Morgunblaðið - 05.09.2004, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 05.09.2004, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir 40 þúsund gestir Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Mjáumst í bíó! Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 2. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Yfir 23.000 gestir! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 4. ísl tal. Sýnd kl. 8. Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.45. Ó.H.T Rás2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk S.K., Skonrokk HJ MBL Ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Kem í bíó 10 sept "Fjörugt bíó" Þ.Þ. FBL Nicole Kidmani l i Sýnd kl. 2. B.i. 12 ára. Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa óvenjulega venjuleg stelpa Þeir Harold og Kumar erusambýlingar og vinir. Eft-ir að hafa stundað heldurvafasama iðju kvöld eitt finna þeir félagar hjá sér óseðjandi þörf fyrir að gæða sér á hamborg- ara frá skyndibitakeðjunni White Castle. Þeir leggja upp í ferð til að uppfylla þrána en lenda á leiðinni í ýmiskonar ævintýrum og hrakför- um. Þetta er söguþráður mynd- arinnar Harold og Kumar fara í Hvíta kastalann sem frumsýnd var hér á landi um helgina. John Cho lýsir persónu sinni, Harold Lee, sem dæmigerðum ung- um Bandaríkjamanni. „Harold er afar upptekinn af vinnunni sinni og er skotinn í stelpu sem hann þorir ekki að tala við,“ segir Cho. „Hann er hinn dæmigerði með- aljón og því ættu flestir að geta fundið smá Harold innra með sér. Allir hafa einhverntíma upplifað óöryggi gagnvart einhverjum sem maður er skotinn í. Það eru margir hlutir í myndinni sem fólk getur tengt sig við.“ Cho sagði að sú staðreynd að hlutverk Harolds væri aðalhlutverk myndarinnar hefði vegið þyngst þegar hann tók að sér verkefnið. „Ég hef aldrei leikið hlutverk af þessarri stærðargráðu, það eru ein- hverra hluta vegna ekki skrifuð svona stór hlutverk fyrir fólk af as- ískum uppruna,“ segir Cho og segir að í myndinni sé reynt að brjóta á bak aftur staðlaðar ímyndir kyn- þátta. „Ég held að myndin taki á þeim kynþáttafordómum sem við erum að bögglast við í Bandaríkjunum. Við gefum kynþáttafordómum langt nef þar sem þetta er svo fáránlegt fyr- irbæri.“ Endurgerðu lok myndarinnar Leikstjóri myndarinnar er Danny nokkur Leiner en hann á að baki myndir á borð við Dude Where is my Car?, mynd sem fjallar einnig um tvo félaga með ákveðið takmark. Cho segir þó myndirnar ekki líkar að neinu öðru leyti. „Þrátt fyrir að það hljómi kannski ósennilega reyndum við að gera mun raunverulegri mynd í þetta sinn. Við einbeittum okkur að því að gera aðalpersónurnar eins raun- verulegar og hægt er svo að auka- leikararnir gætu verið eins kjána- legir og hægt er,“ segir Cho. „Myndin er líka um dýpri hluti en þetta ferðalag þeirra. Þetta er saga um vináttu, og ást og það voru þeir þættir í myndinni sem ég einbeitti mér mest að þegar ég var að gera hana og til að gera persónu mína sem raunverulegasta.“ Cho segir að þrátt fyrir að leik- ararnir hafi verið trúir handritinu við gerð myndarinnar hafi þurft að endurgera endi myndarinnar til að verða við kröfum áhorfenda. Les- endur eru varaðir við að hér á eftir verður ljóstrað upp um endi mynd- arinnar svo þeir sem ekki hafa séð myndina ættu að hafa varann á. „Í upprunalegu útgáfunni endaði Harold ekki með stúlkunni sinni í lokin en þegar við fórum að sýna myndina áhorfendum fannst þeim það alveg ófært. Við breyttum end- inum, tókum hann aftur og gerðum hann á hamingjusama mátann,“ segir Cho. Í viðtali á dögunum sagði einn handritshöfunda myndarinnar að sú hugmynd að láta tvo stráka hendast um allt í leit að hamborgara væri eitthvað sem fullt af ungi fólki gæti samsamað sig við. Er Cho sammála því? „Já, allir hafa verið svangir ein- hverntímann,“ segir hann og hlær. „En í alvöru þá held ég að þetta sé sérstakt fyrirbæri hér í Banda- ríkjunum því við elskum hamborg- ara. Það eru margir sem tengja þetta við æsku sína, að keyra um með vinum sínum leitandi að ein- hverju góðu í gogginn.“ Cho segist sjálfur ósjaldan hafa verið í þessum aðastæðum og þá sérstaklega á háskólaárum sínum þegar hann og vinir hans, sem einn- ig eru ættaðir frá Kóreu, keyrðu um allt til að finna kóreska veit- ingastaði. Hvíti kastalinn er raunveruleg skyndibitakeðja sem staðsett er víðsvegar um Bandaríkin. Þar sem þessi keðja hefur enn ekki ratað upp á Íslands strendur lék blaða- Kvikmyndir | John Cho leikur aðalhlutverk í Harold og Kumar leita Hvíta kastalans „Við elskum hamborgara“ Myndin um grallaraspóana Harold og Kumar hefur fengið fína dóma erlendra gagnrýnenda – í alvöru talað! Hvað leggja tveir félagar á sig til að komast yfir hamborgara frá skyndibitakeðjunni Hvíta kastalanum? Svarið fæst í myndinni Harold and Kumar go White Castle sem frumsýnd var um helgina. Birta Björns- dóttir sló á þráðinn til Johns Cho, annars aðalleikara myndarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.