Heimilistíminn - 30.10.1975, Page 40

Heimilistíminn - 30.10.1975, Page 40
GRAND MENU, kæliskápur, kæli og frystiskápur, frystiskápur. 350—360 lítrar. Stilhreint útlit. 45 mm. pykk polyurethan einangrun. Allar rafmagnsleiöslur og Ijós er staðsett utan einangrunarinnar. Þ.e. ekki er hætta á aö kuldinn síist út eins og þar sem leiðslur ná í gegnum einangrun inn í skápinn. FESTIVAL uppþvottavélin. Sérstak- lega rúmgóö vél sem þvær leirtau eftir 12 manns. 6 þvottavöl, þar á meðal eitt fyrir krystalglös og postulín. Klædd aö innan úr ryöfríu stáli. 3 snúningsarmar sem gefur þvottaeiginleika í sérflokki. REGINA gufugleypir. Breidd 60 og 7.0 cm. Mjög hljóðlátur 2ja hraða mótor. Bæði fyrir útblástur og filter. Ljós og 220 v. tengidós. STANDARD gufugleypir eingöngu fyrir útblástur. Breidd 50, 60 og 70 2ja hraða mótor. SWING-OUT gufugleypir. Nýjung. Hægt er að draga framhlið viftunn- ar út yfir eldavélina. Útbúa má sama ytra byrði og er í öörum eldhússkápum. REGINA KATALYX eldavél með 4 hellum. 2 ofnar þar sem efri ofn er sjálfhreinsandi grillofn með grill- motor og snúningsteinum. Fjöl- þættur tímamælir ásamt kjötmæli. REGINETT KATALYX. Sjálfhreinsandi grillofn til innbyggingar ásamt REGINETT TOP hellunni. Ofninn er með grillmótor, snúningsteinum og fjöl- þættum tímamæli og kjötmæli. MAXI upþþvottavélin fyrir 8 manns. Ætluðtil innbygglngar, 60 cm breið. Þvær upp á 22 mín fyrir utan upphitun á vatni. Kápan og hurðin eru úr svokölluðu polypropen efni sem er mjög hart og endingargott. Engin hætta á ryði. Sérstaklega hljóðlát. © Husqvarna MIDI nýja uppþvottavélin, sem þvær upþ eftir 6 manns, 22 mín. aö þvo fyrir utan upphitun á vatni. Ætluð til innbyggingar í 60 cm. breiðan skáp. Kápan og huröin úr polypropenefni. REGINA CORNING. 60 eða 70 cm breið eldavél í sérflokki, þar sem hin margumtalaða Corning gler- hella kemur í stað venjulega 4 hellu borðsins. 2 ofnar, annar sjálf- hreinsandi með grillmótor og snún- ingsteini. Fjölþættur tímamælir og kjötmælir. Litir: Hvítt, AVOCADO grænt, COBOLT blátt og nýi liturinn LION gult. Í GUNNAR ÁSGEIRSSON HE ’ I Suðurlandsbraut 16 ReykjavíkSími: 35200 ■ Glerárgötu 20 Akureyri Sími: 22232 Á

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.