Morgunblaðið - 07.11.2004, Page 39
ÁLFKONUHVARF 23–27
Vandað nýtt lyftuhús með einstöku útsýni
Húsið er í hinu nýja "Hvarfa" hverfi ofan við
Elliðavatnið í Kópavogi. Húsið stendur ofarlega
í hinu nýja hverfi og þaðan er útsýni að Elliðar-
vatni til norðurs og fjallasýn og ósnortin náttúra
er til allra átta. Fallegar gönguleiðir og útivistar-
svæði eru í næsta nágrenni. Í húsinu eru 29
íbúðir og þrír stigagangar, lyfta er í öllum
stigagöngum og aðgengi beint úr lyftu í
einkageymslur og bílageymslu í kjallara.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna í feb. - mars 2005.
TRÖLLATEIGUR 18 til 28 Mosfellsbæ
Einstaklega vandaðar 3ja-4ra herbergja íbúðir á gullfallegum stað í Mosfellsbæ
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasaliOpið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali,
Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Nánari upplýsingar á sérhönnuðum vef: www.eignamidlun.is og www.borgir.is
Nánari upplýsingar á sérhönnuðum vef: www.eignamidlun.is og www.borgir.is
Draumahúsnæðið
fyrir þá sem vilja
fallegt heimili
með miklum þægindum
í fallegri nátttúru á góðum stað
• Frábær hönnun
• Vandaður frágangur
• Gott rými
• Skjólgóður garður
• Vandaður tæknibúnaður bæði í lýsingu og tækjum,
• Bílastæði í bílakjallara fyrir flestar íbúðir.
• Allar íbúðir afhentar með vönduðum gólfefnum.
Nefndu það og íbúðin hefur það:
Aðeins 3 íbúðir óseldar