Morgunblaðið - 17.10.2004, Side 46
46 SUNDAY 17. OCTOBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
CHICAGO
Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA?
eftir Edward Albee
Su 24/10 kl 20, Lau 30/10 kl 20 , Fö 5/11 kl 20
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort
Lau 30/10 kl 20, Fö 5/11 kl 20
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN:
SCREENSAVER eftir Rami Be'er
Frumsýning fö 22/10 kl 20 - UPPSELT
2. sýning fi 28/10 kl 20 - Gul kort
3. sýning su 31/10 kl 20 - Rauð kort
4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort
5. syning fö 12/10 20 - Blá kort
Su 21/11 kl 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14, Su 24/10 kl 14,
Su 31/10 kl 14, Su 7/11 kl 14
SÍÐASTA SÖLUHELGI - ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR:
ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500)
MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR
CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse
Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og
bestu búningarnir.
Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20, Lau 6/11 kl 20,
Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20
Síðustu sýningar
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20, - UPPSELT
Fi 21/10 kl 20,
Fi 28/10 kl 20,
Su 31/10 kl 20
Aðeins þessar sýningar
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ
í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA
LEIKFÉLAGA 11 stuttverk frá 7 leikfélögum
Lau 23/10 kl 20 - kr. 2.100
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
SVIK e. Harold Pinter,
„Ósvikin listræn upplifun“ S.A.B. MBL
sun. 17/10 kl. 20 Aukas. Örfá sæti laus
umræður að sýningu lokinni
sun. 24/10 kl. 20 Örfá sæti laus
fös. 5/11 kl. 20 7 kortas. UPPSELT
fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning
sun. 7/11 kl. 20 8 kortas. Nokkur sæti
Aukasýning á
sunnudaginn
SVIK
☎ 552 3000Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is
MIÐNÆTURSÝNINGAR
• Laugard 23/10 kl. 23
• Laugard 30/10 kl. 23
eftir LEE HALL
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
•Stóra sviðið kl. 20:00
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Í dag sun. 17/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 24/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 31/10.
nokkur sæti laus.
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Fim. 21/10 uppselt, fös. 22/10 uppselt, lau. 30/10 uppselt, lau. 6/11 uppselt, lau.
13/11 uppselt, fös. 19/11 örfá sæti laus, fim. 25/11 nokkur sæti laus, fös. 26/11
örfá sæti laus.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur
Lau. 23/10 örfá sæti laus, fös. 5/11 nokkur sæti laus, fös. 12/11 nokkur sæti laus.
•Smíðaverkstæðið kl. 20:00
SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov
Fös. 22/10 nokkur sæti laus, lau. 30/10.
•Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd: Jón Axel Björnsson
Búningar: Margrét Sigurðardóttir Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason
Leikarar: Sólveig Arnarsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Nanna Kristín Magnúsdóttir,
Friðrik Friðriksson
Frumsýning í kvöld sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10 nokkur sæti laus,
sun. 24/10 nokkur sæti laus.
BÖNDIN Á MILLI OKKAR
FRUMSÝNING Í KVÖLD - UPPSELT! !
Sun. 17. okt. kl. 20 • sun. 24. okt. kl. 20
lau. 30. okt. kl. 20 • fös. 12. nóv. kl. 20
ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna.
Litla stúlkan með eldspýturnar
Frumsýning lau. 23. okt. kl. 14 • sun. 24. okt. kl. 14
lau. 30. okt. kl. 14 • sun. 31. okt. kl. 14
Rakarinn morðóði
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Miðasala á Netinu: www.opera.is
HATTUR OG FATTUR
og Sigga sjoppuræningi
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 22. okt. kl. 10.00 uppselt
Mán. 25. okt. kl. 9.30 uppselt
Fös. 29. okt. kl. 10.00 uppselt
Sun. 31. okt. kl. 14.00 örfá sæti laus
VÖLUSPÁ
eftir Þórarin Eldjárn
Sun. 31. okt. kl. 17.00
Miðaverð kr. 1.200.
Netfang: ml@islandia.is
www.moguleikhusid.is
F im. 21 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI
Fös . 22 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI
F im. 28 .10 20 .00 LAUS SÆTI
„F lo t t i r l e ikarar , f l o t tu r söngur ,
f lo t t sound . Mér fannst Hár ið
f rábær sýn ing . “
-A t l i Ra fn S igurðarson , le ikar i . -
ÞAÐ VAR uppselt á Hótel Sögu er
bassarnir þrír tróðu upp, enda Niels-
Henning með í ferð. Þeir félagar hafa
ekki leikið oft saman, sem heyra
mátti, en þeir eru allir færir hljóð-
færaleikarar. Árni Egilsson hafði
samið flest lögin á efnisskránni og
hófust tónleikarnir á verkum eftir
hann, Basses three-o og Woopy do,
woopy dońt og skiptust á samspil og
sólóar þarsem séreinkeni hvers
bassaleikara kom í ljós og Árni með
harðan tón, Niels-Henning mjúkan
og Wayne djúpan. Pauer fékk lítt að
spreyta sig en Hollenbeck var örygg-
ið uppmálað við settið. Svo voru ein-
leikslögin. Árni uppá spænsk og
Niels með litlu sömbuna sína. Bix
Beiderbeck var leikinn og Fritz
Pauer með fínan sóló þótt píanó-
garmurinn á Hótel Sögu, sem ekki
heldur stillingu nema í stundarfjórð-
ung, gerði honum lífið leitt. Er vart
sæmandi Félagi íslenskra hljómlist-
armanna, sem stendur fyrir djasshá-
tíð ásamt Reykjavíkurborg, að bjóða
uppá píanó einsog á Sögu og Kaffi
Reykjavík. Árni strauk bogann í
Speak low og það verð ég að segja að
aldrei hef ég heyrt Árna leika jafn vel
með boga og þetta kvöld og þar
standa fáir djasleikarar honum á
sporði - satt að segja hef ég aldrei
heyrt Árna leika jafn vel og þetta
kvöld og má vera að honum hafi
hlaupið kapp í kinn í samleiknum með
Niels-Hennig, sem hann kallaði besta
djassbassaleikara heims. Hann bog-
aði Summertime einnig fallega og
hljómar Niels gull og ekki var
óskemmtilegt að heyra útsetningu
Árna á hinu undurfagra lagi gamla
kennara hans, Jóns Þórarinssonar,
Íslenskt vögguljóð við ljóð Laxness.
Svo var feikistuð í You gotta be kidd-
in’. Niels með stórkostlegan rýþma-
leik og skala í líkingu við þá er hann
hleypur í Framtíðarbarni sínu. Pauer
með smá Pullenhljóma í blúsuðum
sóló og svo var hann Monkaður á
köflum í No Moe Rollins og brá fyrir
sig blokkhljómum. Afturá móti lék
Söguflýgillinn hann grátt í tríólög-
unum með Niels og Hollenbech þar-
sem Niels hóf að leika Menúett úr
g-dúr sellósvítu Bachs áðuren tríóið
lék Someday my prince will come og
My shining hour, í minningu Kenny
Drews. Bassarnir þrír léku sænska
þjóðlagið Oh, tysta enssamhet, en
þeir voru skemmtilegri í Stinky pooh!
eftir Árna þarsem píanóið og tromm-
an höfðu bæst í hópinn og allir voru í
blúsuðu stuði. Aukalagið var gull-
falleg ballaða eftir Árna, tileinkuð
konu hans: To Dorette.
Stanslaus keyrsla
Það var gaman að Bé þremur á
Borginni á föstudagskvöld. Þeir eru
trúlega sú íslensk djasshljómsveit
sem lengst hefur leikið saman að
staðaldri. Frá því að fyrsta platan
þeirra kom út og þartil nú, þegar von
er á annari plötu, hafa framfarirnar
orðið stórstígar og ég hef sjaldan
heyrt Eric Qvick leika jafn vel. Aldrei
dauður punktur í slættinum. Gestur
þeirra félaga í þetta sinn var kan-
adíski saxófónleikarinn Seamus
Blake, sem ma. hefur leikið með
Mingus stórsveitinni. Í fyrra var
landi hans, trompetleikarinn Ingrid
Jenssen, gestur tríósins og má segja
að þau hafi verið einsog svart og
hvítt. Ingrid margbreytileg í glæst-
um trompetleik sínum, en Seamus á
fullri keyrslu allan tímann. Minnti
tónlistin því í mörgu á klasísku orgel/
tenór-tríóin í glymskröttunum forð-
um daga. Öll lögin utan tvö voru eftir
Seamus. Eitt lag var eftir Agnar Má
og svo var ballaða á dagskránni, Darn
that dream, og hlakkaði maður til að
draga andann rólega og njóta ljóðs-
ins. En því var ekki að heilsa. Eftir
dexterískan blástur melódíunnar var
sett í fjórða gír og gleymt að anda að
nýju. Semsagt geggjað stuð en minna
lagt uppúr skapandi tónum af hálfu
hins harðtóna Seamusar.
Rólegt á köflum
Gestur Beefólks, hinnar austur-
ísku/íslensku heimsdjasssveitar, var
gítaristinn Wolfgang Mutspiel og hóf
hann tónleika þeirra einn á gítar, ým-
ist hefðbundinn eða samplaður. Hann
sýndi mikla tækni, en á tilfinning-
arnar skorti ekkert né húmorinn
einsog í Bítlatilbrigðum. Wolfgag lék
síðan tvö lög með hljómsveitinni og
var sérlega gaman að heyra ein-
leiksskipti hans og Bacaniks í lagi
Mutspiels Dance. Eftir að hann hvarf
af sviðinu var dagskráin blanda af
nýjum og gömlum lögum Beefólks-
ins. Plastic beauty og önnur lög sem
Helgi Hrafn söng voru af fönk-
kenndri poppætt og trúlega
skemmtilegt og framandlegt fyrir
austurríska að heyra íslenska texta
hans. Þeir léku Tango nuevo eftir Pi-
azzolla en önnur lög voru frumsamin
ss. Ecohoes of Muthspiel sem hófst á
einskonar heimsboppi og Helgi ald-
eilis frábær á básúnuna einsog alltaf.
Taktbreytingar margar, söngur og
svo frjáls samspuni þartil keyrt var í
lokalagið Joy, sem var ekta balkani
með sígunafiðlusóló. Þeir félagar hafa
þróað tónlist sína skemmtilega og er
hún heismdjass í toppklassa. Balkan-
áhrifin hafa vikið að hluta fyrir aust-
rænum áhrifum sem vestrænum og
djassinn er sterkur í leik þeirra, en
þeir ekki miklir spunamenn, þótt
margir sólóar hafi verið skemmti-
legir. Vonandi er að Helgi Hrafn
leggi meiri rækt við spunann í fram-
tíðinni. Hann lofaði góðu sem djass-
sólisti ungur að árum í Bossanóva-
bandinu á Seltjarnarnesi og vald
hans yfir hljóðfærinu er einstakt. Aft-
urá móti vantaði ekkert uppá snillina
í sólóum Mutspiel og hefðu tónleik-
arnir ekki verið í þeim gæðaflokki
sem þeir voru hefði hann vantað í
hópinn. Þetta voru lokatónleikar
Jazzhátíðar reykjavíkur í ár sem
Friðrik Theodórson stjórnaði af skör-
ungsskap, en það er ekki heiglum
hent að standa einn í slíku sem er
lenska hér en þekkist varla meðal
annarra þjóða.
Stórtónleikar djasshátíðar
TÓNLIST
Djass
BASS ECOUNTERS
Árni Egilsson, Niels-Henning Ørsted Ped-
ersen og Wayne Darling bassa, Fritz
Pauer píanó og John Hollenbech tromm-
ur. Hótel Saga föstudagskvöldið 1. októ-
ber kl. 20.30.
B3 OG SEAMUS BLAKE
Seamus Blake tenórsaxófón, Agnar Már
Magnússon hammondorgel og hljóm-
borð, Ásgeir Ásgeirsson gítar og Eric
Qvick trommur.Hótel Borg laugardags-
kvöldið 2. október kl. 22.30.
BEEFÓLK OG WOLFGANG MUTHSPIEL
Wolfgang Muthspiel gítar, Helgi Hrafn
Jónsson básúnu og söngur, Klemens Bitt-
man fiðlu og mandólín, Georg Gratzer,
saxófóna, bassa-klarinett og flautur,
Christian Bakanic harmoniku, Christian
Wendt bassa og Jörg Habert trommur.
Hótel Ísland sunnudagskvöldið 3. októ-
ber kl. 20.30.
Vernharður Linnet