Heimilistíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 24
Matur í ódýrara lagi
FarsboBla með
hvítkáli
K>
Þessi réttur er einstaklega þægilegur og
fljótlegur, og auðvitað bragðast hann lika
vel.
1 lítiö h vitkálshöfuð, 3-4 msk smjörlíki, 2-3
msk tómatsósa, salt og pipar, 2 dl kjötsoö
af teningi, 400 gr. hakkað kjöt, 3-4 msk.
hveiti, 3 dl mjólk.
Skerið kálið niður og búnið það aðeins i
smjörliki i stórum potti. Setjið tómatsós-
una,soðiðogsalt og pipar út á. Gerið holu
i kálið og setjið allt farsið i hana. Jafnið
káli sem best yfir farsið og látið réttinn
malla ihálfa klukkustund og ausið soðinu
yfir kál og fars öðru hverju. Berið brauð
meö.
Þorskur í ræmum
00
Þorskflök er þægilegt að steikja, þegar
þau eru skorin i ræmur. Þá verða bitarnir
lika fleiri og maturinn drýgri — og þó, þvi
þegar þorskur er steiktur svona, er hann
ákaflega ljúffengur. 3/4 kg þorskflök, 3-4
msk hveiti, 1 1/2 tsk salt, 1/4 tesk pipar, 1
tesk paprika, 1 búnt söxuð steinselja,
smjörlíki. Skerið flökin i ræmur, þvers-
um, og veltið þeim upp úr hveiti með
kryddinu i og mestu af steinseljunni.
Steikið þær ljósbrúnar og stráið meiri
steinselju yfir. Berið soðnar kartöflur og
hvita sósu með.
eld I
húskrókur"