Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 17

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRtSSAN 15. OKTÓBER 1992 17 s V^amstaða um óháð ísland hefur staðið fyrir undirskriftasöfnun til fylgis við þjóð- aratkvæðagreiðslu um EES-samninginn og hafa eyðublöð þess efnis legið frammi á fjölfömum stöðum víða um land. Þegar PRESSAN var á ferð fyrir skömmu á þeim fjölfama þjónustustað, Varmahlíð í Skagafirði, mátti sjá á bensínstöðinni þykkan bunka tilbúinn til undirritunar, en undirskriftirnar voru ekki nema fimm... I . fyrrakvöld var haldinn aðalfundur Fé- lags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Þar var kjörinn nýr formaður Bolli Val- garðsson í stað Stein- dórs Karvelssonar Pálmasonar sem gegnt hefur embættinu um nokkurt skeið. Steindór hafði ekki gef- ið upp fyrir fundinn hvort hann gæfi kost á sér áfram, en sá sitt óvænna þegar þar var óvænt mættur hópur nýrra félaga. Átök urðu þó í varaformannskjöri, þar sem Róbert Árni Róbertsson hafði betur í slag við kandídat af eðalkrataættum, Kjartan Emil Sigurðsson E. Guð- mundssonar hjá Húsnæðismálastofn- A> llir þingmenn krata í Reykjavfk em nú staddir erlendis. Jón Baldvin Hanni- balsson er í Slóveníu og fer þaðan til jarð- irfarar Willys Brandt, óhanna Sigurðar- lóttir er á þingi Sam- inuðu þjóðanna í New 'ork og Össur Skarp- léðinsson hefur verið nokkrar vikur í GaiL Archrtektur-Keramik FLÍSAR :E: |isaba i Stórhöffia 17, við Gullinbrú sími 67 48 44 Bandaríkjunum. Aðeins einn varaþing- maður var kallaður inn í stað þrenlenn- inganna, Magnús Jónsson veðurfræð- ingur. Sem var kannski eins gott upp á friðinn í þingflokknum, því að ef þrír hefðu komið í staðinn hefði orðið þing- maður um stundarsakir Ragnheiður Davíðsdóttir, sem enn er varaþingmað- ur þótt hún hafi sagt sig úr flokknum í Vor... mræðan um kynferðislegt ofþeldi gegn bömum hefur aldeilis rpagnast upp eftir útsendingu Stöðvar 2 f síðustu viku. Mún síminn ekki hafa þagnað hjá Stíga- mótum, samtökunum sem berjast gegn þessari vá. Slík umræða getur þó farið út í öfgar eins og annað. Það fékk hann að reyna ungi faðirinn sem var í sakleysi sínu á gangi með ungt bam sitt í Vesturbæn- um um helgina, um hábjartan dag. Hann veitti því athygli að lögreglubíll keyrði framhjá honum tvívegis og sá að lögreglu- þjónamir mældu hann út. í þriðja skiptið stansaði bíllinn og lögregluþjónn kom út og spurði föðurinn hvað hann væri að vilja og hvert hann væri að fara... Meiri háttar hártilboð Permanent og klipping frá kr. 2.900. Strípulitanir og klipping frá kr. 1.900. Pantið tíma í síma 68 22 80. HÁRSNYRTISTOFA DÚRU 0G SIGGU DÓRU Ármúla S Odýrt eins og í útlöndum Mikið úrval af vönduðum ítölskum vetrarfatnaði á alla fjölskylduna á sama verði og istórborgum erlendis. Sýnum fjölskyldunni tillitsemi og kaupum fötin íréttum stærðum. Af marggefnu tilefni erum við söluaðili fyrir „benetton“ vörurhérá landi, en ekki skiptiaðili fyrir vörur, sem keyptar eru erlendis. Vandaðir fjallgönguskór tilvaldir í veiðiferðina Vel vatnsvarÖir kr. 7.950,- 10 tíma vatnsþolnir kr. 10.950 útivistarbúðin v/Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. VETRARSKOÐUN Skiptum um kerti ef þarf, skiptum um platínur, skiptum um loftsíur, strekkjum á tímakeðju, hreinsum bensínsíu í blönd- ungi, vélarstillum, athugum viftureim, mælum olíu á vél, gírkassa og drifi, at- hugum innsog, mælum hleðslu, athug- um Ijós, Ijósastillum, athugum virkni raf- kerfis, athugum þurrkur og rúðusprautur og ísvara bætt á rúðusprautu ef þarf, mælum frostþol, smyrjum hurðalæsing- ar, athugum undirvagn, stillum kúplingu, athugum stýrisbúnað, athugum ástand hemla og reynsluökum. Verð aðeins kr. 7.230,- Lada Samara - verð aðeins kr. 6.367,- án efnis Bifreiðaverkstæðið Stimpil/ Auðbrekku 30, Kópavogi, sími 641095 VEITINGAMENN - SKYNDIBITASTAÐIR C B B l B n D | Wbakerspride| PIZZAOFNA 0TRULEGA HAGSTÆÐ VERÐ! PIZZUBOTNAR - PIZZASÓSA - PIZZAKRYDD - OREGANOKRYDD - RÆKJUR - SKINKA - PEPPERONI OFL. OFL. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR ! DREIFING HF Skipholti 29 - Sími: 612388

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.