Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 21

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 21
HVÍTA HÚSID / SlA FIMMTUDAGUR PRÍSSAN 15. OKTÓBER 1992 21 Þátttaka í ferðum til Dublinar hefur þegar slegið öll fyrri met. Þúsundir íslendinga streyma til þessarar glaðværu höfuðborgarfrænda okkar. Við bjóðum dvöl á tveim frábærum hótelum, Gresham og Burlington, og innifalið í verði er góður írskur 1 morgunverður. Leyndarmálið við töfra Dublinar er falið í mannlífinu sjálfu. Gestrisni íra er rómuð og í Dublin rekur hvern menningarviðburðinn annan. Meðal þess sem þar er á döfinni má nefna tónleika óperusöngkonunnar heimsfrægu Tlrl Te Kanawa 13. nóvember, Tom Jones hinn eini og sanni, treður upp 14. október, Shlrley Bassey heldur tónleika 18. nóvember. Mikil leiklistarhátíð stendur yfir mestan hluta októbermánaðar, jass og þjóðlagatónlist ómar á hverju götuhorni og svo mætti lengi telja. AUKAFERÐ IMEÐ ÍRSK-ÍSLENSKU BALLI! Ferðir í október eru að seljast upp, það eru örfá sæti laus 18. og 25. Því höfum við ákveðið að fara enn eina aukaferð 29. október. Og það sem meira er - við sláum upp dúndrandi balli þar sem íslenskir og írskir skemmtikraftar stíga á svið! Sannkölluð hátíð fyrir alla þá (slendinga sem verða staddir í Dublin - og írana að sjálfsögðu! Allt að seljast upp! 18. okt. Orfá sæti laus 25. okt. Örfá sæti laus UPPSELT ER í AÐRAR FERÐIR í OKTÓBER. 22. nóv. Laus sæti. 26. nóv. Örfá sæti laus 27. nóv. Laus sæti. 29. nóv. Laus sæti. UPPSELT ER í AÐRAR FERÐIR í NÓVEMBER HANDHAFAR VISA FAR- OG GULLKORTS NJÓTA STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTAR, ENDA BERIST ANDVIRÐI GREIÐSLU TIL FERÐASKRI FSTOFU N N AR 4 VIKUM FYRIR BROTTFÖR. wsm 41.4/U Kr. staðgreitt. Gisting í tvíbýli á Gresham hótelinu í þrjár nætur. Ekki innifalið: íslenskur og erlendur flugvallarskattur — 2.350 kr. og forfallagjald -1.200 kr. Við höfum tekið saman bækling með handhægum upplýsingum fyrir þá sem ætla að versla í Dublin. Honum verður dreift meðal farþega okkar. Þar er að finna upplýsingar um helstu verslanir og verslunarmiðstöðvar iborgarinnar. Einnig eru þar ítarlegar upplýsingar um endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Farþegar okkar geta fengið endurgreiðsluna í beinhörðum peningum við brottförfrá Dublinarflugvelli. NYR 1. DUBLIN. Þótttíminn séfljóturað líða í Dublin og margt hægt að geraá eigin vegum, viljum við benda farþegum okkar á tveggja klukkustunda skoðunarferð um Dublin. Stefnt er að því að fara á öðrum degi dvalarinnar. Verð: 1.000 kr. 2. VlSKÍIÐ Á HORNINU. í Dublin eru framleiddar margar gerðiraf guðaveigum og er írskt viskí ein þeirra. í miðborginni er safn, „The Irish Whiskey Corner", þar sem sýndar eru aldagamlar aðferðir við gerð á þessum heimsfræga drykk. Gestum safnsins er boðið að smakka á framleiðslunni og bera saman við aðrar gerðir af viskíi. Verð: 900 kr. 3. KVÖLDSKEMMTUN MEÐ MAT. Við nýtum okkur þá möguleika sem Dublin hefur upp á að bjóða í mat, drykk og skemmtun. 4. DAGSFERÐ í GLENDALOUGH. Við ökum í Glendalough, dalinn fallega, skammt vestur af höfuðborginni. Þarna er einstaklega fagurt um að litast og mikið um gamlar hallir og kastala. Komið verður við á sveitakrá. Verð: 2.000 kr. 5. KvÖLDFERÐ Á KRÁ. Þeir sem vilja geta slegist íför með okkur í kvöldferð út á meðal íranna sjálfra. Reykmettað loft, spjall og söngur fram eftir kvöldi. Verð: 1000 kr. -1 drykkur inn'^'nn' Brottför í hverja ferð verður auglýst í anddyrum hótelanna. 25. október verður stefnan tekin á hinn nýja og stórglæsilega St. Margret's golfvöll rétt við Dublin. Kjartan L. Pálsson skipuleggur þessa ferð og verður fararstjóri. Reykjavík: Austurstræti 12 - S. 91 -69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96- 1 10 35 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Slmbréf 92 - 1 34 90

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.