Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. OKTÓBER 1992 ° Smjöp5’’' Skokkaðu út í búð og kauptu ostr Nægilegt kalk alla daga og holl hreyfing hamlar gegn beinþynningu. Byggðu upp - borðaðu ost. A J. X. nýbirtum lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins árið 1991 var Hagkaup í 8. sæti með liðlega 10 millj- arða króna veltu yfir árið. Þeir Sigurður Gísli Pálmason og Jón Ásbergsson höfðu hækkað sig um eitt sæti frá árinu áður. Jóhannes Jóns- son í Bónus var um leið kominn með sitt fyrir- tæki í 44. sæti með um 2,8 milljarða veltu, sem var meira en tvöföldun frá árinu áður. Þá var dótturfyrirtæki Hag- kaups, Miklatorg-IKEA, í 121. sæti með rúmlega 960 milljóna króna veltu. Nú hafa verslunarrisarnir sem kunnugt er gengið í eina sæng. Samanlögð velta þessa þríeina fyrirtækis var yfir 14 milljarðar. Það gerir samsteypuna í raun að þriðja stærsta fyr- irtæki landsins, á eftir SH og Landsbank- anum og á undan fslenskum sjávarafurð- umhf.... Fyrir þá sem vilja fá ókeypis ráðgjöf í sambandi vid hárleysi verður Appolo sérfræðingur, Roy Rismoen, til viðtals á Hársnyrtistofunni Greifanum, Hringbraut 119, dagana 14. til 18. okt. S. 22077. RAKARA- 0G p HÁRGREIOSLUSTOFAN (iKEIFLW HRINGBRAUT 119 « 22077 ,HATR •^STEhAS umt ham$i mu Appolo, 20 ár í gerð viðbótarhárs ef þú kaupir heilan skammt og borðar hann einn a staðnum færðu ábót par tll pú ert saddur. ÞÚ BORÐAR ÞIG SADDAN VERÐ FRÁ 470.- Kr

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.