Morgunblaðið - 17.10.2004, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNDAY 17. OCTOBER 2004 15
Úrval-Úts‡n
Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100
Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600
Selfossi: 482 1666 www.urvalutsyn.is
Fjörug kráarstemmning, freyðandi Guinness,
frábærar verslanir og einungis 2ja klst.
beint leiguflug. Vorum að fá í sölu nýtt hótel
á glæsilegu kynningarverði; ekta írskur pöbb,
fín herbergi og góð staðsetning.
Skoðaðu nánar á www.uu.is
netverð á mann í tvíb‡li á Grand Canal í 4 nætur.
Flugsæti: 29.900 kr. – skattar innifaldir.
39.910* kr.
* Innifali›: Beint flug, skattar, gisting
m/morgunver›i og íslensk fararstjórn.
Ekki innifali›: Ferðir til og frá flugvelli erlendis.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
2
61
28
1
0/
20
04
Dublin
28. okt.–2. nóv. • TILBOÐ
sí_ný
Nýdönsk og Sinfóníuhljómsveit Íslands á stórtónleikum í Háskólabíói.
Nýdönsk ::: gömul og ný lög
Maurice Ravel ::: Bolero
Aram Katsjatúrjan ::: Maskerade svíta
Aram Katsjatúrjan ::: Spartakus
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Ein ástsælasta popphljómsveit landsins undanfarin ár býður upp á skemmtilegan bræðing með Sinfóníunni.
Leiknir verða vinsælustu smellir sveitarinnar í bland við nýtt efni. Til aðstoðar við útsetningar laganna eru
fagmennirnir Kjartan Valdimarsson og Samúel Jón Samúelsson.
Rúsínan í pylsuendanum eru svo öndvegisverk Ravels og Katsjatúrjan.
MI‹ASALA Í SÍMA 545 2500 E‹A Á WWW.SINFONIA.IS
Miðaverð 3.800 kr. í sætaraðir 1–20 I 3.500 kr. í sætaraðir 21–28
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
VISA KREDITKORTHAFAR GETA KEYPT MIÐA
MEÐ 15% AFSLÆTTI TIL 26. OKTÓBER.
FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER KL. 19.30 OG LAUGARDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 19.30.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
/
L
JÓ
S
M
Y
N
D
:
G
R
ÍM
U
R
B
JA
R
N
A
S
O
N
Morgunblaðið/Golli
Ráðhús Reykjavíkurvar lýst upp
í bleikum lit í byrjun mánaðarins, í
tengslum við árlegt átak til að vekja at-
hygli á brjóstakrabbameini. Ár hvert
greinast 160 til 170 íslenskar konur með
sjúkdóminn, en þar af er nær helmingur á
aldrinum 30 til 60 ára. Hér á landi eru
konur boðaðar í brjóstamyndatöku annað
hvert ár frá 40 ára aldri, en rannsóknir
benda til þess að með því megi lækka dán-
artíðni verulega. Nú geta um 80% kvenna
sem greinast með brjóstakrabbamein
vænst þess að lifa í fimm ár eða lengur.
Tíunda hver kona á Íslandi á á hættu að fá
sjúkdóminn. Upplýsingar um brjósta-
krabbamein og árveknisátakið má finna á
vefnum www.bleikaslaufan.is.
Getur ekki vænst þess að
sleppa við áföll
Spurð hvort þessi reynsla hafi haft
mikil áhrif á viðhorf hennar til lífsins
kveðst Bergþóra að mestu leyti verða
að svara neitandi. „Við hjónin gerðum
okkur alltaf grein fyrir því að maður
heldur ekki heilsunni endalaust og
getur ekki vænst þess að sleppa við
öll áföll á lífsleiðinni. Við vorum búin
að hugsa svo margt áður og höfðum
reynt að njóta lífsins saman, til dæmis
með því að ferðast. En þessi reynsla
styrkti þau viðhorf mín að maður ætti
að rækja fjölskyldu sína og vini vel,
gera skemmtilega hluti saman og
reyna að forðast stress og óþarfa
áhyggjur.
Ég held einmitt að starf mitt sem
hjúkrunarfræðingur hafi haft áhrif
þar á. Maður sá svo mörg dæmi þess
að fólk væri að bíða eftir að fara á eft-
irlaun og ætlaði þá að byrja að njóta
lífsins og fara í ferðalögin sem það
dreymdi um, en svo varð það allt í
einu veikt og var jafnvel dáið innan
skamms tíma. Ég hugleiddi oft að
þetta væri ekki rétta viðhorfið til lífs-
ins. Maður á ekki að slá hlutunum á
frest heldur framkvæma það sem
mann langar til að gera.“
endurhæfingarstarfið, því það veitir
mjög mikilvægan stuðning.“ Sigrún
segist einnig hafa byrjað í líkams-
rækt eftir að geislameðferðinni lauk.
„Það er alveg nauðsynlegt að hreyfa
sig, þótt maður verði að fara rólega
af stað. En hvíldin er ekki síður mik-
ilvæg og nú hef ég það fyrir venju að
leggja mig í hálftíma til klukkustund
þegar ég kem heim úr vinnunni.“
Úr hlutverki sjúklingsins
Sigrún kom aftur til starfa á
Landspítalanum í mars, fyrst um
sinn í 60% starfi. „Ég hefði ekki ver-
ið tilbúin í fulla vinnu strax, því það
tekur töluverðan tíma að ná fullu
þreki á ný. Ég jók vinnuna smám
saman og sinni henni nú alla virka
daga nema miðvikudaga. En mér
fannst mjög gott að koma aftur til
vinnu á Landspítalanum eftir veik-
indaleyfið. Meðan á því stóð var ég
alltaf í hlutverki sjúklingsins þegar
ég kom inn á spítalann og það var
dásamlegt að vera laus úr því hlut-
verki.“
Sigrún játar því að hún líti lífið
öðrum augum en áður. „Það breytti
heilmiklu að greinast með krabba-
mein. Maður lærir að vega og meta
hlutina upp á nýtt, og ýmislegt sem
ég hafði áhyggjur af áður finnst mér
skipta minna máli í dag.“
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111