Heimilistíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 9
Að gera leik barnanna að EINU SINNI var gamall maður, sem Þessi saga segir i stórum dráttura frá leiddist ákaflega hávaðinn I drengjum, þvi hvernig hægt er að eyðileggja frum- sem léku sér að jafnaði'utan við garðs- kvæði barna með þvi að borga þeim fyrir hliðið hjá honum. að gera hluti, sem þau langar til að gera, Dag nokkurn bauð hann hópnum inn alveg af sjálfu sér. fyrir og sagði drengjunum, að þvi miður Sérfræðingar töldusig til dæmis komast væri hann að verða heyrnarlaus. en samt að þvi, að þriggja og f jögurra ára börn, heyrði hann ennþá' vel‘i þeim og þætti sem áður höfðu verið áköf að teikna með gaman að hlusta á, þegar þeir væru að tússlitum, misstu mikið af áhuganum, leika sér. Hann sagði það sérstaka eftiraðfariðvaraðhengjaáþau verðlaun upplyftingu fyrir sig, og þess vegna skyldi fyrir myndirnar. hann borga þeim fyrir að koma aftur. Stökusinnum má sjá eitthvað þessu likt Daginn eftir komu drengirnir og gerðu heima fyrir. Fyrst teiknar litli bróðir geysilegan hávaða og fengu 50 kr. hver eins og hann eigi lifið að leysa — bara af • laun og hvatningu um að endurtaka þvi honum finnst það skemmtilegt. Þetta þetta. En þegar sá gamli greiddi þeim i er leikur i llkingu við flest af þvi, sem annaö sinn, fengu þeir aðeins 20 krónur, hann tekur sér fyrir hendur. Það var litið i buddunni, var skýringin. En dag nokkurn verðum við hin óskap- Þar næst fór hann niður i 15 krónur, og lega hrifin af litasamsetningum hans eða blkynnti drengjunum jafnframt, að fram- skemmtilegum dráttum i myndinni hans vegis yrðu þeir að láta sér nægja að 5 og hengjum listaverkið upp á vegg og sýn- krónur fyrir framlag sitt. um það kannski gestum, sem af tómri En þá urðu strákar gramir. Þeir fóru i kurteisi láta nokkur viðurkenningarorð verkfall á þeim forsendum, að það væri falla um „afrekið”. ekki erfiðisins virði aö hafa hátt fyrir Ef þetta endurtekur sig nokkrum sinn- svona litla borgun! um, getur svofarið, aölitli bróðir taki upp vinnu á þvi að teikna eingöngu fyrir hrós og missa svo áhugann á blýöntum og blöðum gersamlega. Til er lika, að börn eigi í erfiðleikum með að hafa ofan af fyrir sér sjálf, vegna þess að þeir fullorðnu eru að reyna að verða sér úti um vinnufrið með þvi að segja til dæmis: — Æ, farðu inn og leiktu þér, svo gerum við þetta eða hitt á eftir. Það sem barnið þarf þá að gera til að fá það góða á eftir, getur í þess augum orðið eins konar vinna eða afplánun. Areiðanlega er ekki til það barn, sem langar til að gera allt það sem við viljum að það geri eða læri á heimili, i skóla eða á barnaheimili. Þess vegna getur verið nauðsynlegt að hrósa þvi svolitið eða launa til að koma þvlaf stað. En einnig er mikilvægtað geta séð, hvenær þess háttar uppörvunar er þörf og hvenær við eigum á hættu að eyðileggja áhuga barnsins með þvi að „borga” fyrirárangurinn. Þetta er dálitil jafnvægislist, eins og raunar svo margt annað I uppeldi barnanna. 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.