Morgunblaðið - 17.10.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.10.2004, Blaðsíða 42
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Risaeðlugrín © DARGAUD HÉRNA SJÁUM VIÐ HUND AÐ ELTA ÍKORNA HÉRNA SJÁUM VIÐ AÐ HUNDURINN HEFUR KRÓAÐ ÍKORNAN AF HÉRNA SJÁUM VIÐ HVERNIG HUNDURINN REYNIR AÐ NÁ HNETU ÚR NEFINU Á SÉR AUMKUNNARVERT VILTU FARA AFTUR Á HUNDABÝLIÐ SNOOPY? NEI. ÞÚ ERTU BÚINN AÐ VERA OF MIKIÐ AÐ HEIMAN ANSANS! EINA SEM ÉG VILDI VAR AÐ FÁ AÐ GISTA! HORFÐIR ÞÚ Á MYNDINA Í SJÓNVARPINU Í GÆR? NEI HORFÐIRÐU Á LEIKINN Í GÆR? NEI HORFÐIR ÞÚ EKKI Á NEITT SJÓNVARP? NEI Á HVAÐ HORFÐIR ÞÚ ÞÁ? BLA BLA... BLABLABLA BLA BLABLA... ANSANS! VIÐ KOMUMST EKKI LENGRA VIÐ VERÐUM AÐ SNÚA VIÐ. OG ÞAÐ EFTIR 3 TÍMA GÖNGU HLJÓÐ! VIÐ SEM VORUM ALVEG AÐ KOMA SÉRÐU ANNAN MÖGULEIKA? HLJÓÐ SEGI ÉG! ÉG ER AÐ REYNA AÐ HUGSA HÉRNA! ÉG ER VISS UM AÐ HANN FINNUR LAUSN Á VANDANUM VEGNA ÞESS AÐ HANN ER SVO GÁFAÐUR ÉG FANN LAUSNINA!! HVAÐ SAGÐI ÉG? MEIRI HÖRKU Í ÞETTA STRÁKAR! ÞIÐ VERÐIÐ AÐ FARA AÐ HREYFA YKKUR OFTAR, ÞETTA ER AUMKUNNARVERT! Dagbók Í dag er Sunday 17. October, 291. dagur ársins 2004 Víkverji grípur hverttækifæri sem gefst til þess að leika golf og slær íslenskt veðurfar ekki Víkverja út af lag- inu. Hann fer í golf í öllum veðrum enda er heimavöllur Víkverja ekki þéttsetinn frá morgni til kvölds líkt og á völlum á höfuð- borgarsvæðinu. x x x Íslenskir golfvellir eru„lífsgæði“ sem Ís- lendingar upplifa ekki sem lífsgæði fyrr en þeir búa erlendis um einhvern tíma. Það sama gildir um sundlaugarnar – fáir vita af þeim fyrr en þeir fara í ískaldar laugar erlendis. Aðgengi barna og unglinga að golfvöllum hér á landi er gríðarlega gott miðað við það sem gerist og gengur erlendis. Og er ekki eins kostnaðarsamt og margur heldur. x x x Í sumarfríi Víkverja á Spáni í sumarbrá ungur sonur Víkverja sér með á æfingasvæði á vel þekktum golfvelli – enda vanur „maður“ á ferð. Það var líkt og geimskip hefði lent á æf- ingasvæðinu því „eldri“ kylfingar sem þar voru á ferð voru greinilega ekki vanir því að sjá unga kylfinga á þessu svæði. En gestunum var mjög vel tekið. x x x Haustið er napurlegtí augum kylfinga á Íslandi þar sem flestir golfvellir loka sum- arflötum sínum og mesti ljóminn fer af golfinu er leikið er inná ósléttar og smáar vetr- arflatir. Líklega munu marg- ir leggja leið sína í glæsilega æfinga- aðstöðu GR í Grafarholti sem ber nafnið Básar. x x x Víkverji hefur sett upp markvissaæfingaáætlun fyrir veturinn þar sem tíðar heimsóknir í Bása eru á dagskrá. Íslenskt vetrarveður á ekki að hafa mikil áhrif í Básum og verður tignarlegt að slá kúluna hvítu út í myrkrið – loka augunum og sjá fyrir sér grænar brautir og rennisléttar sumarflatir. Veturinn verður því fljótur að líða og Víkverji mun eflaust koma vel undan vetri miðað við hug- læga æfingaáætlun sína. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Laugarneskirkja | Nýtt orgel verður vígt í Laugarneskirkju í dag kl. 17, en það er Eyþór Ingi Jónsson organisti sem mun halda fyrstu tónleikana á hið fullkláraða orgel. Orgelið er íslenskt, en það er stærsta smíði Björgvins Tóm- assonar orgelsmiðs og óvenju hljómmikið. Að sögn Gunnars Gunnarssonar, organista og tónlistarstjóra Laugarneskirkju, hentar einstakur hljómburður kirkjunnar líka afar vel fyrir orgeltónlist. Ljósmyndari gómaði Eyþór þegar hann tók örlítið forskot á sæluna og æfði sig á orgelið fyrir tónleikana. Morgunblaðið/Sverrir Nýtt orgel vígt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varð- veita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.