Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 15.10.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR ÞRESSAN 15. OKTÓBER 1992 Ævintýralega góðar NIRWANA ilmsápur LOFNARBLÓM styrkir. Draga m.a. úr andlegu álagi, með áhrifum ilms á taugakerflð. SANDELVIÐUR slakandi. Laugavegi 32 ■ Sími 62 64 80 KORIANDA örvandi. DÚHIÚLPUR MOTOROLA VERULEG VERÐIÆKKUIU Á MOTORO FARSÍMUM Nú höfum við lækkað verðið á Associate 2000 farsímum frá Motorola um 16.000 krónur. Hann er fáanlegur sem bílasími, burðarsími og burðarsími með festingu í bíl. Síminn hefur skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn, tíma- og gjaldmælingu, læsingu, fullkominn tvíátta handfrjálsan búnað, tímastillt straumrof, 10 númera endurvalsminni og 10 númera minnisblokk. Associate 2000 farsíminn 'Mmm ÆZCk OAA * frá Motorola kostar aðeins frá Imi ■ Oír PÓSTUR OG SÍMI ið vinnuheimilið á Reykjalundi stendur nú fullbúið glæsilegt sjö íbúða hús sem byggt var fyrir fjölfatlaða; fólk með alvarlegan heilaskaða sem flest hefur lent í alvarlegum slysum. Það var Lions- hreyfingin á íslandi sem safnaði fé meðal þjóðarinnar, meðal annars með sölu á Rauðu fjöðrinni, til byggingar hússins undir kjörorðinu; Við Íeggjum lið. Fé til lokafrágangs fékkst úr Framkvæmdasjóði fatlaðra en húsið var endanlega tilbúið í endaðan apríl síðastliðinn. Reykjalundur átti að reka húsið og forsvarsmenn hans skiluðu rekstraráætlunum sínum til Sig- hvats Björgvinssonar heilbrigðisráð- herra fjórða maí. Nú er þó ljóst að húsið verður ekki tekið í gagnið í bráð, því sam- kvæmt þvf fjárlagafrumvarpi sem nú ligg- ur fyrir er ekki gert ráð fyrir að húsið fái krónu í rekstraifé. Vegna niðurskurðar- ins varð það úr að opnun hússins var frestað. Að minnsta kosti sjö einstakling- ar áttu að flytjast á sambýlið en þeir eru dreifðir víða um land og búa við misjafn- araðstæður... Ken íadagar ct Hótel Loftleiðum 9-'-18. október Kenískir „chuka“ dansarar og töfrakokkurinn Eamon Mullan færa íslendinga nær Afríku. Hádegishlaðborðið í Lóninu verður með sterkum afrískum áherslum og á kvöldin mun kenísk menning ráða ríkjum í Biómasalnum. Að kenískum sið fá konurnar litla gjöf til minningár. Borðapantanir í síma 91-22321 FLUGLEIDIR Þegar kenískur matarilmur liggur í loftinu. i ....... : :íí * Verð á bílasíma stgr. m. vsk. Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um land allt. 5% staðgreiðslu afsláttur. Sendum í póstkröfu. »hURRdl SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 40, SÍMAR 8 1 3 5 5 5, 8 1 3 6 5 5 F J—/ins og komið hefur fram hefur af- koma Flugleiða versnað um 130 milljónir króna fyrstu sjö mánuði ársins ef miðað er við sama tíma í fyrra. Það er ljóst að fyrirtækið ætlar að verða nokkuð langt ffá þeim fyrirætlunum sem Sigurður Helga- son forstjóri kynnti þegar nýju flugvélamar komu — þ.e.a.s. að sýna hagnað. Hagn- aður af eigin fé er fýrirtækinu hins vegar nauðsynlegur ef fyrirætlanir varðandi hina miklu endumýjun flugflotans eiga að standast. Þá em afborganir vegna er- lendra lána að hellast yfir félagið og má geta þess að á næsta ári verða þessar áf- borganir hátt í milljarð króna — hálfum milljarði hærri en í ár... XJndanfarið hafa birst nokkuð stöð- ugar tilkynningar um uppboðsmeðferð á eigum fjárfestingarfélagsins Rúnar hf. Fé- lagið er í eigu Helga Rúnars Magnús- sonar lögfræðings og Sigurðar R. Sig- urjónssonar viðskiptafræðings og er skráð á Austurströnd 3 á Seltjamamesi. Nú síðast var auglýst nauðungarsala á gistiheimili sem þeir áttu á Mildubraut- inni... Verð kr. 7.990,- Staeröir: S-XXL. Litir; Blátt, rautt, og grænt. Stærðir: 140-170. Verð kr.6.490.- 300 gr. dúnn. Ytra byrði: 100% bómull innan skamms eignast íslendingar nýj- an atvinnumann í knattspymu og verður sá á mála hjá enska félaginu Sunderland. Þessi nýja stjama okkar íslendinga heitir Guðni Rúnar Helga- son en sjálfsagt kann- ast ekki margir knatt- spyrnufíklar við það nafn, enda kannski ekki nema von, þar sem Guðni Rúnar er einungis sextán ára og leikur með Völsungi á Húsavik. í við- tali við Skinfaxa, blað ungmennafélag- anna, segir Guðni Rúnar að hann bíði einungis eftir því að fá atvinnuleyfi á Eng- landi en hann ætli sér að gera tveggja ára samning við Sunderland til að byrja með. Guðni Rúnar hefur leikið með íslenska drengjalandsliðinu, en hann segir Sund- erland eitt sterkasta unglingalið Englands með sex unglingalandsliðsmenn innan- borðs. Guðni Rúnar er ekki bara snjall knattspyrnumaður því hann er einnig einn af efnilegri kylfmgum landsins og segist vonast til að geta leikið golf á Eng- landi þegar fr í gefst fr á fótboltanum...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.