Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ OLD.STUFF er vandað „heima- brugg“ eins og svona diskar eru gjarnan kallaðir. Öll umgjörð fag- mannlega unnin, umslag og bækling- ur til fyrirmyndar og mörg laganna ansi „atvinnumannaleg“. Enter er dúett, skipaður þeim Þóreyju Ingu Helgadóttur og Björgvini Helga Möller Pálssyni en í sumum lögum njóta þau aðstoðar annarra hljóðfæra- leikara. Tónlistin er myrkt popp, með sterkum áhrifum frá níunda ára- tugnum, mér verður hugsað til Depeche Mode í kringum Black Celebration og jafnvel sveita eins og OMD, Visage eða Yazoo. Eins konar gotapopp. Lagasmíðar kuldalegar, og einatt liggja stálkaldar, dulúðug- ar tölvustemmur á bak við laglínuna. Notast er við trommuheila og er hann jafnan ágætlega forritaður. Rödd Þóreyjar er þá eintóna og fjarlæg og fellir sig þannig oft ágæt- lega að lagasmíðunum. En þrátt fyrir myrkrið hér (sem er vel undirstrikað með pakkningun- um) ná flest laganna ekki að heilla, til þess eru þau einhvern veginn of flöt. Í sumum laganna verða „gamaldags“ hljóðin líka heldur … uuu … gam- aldags! Svona popp, þar sem mark- miðsbundið er unnið með gömul áhrif, er vandmeðfarið. Nema ég misskilji þetta (Sjá Ladytron og Zoot Woman sem dæmi um þar sem þetta er betur gert.) Útsetningar eru oft ágætar og beiting hljóðfæra oft glúrin en helsti gallinn er því miður sjálfar lagasmíð- arnar, sem eru heldur veikburða og gleymanlegar og oft og tíðum hrein- lega þunglamalegar. Undantekning- ar eru þó til staðar, t.a.m. í „Distor- tion“ (góður bassi!). Hugmyndirnar eru sem sagt víð- ast hvar til staðar en úrvinnslan er því miður ekki nógu góð. Tónlist Kalt dót Enter Old.Stuff  Enter skipa þau Þórey Inga Helgadóttir og Björgvin Helgi Möller Pálsson. Þeim til aðstoðar eru Þórir Úlfarsson, Arnar Freyr Gunnarsson, Jóhann Ás- mundsson og Dr. Bassi. Lög eru eftir Björgvin og textar eftir Þóreyju. Þórir á svo í einu lagi og eitt lag er eftir Þóreyju. Upptökur og hljómjöfnun voru í höndum Björgvins og Þóris. Útgef- andi er Enter í samvinnu við Entertain- ment Productions. Arnar Eggert Thoroddsen Björgvin Helgi Möller Pálsson og Þórey Inga Helgadóttir eru Enter. JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 1.000 kr. www.jazzis.net/mulinn 2. maí Kvartett Kristjönu Stefáns Kristjana Stefánsdóttir söngur Ólafur Jónsson saxófónn Ómar Guðjónsson gítar Tómas R. Einarsson bassi Söngbók Julie London. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hún hefur verið kölluð sambland af Gwyneth Paltrow og Marlene Dietrich. Hún var uppgötvuð af Andrew Lloyd Webber og hefur sungið í Cabaret, Cats og Chicago. Hún var nakin og komin níu mánuði á leið í Prêt-à-porter eftir Robert Altman. Hún syngur Kurt Weill og aðra meistara betur en nokkur annar. UTE LEMPER SYNGUR Á ÍSLANDI - LOKSINS Hljómsveitarstjóri ::: Thomas Kalb Einsöngvari ::: Ute Lemper FIMMTUDAGINN 6. MAÍ KL. 19:30 NOKKUR SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 7. MAÍ KL. 19:30 LAUS SÆTI Græn #5 Á efnisskrá tónleika hennar með Sinfóníuhljómsveit Íslands verða m.a. lög eftir Kurt Weill, Jaques Brel, Astor Piazzolla, Nick Cave, Norbert Scholtze og fleiri. Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Yndislegt kvöld eftir Pál Hersteinsson Síðasta sýning sunnudag 2. maí kl.15.00 Sjá nánar dramasmidjan.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Laus sæti Laus sæti Lau. 8. maí örfá sæti laus Fös. 14. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Höfundaleikhús Dramasmiðjunnar Yndislegt kvöld eftir Pál Hersteinsson í Iðnó Sunnudaginn 2. maí kl. 15.00 Síðasta sýning. Sjá nánar www.dramasmidjan.is …með allt fyrir fjölskylduna Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes FRUMSÝNING fi 13/5 kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 16/5 kl 20 - gul kort 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 7/5 kl 20 - Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, - UPPSELT, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Frumsýning fi 6/5 kl 20 - UPPSELT Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 Fáar sýningar eftir Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Lau. 22/5 kl. 20. Búkolla barnaleikrit lau. 8/5 kl. 14. sun. 9/5 kl. 14. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is DAGSKRÁ KÓPAVOGSDAGA 2004 SUNNUDAGUR 2. MAÍ KL. 15 VOX FEMINAE syngur kóra og aríur eftir þekkt tónskáld undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. SUNNUDAGUR 2. MAÍ KL. 20 TÍBRÁ: FIÐLA/PÍANÓ. Caterina Demetz, 15 ára, leikur einleik á fiðlu og á píanó, meðleikari Nína Margrét Grímsdóttir. MÁNUDAGUR 3. MAÍ KL. 20 AMELIA AL BALLO. Gamanópera eftir Monotti í uppfærslu söngdeildar Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur ókeypis. ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ KL. 18 VORTÓNLEIKAR FJÖLMENNTAR fullorðinsfræðslu fatlaðra. Aðgangur ókeypis. FIMMTUDAGUR 6. MAÍ KL. 17 ÞRÍHNJÚKAGÍGUR OG FLEIRI NÁTTÚRUUNDUR Einstök kynning Árna B. Stefánssonar hellakönnuðarí máli og myndum á ísl. náttúrundrum. Aðgangur ókeypis. FIMMTUDAGUR 6. MAÍ KL. 21 BERGMÁL HINS LIÐNA Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Hilmarsson ásamt hljómsveit, syngja sönglög sem Elly og Vilhjálmur Vilhjálms gerðu fræg. LAUGARDAGUR 8. MAÍ KL. 20 UNDRAVERK Óviðjafnanleg slagverkshátíð. Sjö heimskunnir slagverksleikarar frá ýmsum löndum. Einstakir hljóðskúlp- túrar frá Frakklandi til sýnis í Salnum dagana 2.-11. maí. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.