Heimilistíminn - 30.10.1975, Side 23

Heimilistíminn - 30.10.1975, Side 23
...með þvi að búta til mat, sem má sjóða sem mest I einum potti. Þar með má nota grænmeti til að drýgja kjötið, sem er orðið svo dýrt og nóg er til af kryddi til að bragðbæta. ...með þvi að hreinsa eldavélina og steikarofninn strax eftir notkun. Það tekur margfalt lengri tima að hreinsa fastbrenndar matarleifar og fitu siðar. ...athuga ljósin i Ibúðinni. Lýsa þau, þar sem þeirra nýtur bezt við? Eru perurnar sterkari en nauðsynlegt er? t lampa, sem aðeins er til að gera umhverfið hlýlegra, nægir 15 til 25 kerta pera. Það er góður vani, að hafa slökkt i herbergjum, þar sem enginn er. ...athuga skipulagið I skápum og skúff- um. Oft eru hlutirnir á ákveðnum stað af gömlum vana, en ekki af þvi þaö er hag- kvæmast. ...með þvi að taka til allt efnið fyrirfram, þegar þið ætlið að baka og vigta til það magn sem þarf. Viö það fær það lika allt sama hitastig, og stuðlar það að betri árangri. ...skera rifu i sitrónu og kreista safa út, þegar þið þurfiö ekki nema litið. Sitrónan geymist i isskápnum i allt að 10 daga eftir það. ...tina 50 króna peningana úr buddunni á kvöldin og setja i sparibauk. Maður tekur litið eftir þvi, en þúsundin eru fljót að verða til i bauknum. ...nota sápuhaldara I stað þess að láta sápuna liggja i eigin bleytu i vaskinum. Auk þess litur sápan betur út þegar hún er þurr. ...nota smjör- eöa bökunarpappir. Þá losnið þið við aö smyrja bökunarplöturnar og þvo þær á eftir. ...lofta út úr Ibúðinni I nokkrar minútur, meö þvi að opna glugga og dyr. Það eyðir minni hita en þegar gluggar eru opnir langtimum saman. Þið sparið tíma ...hengja þvottinn vandlega upp. Þá losnið þið við að strauja handklæði, þurrkur og rúmfatnað. ...hafa alltaf blokk I eldhúsinu og skrifa niður jafnóðum og eitthvað er búið. Þá losnið þið viö að skoða I skápa og skúffur til að sjá hvaö vantar. ...blanda hveiti og kryddi i plastpoka og setja siðan kjöt- eða fiskstykki sem steikja á, i pokann og hrista vel og vand- lega i stað þess að velta hverju stykki fyrir sig upp úr krydduðu hveiti. ...safna franskbrauðsendum i ofnskúff- una og herða þá siðan með þvi að setja góðan hita á um stund. Hakkið siöan end- ana eða myljið þá i plastboka með köku- keflinu eða flösku og þá hafið þið ágætis rasp til að steikja uþp úr ' ^ ...hugsa ykkur vandlega um, þegar þið sjáið eitthvað sérstaklega ódýrt. .............klippa ekki steinseljuna, heildur Hvaða gagn er að þvi, ef þið þurfið alls bregða henni i frystihólfið. A eftir má ekki að nota hlutinn? mylja hana niöur milli fingranna. með því að...

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.