Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 61 AKUREYRI kl. 8 og 10. B.i.12 ára KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2 og 4. Með ísl tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali Stranglega bönnuð innan 16 ára. SV. MBL  VE. DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára.  Tær snilld. Skonrokk. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday Frábær gamanmynd um Dramadrottninguna Lolu sem er tilbúin að gera ALLT til að hitta „idolið“ sitt! FRUMSÝNING FRUMSÝNING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.  Kvikmyndir.is Kötturinn með hattinn AKUREYRI kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum. Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale), Naomi Watts (The Ring), og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine). Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20.B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl texti KEFLAVÍK Kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali HÁDEGISBÍÓKL. 12 ÍSAMBÍÓUNUMKRINGLUNNI400 KR.FYRIR ALLA! HÁDEIGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12 Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll, en það er ekki allt sem sýnist! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd l i i i í j ll, i ll i ! j l l i Með íslen sku tali HÁDEGISBÍÓ KL. 12 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 400 KR. FYRIR ALLA! Á DÖGUNUM kom út hér á landi mest seldi mynddiskur sem út hefur verið gefinn í Bandríkjunum, tölvu- teiknimyndin rómaða Leitin að Nemó, sem gerð var af Pixar-tölvu- teiknifyrirtækinu fyrir Disney-veldið. Það lá líka í loftinu að svo myndi fara því hún höfðar til eins breiðs hóps og hugsast getur, þolir fremur en flestar aðrar ítrekað áhorf, er mynd sem for- eldrar vilja bók- staflega að börnin horfi á og nýtir þar að auki til fullnustu alla tæknilega kosti mynddiska- og heimabíótækni- nnar. Þetta hljóta þeir hjá Pixar og Disn- ey að hafa vitað þegar þeir lögðu út í gerð þessarar myndar enda má segja að gengi hennar burtséð frá viðtökum í kvikmyndahúsum hafi verið tryggt. En svo kom reyndar á daginn að hún varð í ofanálag farsælasta teikni- mynd í sögu kvikmyndasýninga í Bandaríkjunum. Hér heima hafa tæplega 32 þúsund manns séð mynd- ina í bíó. Sigurganga hennar hélt svo áfram vestanhafs þegar hún kom út á mynd- diski þar síðastliðið haust. Á einungis tveimur vikum varð myndin sölu- hæsti mynddiskur í sögunni, þegar yfir 15 milljónir eintaka voru rifnar út, en fyrra metið átti hefðbundna út- gáfan af Föruneyti hringsins sem komið hafði út rúmi ári áður. Og þess þarf vart að geta að Leitin að Nemó er ennþá mest seldi mynddiskur sem út hefur verið gefinn í Bandaríkjun- um. En það er ekki einvörðungu út af einhverjum múgæsingi sem myndin hefur orðið svona vinsæl í bíó og á mynddiski. Hún þykir fyrir það fyrsta ein best heppnaða teiknimynd sem gerð hefur verið síðustu árin og fékk m.a. Óskarsverðlaunin í ár í flokki teiknimynda. Margir gagnrýn- endur völdu hana líka eina af bestu myndum síðasta árs. Mynddiskurinn sjálfur er síðan smekkfullur af efni, fyrir utan mynd- ina sjálfa. Diskarnir eru tveir: Fyrri diskurinn inniheldur auk myndarinnar atriði sem klippt voru burt úr myndinni, lýsingu leikara og kvikmyndagerðarmanna á myndinni og heimildarmynd um gerð myndar- innar. Á seinni disknum er svo mikið magn af skemmti- og fræðsluefni og hefur framleiðendum verið hælt sér- staklega fyrir hversu vel þeim hefur tekist að sameina þetta tvennt. þar gefst börnum og fullorðnum að fræð- ast nánar um leyndardóma og lífríki undirdjúpsins, jafnt í gríni og í alvöru, á einstaklega aðgengilegan máta. Það hlýtur að kalla fram æði blendnar tilfinningar hjá stjórum Disney að fylgjast með þessari ótrú- legri velgengni Leitarinnar að Nemó því þeim tókst að láta höfunda henn- ar, Pixar – sem einnig gerðu Leik- fangasögu, Pöddulíf og Skrímsli – úr greipum sér renna fyrir skömmu. En þá er bara að hefja leitina að nýjum Pixar-snillingum. Vonandi gengur leitin betur en hjá pabba Nemós. Leitin að Nemó heldur áfram skarpi@mbl.is Leitin að Nemó er komin út hér á landi með íslensku tali, bæði á mynddiski og myndbandi. EITT er það fyrirbæri sem til sögunnar hefur komið með mynd- diskunum sem oftast er kallað páskaegg. Ástæðan er sú að þar er á ferð bónusefni, sem falið er eins og páskaegg, hér og þar á mynddiskunum. Aldrei fylgja með upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig hægt er að finna þetta bónusefni, sem oft og tíðum getur verið æði veglegt. Nú er svo komið að hægt er að finna, með því að prófa sig áfram með fjarstýringunni og leita leiðbeininga á Netinu, „páskaegg“ á nær öllum veglegri mynddiskaútgáfum. Skiptir þar engu hvort um sé að ræða myndir fyrir börn eða fullorðna; finna má páskaegg á nýlegri útgáfu af myndinni Casablanca jafnt og á þessum nýja mynddiski með Leitinni að Nemó. Á þessum diski sem hér er til umfjöllunar hafa þó trúlega sjaldan verið falin fleiri páskaegg og er það hið skemmtilegasta verkefni að finna þau öll. Hér er vís- bending: Hafið upp á grænu fiskunum, sem finna má í öllum val- myndum. Þeir munu færa ykkur fullt af skemmtilegu bónusefni. Leitin að páskaeggjunum Leitin að Nemó og páskaeggjunum get- ur oft orðið allæsileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.