Morgunblaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 43
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Laugavegur 182 • 105 Rví • Fax 1 • midborg@midborg.is
Til sölu fimm glæsileg 164 fm raðhús með 28 fm bílskúr. Húsin eru á tveimur hæðum. Á efri hæð
eru tvö herbergi, sjónvarpshol, baðherbergi og geymsla. Á neðri hæð er anddyri, eldhús, baðher-
bergi, þvottahús, tvö herbergi og stofa. Bílskúr er í lengju við hliðina á húsunum.
Húsin eru einstaklega glæsileg og seljast fokheld að innan en fullbúin að utan með tilbúnum garði.
GVENDARGEISLI
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16
KRISTNIBRAUT 25 - 3. HÆÐ
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17
BLIKAHÓLAR 12 - 3. HÆÐ (EFSTA)
Nýleg 134 fm 4ra herbergja íbúð á
3. hæð sem er efsta hæð í góðu
fjölbýli. Rúmgott hol með skápum,
eldhús með vönduðum innrétting-
um, stofa með útgengi á suð-aust-
ursvalir, þvottahús, flísalagt baðher-
bergi og 3 rúmgóð svefnherbergi.
Útgengi á svalir úr hjónaherbergi.
Fallegt parket og innréttingar og
hurðir eru af vandaðri gerð. Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Laus strax. Verð 19,9 m. 3829
Hilmar sýnir íbúðina milli kl. 14 og 16 í dag.
FALLEG ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR.
LAUS V. KAUPSAMNING. 4ra
herb. ca 106 fm íbúð á 3ju hæð
(efsta hæð). Mikið útsýni. 27 fm
sérstæður bílskúr. Mikið og fallegt
útsýni. Eldhús m. borðkrók, opið í
stofu og borðstofu, suðursvalir.
Fallegt og endurnýjað baðher-
bergi, baðkar, innrétting, handklæðaofn. Gluggi á baði. Tengt fyrir þvotta-
vél. ÞRJÚ RÚMGÓÐ SVEFNHERBERGI. Fallegar flísar á forstofu, eldhúsi
og baðherbergi, parket á holi og stofu, dúkur á svefnherbergjum. Verð
14,9 m. 4093
Skúli og Linda sýna íbúðina milli kl. 14 og 17 í dag.
Jón Hólm Stefánsson,
sími 896 4761.
Þrándarlundur 166619 - til sölu
Til sölu er jörðin Þrándarlundur í Skeiða- og Gnúpverja-
hreppi, Árnessýslu. Landstærð jarðarinnar er um 100 hektar-
ar á góðu landi. Ræktað land er skráð 35,9 hektarar. Á jörð-
inni er þurrheyshlaða og stórt ali-
fuglahús, en ekki íbúðarhús. Veiðirétt-
ur í Þjórsá. Eignarhlutur í hitaveitu
fylgir jörðinni. Um er að ræða áhuga-
verða eign á afar góðum stað á Suð-
urlandi. Ásett verð 28 milljónir.
Leitið upplýsinga hjá Jóni Hólm Stef-
ánssyni í síma 896 4761. Einkasala.
Bújarðir
HJALLABRAUT - HF. - ELDRI BORGARAR
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 2ja herbergja
63 fm íbúð á efstu hæð í vinsælu þjónustuhúsi,
húsvörður, mötuneyti, suðvestursvalir, útsýni,
parket. Laus strax. Verð 13,5 millj.
HJALLABRAUT - HF. - ELDRI BORGARAR
Nýkomin í einkas. sérl. falleg 70,7 fm (ca 80 fm gólfflötur). Íbúð á 4. hæð í lyftublokk í þjón-
ustuhúsi aldraðra v. Hjallabraut Hf. Mötuneyti á staðnum svo og öll þjónusta. Frábært útsýni.
Verð 14,5 millj. 104220
Raðhús eða einbýlishús í Fossvogi óskast. Staðgreiðsla í boði.
Hús í Vesturborginni eða gamla bænum óskast. Traustur kaupandi
óskar eftir 200-300 fm raðhúsi eða einbýlishúsi á ofangreindum
stöðum. Staðgreiðsla.
Hús við sjóinn óskast. Arnarnes - Skerjafjörður - Seltjarnarnes.
Hús á bilinu 300-400 fm skv. ofangreindri lýsingu óskast. Staðgreiðsla.
Einbýli eða raðhús í Kópavogi óskast.
Höfum verið beðnir að útvega gott 200-300 fm einbýlishús eða raðhús í
Kópavogi. Sterkar greiðslur í boði.
Einbýlishús í Mosfellsbæ eða Hafnarfirði óskast.
Traustan kaupanda vantar 250-300 fm einbýli í Mosfellsbæ eða
Hafnarfirði. Staðgreiðsla.
Grafarvogur - Einbýli eða parhús.
250-300 fm einbýlishús eða parhús í Grafarvogi. Staðgreiðsla í boði.
Raðhús eða einbýli á Seltjarnarnesi óskast.
Höfum kaupanda að góðu 200-300 fm raðhúsi eða einb. á
Seltjarnarnesi. Sterkar greiðslur í boði.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúðum á svæðum 109, 110 og 112.
Ákveðnir kaupendur.
Áhugasamir hafi samband við Óskar.
Sérhæð í Hlíðunum óskast fyrir ákveðinn
kaupanda. Staðgreiðsla í boði.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi á svæði 200,
201 og 203.
Verðbil frá 30-50 millj. Góðar greiðslur.
Uppl. veitir Óskar. Sverrir Kristinsson,
löggiltur fasteignasali.
Vegna mikillar sölu um þessar mundir vantar
okkur eignir fyrir nokkra af okkar góðu og
traustu viðskiptavinum
Hér á eftir fer sýnishorn úr kaupendaskrá:
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridshátíð
Landmannahellis
Síðustu helgina í ágúst fór fram
Bridshátíð Landmannahellis, eitt
allra sterkasta einmenningsmót sem
haldið er ár hvert. Þetta er fjórða ár-
ið í röð sem mótið er haldið þessa
sömu helgi.
Í ár voru keppendur 14, með að
meðaltali rétt tæplega 600 meistara-
stig í pokahorninu, lítið eitt færri en í
fyrra.
Spilað var nánast uppstyttulaust,
með örlitlum matar- og svefnhléum,
frá kl. 19 á föstudegi og allt fram til
klukkan 15 á sunnudegi, alls 144 spil.
Allar frístundir voru svo notaðar til
veiða og rúmlega 40 silungar voru
dregnir á land um helgina.
Spilað var á þremur borðum,
sveitakeppni þar sem impar voru
reiknaðir með tvöföldum saman-
burði (við bæði hin borðin).
Staða efstu manna var sem hér
segir:
Guðjón Sigurjónsson +316 impar
Þröstur Ingimarsson +316
Ómar Olgeirsson +143
Sigurður Sverrisson +113
Þorlákur Jónsson + 88
Kjartan Ásmundsson + 83
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ, mánud. 30. ágúst
2004. Spilað var á 9 borðum. Með-
alskor 216 stig.
Árangur N-S.
Júlíus Guðmundsson - Óskar Karlsson 240
Ólafur Ingvarss. - Sigtryggur Ellertss. 237
Alda Hansen - Jón Lárusson 230
Árangur A-V.
Björn E. Pétursson - Ragnar Björnsson 262
Geir Guðmundss. - Ægir Ferdinandsson 247
Hannes Ingibergsson - Sigurður Pálss. 244
Tvímenningskeppni spiluð 2. sept.
Spilað var á 11 borðum.
Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S.
Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 277
Ægir Ferdinandsson - Örn Sigfússon 240
Hjálmar Gíslason - Gunnar Pétursson 226
Árangur A-V.
Jón Árnason - Eggert Þórhallsson 242
Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 242
Júlíus Guðmundss. - Ragnar Björnsson 226
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn