Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 39

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15.0KTÓBER 1992 39 I slendingur er höfundur handrits nýrr- ar kvikmyndar sem verður frumsýnd í Stjörnubíói á föstudaginn. Þetta er Guð- mundur Steinsson, en myndin heitir Lúkas og byggist á samnefndu leikriti hans sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir meira en áratug og síðan víða um jarðir. Telst það efalítið til meginverka nútíma- leikritunar á fslandi. Leikstjóri myndar- innar heitir Tana Vivre og er frá Eist- landi, en leikararnir eru einnig eistneskir og fóru tökurnar fram þar í landi. Danir hafa einnig lagt hönd á plóginn og telst myndin vera íslensk-eistnesk-dönsk... u, m næstu mánaðamót tekur til starfa fiskmarkaður á Akranesi, en mark- aðurinn var formlega stofnaður 6. þessa mánaðar. Skagablaðið greinir frá því að hiutafé markaðarins sé nú 5,3 milljónir en stefnt er að því að það verði 7 milljónir. Helstu hluthafar eru Akraneshöfn, Faxa- markaður, Haförninn og Haraldur Böðv- arsson hf. Kristófer Oliversson, sem sæti á í stjórn Skagamarkaðarins, segir í viðtali við Skagablaðið að menn geri sér vonir um að 2.000 tonn fari um markað- inn fyrsta árið og rekstrartekjur verði 6 til 10 milljónir. Kristófer bendir á þá stað- reynd í viðtalinu að 2.000 tonn eru aðeins um helmingur þess afla sem úr bænum fór á síðasta ári... \M r X _ r4h k ’ 'S . piz; ZAI11 JSIÐ j kt' ana heir FRlAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 11 — þjónar þér allan sólarhringlnn s L/ ighvatur Björgvinsson fékk það óþvegið í skrifum Pjeturs Hafsteins Lárussonar skálds í Alþýðublaðinu um daginn. Pjetur skamm- aði Sighvat vegna Sogns-málsins, fyrir að vilja ekki semja við starfsfólk Sogns um nokkurra þúsundkalla launahækkun og að hann gæti ekki skilið kjör þessa fólks vegna þess að hann hefði látið ríkissjóð punga út milljónum í bíl undir rassinn á sér. Bílaffíðindi ráðherra eru vissulega sérstæð, en þarna var Pjetur óheppinn í málflutningi, eins og Sighvat- ur benti á í svargrein. Sighvatur má nefni- lega eiga það, að hann er ekki á ráðherra- bíl, heldur keypti sinn bfl sjálfur... Barátta Magnúsar L. SveÚMSonar og hans manna hjá VR gegn opnun versl- ana á sunnudögum hefur vakið verð- skuldaða athygli. Full- yrt er að VR sé þarmeð eina verkalýðsfélagið í heiminum sem berst gegn vinnu fyrir um- bjóðendur sína. f öllu talinu um lágar tekjur á meðal starfsfólks í verslunum og atvinnuleysi er erfitt að skilja hvað vakir fyrir Magnúsi L.... - oy /etKn uá^estw / , f<’rsla/c( ti/y/c/car á ma f fyrár iý.rt t'/ncfar t' tte/.ur. c/fo^tt SH' et/ttn ty, o/iif /en ef a/r sýmtn^/a//c<fa*ft11' fyrir i'nut rétíi, /cö/cttr otjf /afj/i. ffön/u'netrsi/mi /fy/t30 erktakasambandið hefur sem kunnugt er þrýst á ríki og sveitarfélög um auknar framkvæmdir og er vaxandi at- vinnuleysi borið við. Það er annars ekki hægt að segja að verktakafyrirtæki lands- ins hafi búið við mikinn verkefnaskort á síðasta ári. Þá jókst velta átta stærstu verktakafyrirtækjanna úr alls 10,1 millj- arði í 12,7 milljarða eða um rúman fjórð- ung. Þrjú verktakafyrirtæki juku veltu sína á milli 80 og 90 prósent; fstak, Álftár- ós og Gylfi og Gunnar, en velta hinna stærstu, íslenskra aðalverktaka, dróst hins vegar saman um 6 prósent... HEIMA —HJÁ— ÖMMU eftir Neil Simon FRUMSÝNING Sunnudaginn 18. okt Borgarleikhús I.KIKI'LtAG REYKJAVlKt'R LIFANDI TÖNLIST UM HELGINA 'Vðtíjím

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.