Heimilistíminn - 30.10.1975, Qupperneq 38
Innanlands
Ég óska eftir bréfavinum á aldrinum
12 til 13 ára, bæöi strákum og stelpum.
Ég er 12 ára. Ahugamál mín eru dýr,
teikning, sund, tónlist, pop og allt
mögulegt. Ég óska eftir mynd i fyrsta
bréfi.
Kristin Gunnlaugsdóttir,
Hamarstfg 12,
Akureyri.
Ég óska eftir pennavinum á aldrinum
30 til 40 ára, Uæðí körlum og konum.
'f\, -A * '1 u'k J '■>
Nina Kristin Guðnadóttir,
Miðstræti 18,
Vestmannaeyjum.
Ég óska eftir pennavinum á aldrinum
12 íil 13 ára. Er sjálf 12 ára. Hef áhuga
4 svo mörgu, m.a. poptónlist, skóla-
böllum og einnig strákum. óska eftir
mynd i fyrsta bréfi ef hægt er.
Margrét Dóra Eðvarðsdóttir,
Byggðavegi 148,
Akureyri
Ég óska eftir pennavinum á öllum
aldri, bæði strákum og stelpum. Æski-
legt, að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef
hægt cr. Svara öllum bréfum.
— Gætirðu ekki hugsað þér að fara f
sólbað í bikini, Vigga? Þú sérð, að það
þarf að klippa limgerðið.
Sigurlaug Björnsdóttir,
Byrgisskarði,
Lýtingsstaðahr.
Skagafirði.
O Florence
HeimurinnyVeit ekkert um þetta og hugsar
heldur ekki um það.
En Florence Nightingale tók sér þetta
ekki nærri — persónulegur heiður var
henni einskis virði. Það sem skipti hana
móli var að starf hennar hafði ekki verið
árangurslaust. Laun þau, sem hún fékk
fyrir^jarfsitt yoru bestú launin; sem hún
I >&&* ’ gat hugsað sér. Hún náði sem sagt að sjá',
* • v; ,;hð það sém samtið hennar hafði talið
. draumóra eina, tók framtiðin sem’sjálf-.
i - sagðan hlut.