Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 57
ÆRINGJASVEITIN Helgi og Hljóðfæraleikararnir frá Kristnesi í Eyjafjarðarsveit leika á tvennum tónleikum í Reykjavík, föstudags- og laugardagskvöldið. Fara þeir fram á Kaffi Rósenberg, Lækj- argötu. Um einskonar „reykvíska“ útgáfutónleika er að ræða því að fyrir stuttu sendi sveitin frá sér plötuna Meira helvíti. Á löngum ferli hefur hljómsveitin heimsótt höfuðstaðinn nokkrum sinnum á ári og á sér hér kjarna aðdá- enda, bæði aðflutta Akureyringa sem og tón- elska höfuðborgarbúa. Tónleikarnir hefjast um miðnættið og standa fram á nótt. Leikið verður nýtt efni en einnig gamlir slagarar. Aðspurður um nýju plötuna hafði Helgi Þórsson, leiðtoginn, þetta að segja: „Nýja plat- an er undir áhrifum ræflarokks. Þannig að segja má að hljómsveitarmeðlimir séu að sækja í reynslubrunn bernskunnar. Því þá var pönkið að ryðja sér til rúms með sínum kristaltæra einfaldleika og sinni heimilislegu brjálsemi.“ Tónleikar | Helgi og Hljóðfæraleikararnir Nýtt efni á Rósen- berg MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 57 Tónlistarmaðurinn CatStevens sem heitir nú Yusuf Islam en var hér áður fyrr kallaður af íslenskum gárungum „Högni Stefáns“ Breskir veðbankar eru nú handvissir um að ný smá- skífa sem hann vinnur ásamt Ronan Keating verði vin- sælasta lag þessara jóla. Islam hefur ekki gefið út lag á smáskífu í þrjátíu ár. Lagið er „Father and Son“ en Keating og Islam hittust þegar Islam fór með son sinn á Boyzone-tónleika. Um gítarleik í laginu sér einn af eftirsóttustu leiguspilurum Englands … Friðrik Karlsson!    Sambíóin munu lækka miðaverðið á völdummyndum í Kringlubíói nú um helgina í tengslum við tilboðsdagana Kringlukast sem þar fara fram. Hægt verður að sjá myndirnar Gauragang í sveitinni, Dagbækur prinsessu 2, Skrekk 2, Kattakonuna, Wicker Park, RE 2, Yu-Go-Oh!, Þrumufuglana, New York-mínútu, Harold og Kumar og Sjónvarpsþulinn fyrir 300 kr.    George Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti ogfaðir George Bush, núverandi forseta, var harðorður í garð heimildamyndaleikstjórans Michael Moore, í viðtali við sjónvarpsstöð í Maine, í Bandaríkjunum. Sagði hann Moore „óþverra“ („slimeball“) fyrir að hafa gert mynd- ina Fahrenheit 9/11. Mikið hefur verið deilt um myndina, en í henni er fjallað um tengsl Bush-fjölskyldunnar við Bin Laden-fjölskylduna og kon- ungsveldið Sádi-Arabíu. Bush eldri sagði í viðtal- inu að Moore væri „algjört fífl, óþverri“. „Það er hneyksli hvernig hann lýgur um fjölskyldu mína,“ sagði Bush. Þá hefur Moore heitið því að veita einum nemanda á ári skólastyrk til að nema við California State University í San Marcos, eftir að skólinn meinaði honum að flytja fyrirlestur þar vegna skoðana hans. Fólk folk@mbl.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum “Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill” KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i 16 ára KRINGLAN Sýnd kl. 10.15 B.i. 16. M.M.J. Kvikmyndir.com  „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu." M.M.J. kvikmyndir.com AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. Ísl tal. AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i 16. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat MBL Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. j ll l . . Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. j ll l . . KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 11 og 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAF HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAF MÖGNUÐ HROLLVEKJA FRÁ RENNY HARLIN FRÁBÆR LOKAKAFLI SEM REKUR FORSÖGU HINS ILLA MÖGNUÐ HROLLVEKJA FRÁ RENNY HARLIN MILLA JOVOVICHI I Ég heiti Alice og ég man allt iti li llt Verður þetta síðasta einvígið? Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! r t t i ! f rt f l ir ll i . t ir til f ! FRÁBÆR LOKAKAFLI SEM REKUR FORSÖGU HINS ILLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.