Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15.0KTÓBER 1992 11 XT að hefur væntanlega ekki farið ffamhjá mörgum að Sverrir Hermanns- son og félagar í Landsbankanum eru í óðaönn að hirða upp í skuldir helstu eigur Sambandsins, svo sem hlutabréf í Oh'ufélaginu (ESSO) og í Regin hf., sem er aftur stór eign- araðili 1 íslenskum að- alverktökum og Sam- einuðum verktökum. Landsbankinn verður hins vegar að vera fljótur að koma þessum eignum í verð, því um svo miklar fjárhæðir er að ræða að þær hafa áhrif á eiginfé bankans af niðurstöðutölu efna- hagsreiknings. Það hlutfall má samkvæmt gildandi lögum ekki fara niður fyrir 5 pró- sent og um síðustu áramót var hlutfallið 7,1 prósent hjá Landsbanka. Um næstu áramót taka hins vegar gildi ákvæði nýrra laga sem kveða á um 8 prósenta lágmark, en á móti kemur breyttur og sveigjanlegri reiknismðull. Þótt fyrir liggi að verið sé að herða kröfumar treystu menn í viðskipta- ráðuneytinu og bankaeftirlitinu sér ekki til að umreikna eiginfjárstöðu Lands- bankans samkvæmt nýju formúlunni. Hún mun vera svo flókin... Járnsmíða- vélar Rennibekkur Stanko rennibekkur 16B20P, high precision bekkur, 1000x400x45. Stanko rennibekkur MK 6056,2000x500x55 mm. Colchester rennibekkur DB2C, 1500x500x78 mm. HV rennibekkur 1270, 1270x356x38,5 mm. Súlu- borvél Súluborvél PK 203, 38 mm, 95-2000 sn/mín Iðnvélar & tæki hf. Smiðshöfða 6 S. 674800 Fax 674486 B„ "orgaryfirvöld fá reglulega allnokkrar beiðnir frá félögum, samtökum og ein- staklingum um fjárstuðning. Um daginn var þannig samþykkt að styrkja Jón Hjalta- lín Magnússon, fyrr- um formann HSf, um hálfa milljón króna vegna tækjabúnaðar í I skautasmiðju og Anna ’ Th. Rögnvaldsdóttir fékk 150 þúsund krónur vegna starfslýs- ingarsafns kvikmyndagerðarmanna. Sumum erindum er hins vegar ekki hægt að sinna með góðu móti. Þannig féllst borgarráð ekki á béiðni Menntaskólans á Egilsstöðum um fjárstuðning til félagslífs í skólanum... ]SL var gert upp þrotabú hlutafé- lagsins Skipamiðlunarinnar, sem hafði aðsetur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Forstjóri var Baldvjn Jónsson, titlaður skipamiðlari, og stjórnarformaður Þór- hallur Johansen. Engar eignir fundust upp í 15 milljóna króna kröfur... m næstu mánaðamót tekur til starfa fiskmarkaður á Akranesi, en mark- aðurinn var formlega stofnaður 6. þessa mánaðar. Skagablaðiö greinir frá því að hlutafé markaðarins sé nú 5,3 milljónir en stefnt er að því að það verði 7 milljónir. Helstu hluthafar eru Akraneshöfh, Faxa- markaður, Haföminn og Haraldur Böðv- arsson hf. Kristófer Oliversson, sem sæti á í stjóm Skagamarkaðarins, segir í viðtali við Skagablaðið að menn geri sér vonir um að 2.000 tonn fari um markað- inn fyrsta árið og rekstrartekjur verði 6 til 10 milljónir. Kristófer bendir á þá stáð- reynd í viðtalinu að 2.000 tonn em aðeins um helmingur þess afta sem úr bænúm fórásíðasta ári... iRgiesi FLÍSAR StórhöfBa 17, við Gullinbrú simi 67 48 44 wwmm aíáiF fjram Jpai fyónuá/aj ma/t/r otj no/ti/ej /f jant/f Zón/á/ t /et//(/nt/t t/mtjjörtl. GSjjE ÓfymtrnaMa/in/ Jajrór 20-/0 ‘mawna Aójia * Borðapantanaslmi 1 77 59 * liER EK EITTIIVAÐ TIE AI) GLEGGA I Ert þú að kaupa eða selja fasteign? Gluggiim að Síðumúla : I glugganum að Síðumúla 21 kynnum við hverju sinni 400 eignir með litljósmyndum og ýtarlegum upplýsingum. Með þessu móti er hægt að nálgast þessar upplýsingar hvenær sem er, að nóttu sem degi. Þetta er einstök þjónusta sem kemur kaupendum og seljendum til góða (og er seljendum að kostnaðarlausu). óttéði, m Öj 0 IK.WtllDll \l\ % - Abyrg þjónusta í áratugi SÍIVII 67*90*90 SÍÐUMÚLA 21 FÉLAGII FASTEIGNASALA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.