Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.
HP
Kvikmyndir.com
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
Skonrokk
Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku taliSýnd kl. 4.
BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR
BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKI
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16.
„Frábær
skemmtun
fyrir alla
fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
FRUMSÝNING
FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM
BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING
Magnaður spennutryllir
sem fær hárin til að rísa!
HARMONIKUGLEÐI Í RÁÐHÚSINU
- Dagur harmonikunnar -
Harmonikufélag Reykjavíkur heldur tónleika í dag
kl. 15:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á dagskrá er tónlist úr
ýmsum áttum, leikin af fimm hljómsveitum úr röðum
eftirtalinna fjögurra harmonikufélaga:
Harmonikufélag Reykjavíkur, Harmonikufélag Rangæinga,
Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum og Harmonikufélag Selfoss.
Í lok tónleikanna leika allar hljómsveitirnar saman nokkur lög.
Kynnir verður Jóhann Gunnarsson.
Allir velkomnir!
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.00
„Frábær
skemmtun
fyrir alla
fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku taliSýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15.Sýnd kl. 8 og 10.40.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.
kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.
HP
Kvikmyndir.com
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV Skonrokk
SV MBL
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 16.
BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR
BLÓÐBAÐIÐ NÆR
HÁMARKI
Eftir metsölubók John Grisham
Með stórleikurunum John Cusack,
Gene Hackman, Dustin Hoffman
og Rachel Weisz
Til að tryggja réttan dóm
réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing
En það var einn sem sá við þeim...
FRUMSÝNING
Hinn frábæri Jim Caviezel (Thin Red Line, High
Crimes og Passion of the Christ) er mættur í
svakalegum spennutrylli með mögnuðum
bílahasaratriðum.Blóðþyrstur raðmorðingi á 1972
El Dorado drepur konu hans. Eltingaleikurinn hefst
fyrir alvöru þegar hann ákveður að hefna dauða
hennar!
Frá leikstjóra The Hitcher
sm
ell
tu
þé
r á
Fó
lki
ð á
mb
l.is
og
tak
tu
þá
tt í
lét
tum
lei
k
...s
va
rað
u 3
sp
urn
ing
um
rét
t o
g þ
ú g
æt
ir u
nn
ið!
fer
ð þ
ú á
Kra
ftw
erk
?
10 heppnir þátttakendur fá
miða fyrir 2 á tónleikana
þann 5. maí og 5 þeirra fá
geisladisk með Kraftwerk í
kaupbæti.
Vinningshafar verða látnir
vita með tölvupósti mánu-
daginn 3. maí.
FÓLKIÐ
…með allt á einum stað
EKKI verður hér farið út í neina
greiningu á því hvers vegna þeir hafa
náð svona dæmalaust miklum vin-
sældum, dreng-
irnir í 70 mínút-
um. Enda svarið
kannski bara aug-
ljóst; vegna þess
að þeir eru svo
skemmtilegir.
Og það er líka
vel til fundið að
safna helstu
uppátækjum
þeirra saman á mynddisk og mynd-
band. Ekki bara í markaðslegu tilliti
heldur einnig fyrir aðdáendur þeirra
sem margir hverjir geta horft á sömu
uppátækin og hlegið að þeim oftar en
einu sinni og oftar en tvisvar.
Það verður að viðurkennast að úr-
valið var betra á fyrra úrvalinu sem
kom út fyrir síðustu jól, enda var þá
litið alveg aftur til upphafs þáttanna.
Hér er meiri áhersla lögð síðustu
misseri, með Sveppa og Audda og nú
síðast Pétri Jóhanni. Það sem upp úr
stendur hér er Fríkað úti, einhver
besta hugmyndin sem drengirnir
hafa fengið, að „bögga“ saklausa út-
lendinga sem hafa ekki hugmynd um
hverjir þessir kauðar eru og hverju
þeir eiga til að taka upp á. Eitt atriði
vantaði þó sem tekið var upp þarna
úti, alveg óborganlegt atriði, þegar
Auddi vakti Sveppa með því að setja
spritt á sár sem hann hafði fengið á
fótinn. Sveppi varð eðlilega svo fox-
illur að maður hélt að hann ætlaði í
vin sinn, beint fyrir framan mynda-
vélina. Hitt virkar ekki eins vel í
svona úrvalssamantekt, en það eru
sum íþróttamótin sem þeir hafa hald-
ið, sem þola varla ítrekað áhorf. En
áskoranir og faldar myndavélar
standa alltaf fyrir sínu.
En um leið og efnið sem boðið er
upp á hér er kannski ekki alveg eins
fyndið þá er útgáfan sem slík miklu
betri. Fyrir það fyrsta þá eru allar
þessar hvimleiðu auglýsingar, sem
ætluðu nánast að drekkja fyrstu út-
gáfunni, á bak og burt og efnið því í
raun meira. Svo er aukaefnið fínt,
upptökur sem aldrei rötuðu í þáttinn
á sínum tíma. Má þar nefna óborg-
anlegan hnefaleikabardaga milli
Sveppa og Audda, sem Bubbi lýsir
eins og honum einum er lagið. Þá fann
maður hreinlega óþefinn af þessu
sænska niðursuðujukki frá Oscar og
var við það að leika sama leik og
Auddi.
Ómerkilegt og tilgangslaust. Má
vera, en þetta er samt gert í þágu vís-
indanna, eins og Sveppi orðar það áð-
ur en hann er deyfður fjórum sinnum
í kjaftinum og reynir svo að drekka
vatnsglas. Allt í þágu grín- og gleði-
vísindanna.
Allt í þágu vísindanna
Besta úr 70 mínútum 2
Sjónvarp/Grín
ÍSLAND 2004. Skífan VHS/DVD. (110
mín.) Aðalhlutverk Auðunn Blöndal,
Sverrir Þór Sverrisson, Pétur Jóhann Sig-
fússon, Sigmar Vilhjálmsson, Jóhann
Ágúst Jóhannsson.
Skarphéðinn Guðmundsson
Mynddiskar
MEIRIHLUTI starfsfólks segist
frekar vilja vafra á Netinu en að fá
sér morgunkaffi í vinnunni, að því
er fram kemur í skoðanakönnun
Websense, en það framleiðir hug-
búnað sem gerir fyrirtækjum kleift
að stjórna netaðgangi starfsmanna.
Í ljós kom að 51% starfsmanna
sagðist eyða tveimur klukkustund-
um á viku í persónuleg mál með að-
stoð Netsins, en því er haldið fram
að líklega eyði meðalstarfsmaður
nær sex klukkustundum á viku í
slíka iðju.
Netið
frekar en
morgunkaffi
SMS
tónar og tákn