðir endast. Úsölustaöir um allt land. tilboðsverð Kr. 12.900 tilboðsverð Kr. 14.500 tilboösverö Kr. 20.900 tilboösverð Kr. 17.900 tilboðsverð Kr. 15.500 tilboðsverð Kr. 22.500 * tilboðsverð Kr. 14.880 tilboðsverð Kr. 11.990 * Aukarathlaöa fylgir i veröinu F J- yrir viku birtist skemmtileg frétt í viðskiptablaði Morgunblaðsins um gang- setningu lakkrísverksmiðjunnar frægu í Kína. Þar kemur fram að Stefán Jóhanns- son, annar ffumkvöðla verksmiðjunnar, hefur fengið athafhamenn ffá Akureyri í lið með sér og fer þar fremstur Pét- ur Bjarnason, pylsu- sali og handboltahetja í KA. Um leið sagði frá viðskiptum þeirra við hinn ffumkvöð- ulinn, Guðmund Viðar Friðriksson, sem um langt skeið hefur verið í Kína við undirbúning verksmiðjunnar. Kemur fram að Guðmundur var settur af í fyrir- tækinu í febrúar en ekki eru nema nokkr- ar vikur síðan hann tjáði sig í nafni þess í viðtali við Ríkisútvarpið. Einnig kemur fram að Guðmundur er ekki búinn að segja skilið við fyrirtækið og reyndi að selja það aðilum í Hong Kong og það eftir að hann seldi sinn hlut! Reyndar hefur heyrst af því að staðaryfirvöld í Kína vilji taka Ióðina sem verksmiðjan stendur á og byggja þar jámbrautarstöð. Það getur því verið að menn verði að hafa hraðar hend- ur ef lakkrísframleiðslan á að komast á skrið... N, I ýlega lauk málaferlum sem Síldar- verksmiðjur ríkisins áttu í við Harald Haraldsson í Andra. Ástæða málarekstr- ^arins var óuppgerðir reikningar vegna mjöl- sölu til Póllands árið 1989. Enn munu tvö prósent af söluverðinu ;vera ógreidd en Andri Ihf. var umboðsaðili við Jviðskiptin. SR unnu innheimtumálið en óvíst þykir hins vegar hvort eftir því verður gengið, því menn munu hafa komist að því eftir að mála- Ljósmyndastofurnar: Ljósmyndastofan Mynd Hafnarfirði sími 65 42 07 Barna og fjölskyldu ljósmyndir Ármúla 38 sími 6777 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4 30 20 Við erum byrjaðir að skrá fermingamyndatökur í vor IJOTTU NALÆGÐAR MEISTARANNA Á HOLTINU SÝNISHORN AF MATSEÐLI FORRÉTTIR Graflax með hunangs-sinnepssósu 876,- Tindaskata með plómum í sítrónusósu 830,- Ristaður smokkfiskur í engifer með rauðaldinmauki og vermút 795,- Humarsúpa 695,- AÐALRÉTTIR Gufusoðinn búri með rauðlauk og rósmarínsósu 1595,- Steikt rauðsprettuflök með sveppum og hvítu smjöri 1395,- Grísamedalíur með chili-sósu og rauðlauk í vínediki 1759,- Gljáð önd í engifer og rauðvíni 2775,- Nautalund með furusveppum og kartöfluköku Julienne 2386,- Villigæsabringur með púrtvínssósu 2775,- EFTIRRÉTTIR Eldsteiktar pönnukökur með ferskum ávöxtum og rjómaís 745,- Kökuvagn 495,- Ath.: Hér fyrir ofan eru aðeins sýnishorn af gtæsilegum matseðli okkar. Verið ævinlega velkomin. HAUSTTILBOÐ 4 Glæsileg þríréttuð máltíð frá 2250 kr. tii 2950 kr. BERGSTAÐASTRÆTI37 SIMI: 91-25700 A lUÆSTU AUGLÝSIIUG SEM, G SPARAÐ ÞER 16.000 KRÓIUUR mg, \ r • IR ; !' " '*'s.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.