Morgunblaðið - 05.09.2004, Page 40

Morgunblaðið - 05.09.2004, Page 40
ÍSLANDSBANKI hefur styrkt Rúnar Alexandersson fimleika- kappa með 250 þúsund krónum. Eins og kunnugt er náði Rúnar þeim árangri á Ólympíuleikunum að verða í sjöunda sæti á bogahesti og varð fyrstur fimleikakappa á Norðurlöndum til að komast í úr- slit. Íslandsbanki hefur styrkt Íþrótta- og ólympíusamband Ís- lands frá því stofnað var til þess fyrir sjö árum og er í Ólympíu- fjölskyldunni. Íslandsbanki leggur metnað sinn í að styðja við bakið á íslenskum íþróttamönnum og vill fylgja eftir þeim árangri sem Rún- ar Alexandersson náði með því að styðja hann til frekari afreka, seg- ir í frétt frá Íslandsbanka. Íslandsbanki styrkir fimleikamann FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. Vorum að fá í sölu stórglæsilega og gegnum vandaða efri sérhæð með bílskúr í nýlegu þríbýlishúsi. Íbúðin er að stærð 188 fm, auk 34 fm bílskúrs. Sérinngangur. Tvennar svalir. Allar innréttingar eru mjög vandaðar og allar í stíl. Gegnheilt parket á gólfum. Viðarklæðning í öllum loftum með innfelldri lýsingu. Samliggjandi borðstofa og setustofa með arni. Stórt eldhús með mikilli innréttingu og góðum tækjum. Flísalagt baðherbergi og einnig snyrting. Flísalagt þvottaherbergi með innréttingu er innan íbúðar. Í íbúðinni er mikið af vönduðum skápum og áföstum bókahillum. Íbúðin er mjög vel umgengin. Laus strax. Sjón er sögu ríkari. Óskað er eftir tilboði. EINSTÖK LÚXUSÍBÚÐ Í SÓLHEIMUM Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. TIL SÖLU/LEIGU ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu/leigu Sólvallagata, ca 178 fm verslun, jarðhæð. Húsnæðið er hannað fyrir rekstur verslunar, þjónustu eða léttan iðnað. Mjög góð staðsetning við Ánanaust. Verðtilboð. 2892 Til leigu Gylfaflöt, Grafarv. Þakhæð og iðnaður á jarðhæð í glæsil. húsi. 3. hæð er ca 1.000 fm sem hentar vel fyrir t.d. skrifstofu. 1. og 2. hæð eru u.þ.b. 700 fm iðnaðarh. Þrjár háar innkeyrslud. Kjallari ca 300 fm með 4 m lofth. Nánari uppl. á skrifst. 2930 Til sölu Borgartún, 1. hæð, verslun og 2. hæð, verslun og skrifstofur, samt. ca 400 fm. Húsnæðið er í dag nýtt undir verslun. Góð aðkoma, góð bílastæði. Mjög góð staðsetning. Verðtilboð. 2929 Fellsmúli - Til leigu samt. 858 fm Verslunar- húsnæði á mjög góðum stað, grunnflötur 588 fm ásamt millilofti, 270 fm. Góð aðkoma að lager bakatil -malb. bílastæði. Verðtilboð. 2591 Grensásvegur Til sölu/leigu 282 fm verslunarhús- næði á einum besta stað við Grensásveg. Uppl. á skrifst. Magnús. 2590 Bíldshöfði Til sölu á mjög góðum stað tveir eignahl., 176 fm og 143 fm, samt. 318 fm. Að mestu eitt stórt rými. Tvær innkdyr, gott útipláss. Verðtilboð. 2426 Hlíðasmári - Til leigu/sölu skrifstofur á 3. og 4. hæð í mjög góðu lyftuh. Einstaklega vandaðar inn- réttingar, skrifstofur ásamt opnum vinnusvæðum. Mögul. að leigja í heild eða í smærri einingum. 2371 Skúlagata - 209 fm - Nýtt á skrá - Til leigu Nýtt á skrá, skrifstofur á jarðh., móttaka, skrifst., fundarh., eldh., salerni auk sértölvuherb. Verðtilb. 1762 Stórhöfði - 250 fm Til sölu/leigu skrifst. á 2 hæð. Sérstaklega bjartar og vandaðar skrifst. með glæsi- legu útsýni. Mjög góð staðsetning. Tölvulagn. Verðtil- boð. 2162 Aðalstræti - Nýtt á skrá - Til leigu 262 fm Til leigu á 5. hæð 262 fm í lyftuhúsi, skrifstofur á ein- um besta stað í miðbæ Rvíkur. Verðtilboð. 2782 Vorum að fá í sölu fallega 81 fm hæð í 3-býlishúsi við Sörlaskjól. Hæðinni fylgir mjög góður 43 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. stofu og tvö herbergi. Þvottahús í ibúð. Glæsilegt sjávarútsyni. Verð 17,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-18. OPIÐ HÚS - SÖRLASKJÓL 66 - NEÐRI HÆÐ OPIÐ HÚS - EIÐISTORG 9 - „PENTHOUSE“ Einbýlishús fyrir neðan götu á fallegum útsýnisstað. Húsið er 237 fm og skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpsherb., gestaherb. og baðherbergi á efri hæð. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., baðherb. og hol. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. 4ra-5 m lofthæð í stofu, stórir gluggar og ljósar innr. gera húsið mjög bjart og stílhreint. Stór timburverönd í suður og lóð hellulögð í norður. 49 millj. 4449 ÓTTUHÆÐ - GLÆSILEGT OG VEL STAÐSETT EINBÝLI 217,9 fm timburhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnher- bergi, stofu, eldhús, baðherbergi, geymslu og þvottahús. Húsið þarfnast aðhlynningar. 4442 BÚAGRUND - KJALARNESI - LAUST STRAX Vorum að fá í sölu 74 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Eskihlíð. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi og rúmgott hol. Endurnýjað baðherbergi. Parket á gólfum. Blokkin hefur verið standsett. V. 12,9 m. 4337 ESKIHLÍÐ - Á 2. HÆÐ Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið end- urnýjaða 78 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi og rúmgott hol. Blokkin hefur nýlega verið standsett. V. 14,2 m. 3676 KAPLASKJÓLSVEGUR - GLÆSILEG Vorum að fá í sölu mjög fallega 133 fm 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum (efstu hæðum) við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Íbúðin skiptist þannig: Neðri hæð: Stofa, eldhús og snyrting. Efri hæð: Þrjú herbergi, baðherbergi og hol. Baðherbergið er nýstandsett. Glæsilegt útsýni. Stórar þaksvalir. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. V. 18,9 m. 4264 (bjalla 402) AKURGERÐI - VEL STAÐSETT EINBÝLI Fallegt einbýlishús á þremur hæðum í Smábúðahverfinu. Um er að ræða 133,4 fm hús innarlega í botnlanga með góðri tengingu við suðurgarð. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: Forstofa, snyrting, hol, eldhús, borðstofa og björt stofa. 2. hæð: Tvö barnaherb., hjóna- herbergi, baðherb. og vinnuherb/geymsla. Kjallari: Herbergi, þvottahús og sérinngangur. V. 22,5 m. 4443 Vorum að fá í sölu mjög fallegt og vel skipulagt 143 fm endaraðhús á einni hæð. Húsinu fylgir 21 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. i stofu, borðstofu og fjögur herbergi. Sérstaklega falleg gróin lóð til suðurs. Verð 32 millj. Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdottir fasteignasali í síma 861-8511. Helluland - endaraðhús á einni hæð MATVÆLARANNSÓKNIR Keldnaholti og Yfirkjötmat rík- isins hafa fengið styrk til rann- sóknarverkefnis sem miðar að því að kanna umfang og orsakir þess vanda er hlýst af of háu sýrustigi (pH) í lambakjöti. Verkefnið snýst um að mæla og skrá sýrustig til- tekins fjölda skrokka frá fyrir- fram völdum bæjum í þremur sláturhúsum, en það eru SS á Sel- fossi, KS á Sauðárkróki og Norð- lenska á Húsavík. Kemur þetta fram á landbún- aðarvefnum, bondi.is. Mikilvægur hluti verkefnisins er að safna upp- lýsingum um meðferð lamba fyrir flutning í sláturhús. Haft verður samband við þá bændur sem lenda í úrtakinu og leitað upplýs- inga um ástand lamba fyrir flutn- ing í sláturhús. Einnig verður afl- að upplýsinga frá bílstjórum um aðstæður í flutningum til slát- urhúss. Niðurstöður verkefnisins verða birtar sem skýrsla til hlut- aðeigandi aðila eftir að sláturtíð lýkur. Rannsaka sýrustig í kjöti SJÓNARHÓLL, ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sér- þarfir, hefur verið opnaður. Þjón- ustumiðstöðin er á Háaleitisbraut 13, 2. hæð, er opin kl. 8–17 og eru starfsmenn Sjónarhóls tveir. Hjá Sjónarhóli stendur fjöl- skyldum barna með sérþarfir til boða einstaklingsbundin ráðgjöf á sínum eigin forsendum. Með ráð- gjöf Sjónarhóls er leitast við að kynna foreldrum rétt sinn til að njóta opinberrar stoðþjónustu og styðja þá við að sækja hana t.d. með því að koma á samvinnu milli skóla, heilsugæslu, sjúkrahúsa, fé- lagsþjónustu og svæðisskrifstofu málefna fatlaðra með hagsmuni og þarfir barnsins og fjölskyldunnar að leiðarljósi. Sjónarhóll er rekinn af sjálfs- eignarstofnuninni Í góðum hönd- um. Að starfseminni standa ADHD- samtökin, Landssamtökin Þroska- hjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Umhyggja, félaga til stuðnings langveikum börnum. Fé- lögin og samtökin sem standa að Sjónarhóli vinna hvert á sínu sviði að réttindamálum fjölskyldna barna með sérþarfir. Frekari upplýsingar um starf- semi Sjónarhóls er að finna á heimasíðunni www.serstokborn.is. Sjónarhóll opnaður Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.