Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 49 MINNINGAR Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTJÁN BJÖRN GUÐMUNDSSON frá Ísafirði, áður Grandavegi 47, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 9. nóvember kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Ólafur G. Kristjánsson, Svanborg Eyþórsdóttir, Sigurbjörn E. Kristjánsson, Erla Kjartansdóttir, Rolf K.T. Kristjánsson, Ellý A. Kristjánsdóttir, Kristjana J. Kristjánsdóttir, Snorri Kristinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra, GUÐRÚN RAGNA RAGNARSDÓTTIR, Sundlaugavegi 16, Reykjavík, lést miðvikudaginn 27. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að hennar vilja. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahjúkrunar og deildar 11E á Landspítalanum við Hring- braut fyrir frábæra umönnun og hlýju. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, AUÐUR EIRÍKSDÓTTIR, Langholtsvegi 122, Reykjavík, lést á sjúkrahúsi í Antalya í Tyrklandi laugar- daginn 23. október. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 10. nóvember kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á CP-félagið, s. 691 8010, kt. 581001 2580 og reikn. 515 26 58-1001. Kornelíus Sigmundsson, Anna Soffía Hauksdóttir, Þórdís Eiríksdóttir, Magnús Andrésson, Loftur Atli Eiríksson, Sigrún Hauksdóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓHANNA ÁSGEIRSDÓTTIR, Barónsstíg 31, er lést á heimili sínu að morgni föstudagsins 29. október, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 9. nóvember kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Heimahlynningu Krabbameinsfélagsins. Fyrir hönd ættingja og vina, Guðrún Ágústa Janusdóttir, Jensína S. Janusdóttir, Þorbjörn Karlsson, barnabörn og langömmubörn. MARTA EINARSDÓTTIR, Furugerði 1, Reykjavík, lést á líknardeild Landakotsspítala að morgni föstudagsins 5. nóvember. Jarðarför verður auglýst síðar Aðstandendur. Inger Steinsson, útfararstjóri, s. 691 0919 Sími 551 7080 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. Ólafur Örn útfararstjóri, s. 896 6544 Inger Rós útfararþj, s. 691 0919 Vönduð og persónuleg þjónusta Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, dóttir og systir okkar, INGIBJÖRG FANNEY NIELSEN (BEINTEINSDÓTTIR), áður til heimilis á Suðurgötu 85, Akranesi, andaðist á heimili sínu í Kaupmannahöfn laugardaginn 30. október. Fyrir hönd aðstandenda, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigríður Beinteinsdóttir, Bragi Beinteinsson. Okkar ástkæra, KRISTÍN ÞORBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR, Fljótstungu, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju miðviku- daginn 10. nóvember kl. 15.00. Sætaferðir verða frá Hyrnunni, Borgarnesi, kl. 13.15. Bjarni Heiðar Johansen, Anna Björk Bjarnadóttir, Tómas Holton, Guðrún Harpa Bjarnadóttir, Erlendur Pálsson, Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, Axel Aðalgeirsson, Halldór Heiðar Bjarnason, Tómas Heiðar og Bergþóra, Kristín María og Bjarni Magnús, Aðalgeir og Katrín, Guðrún Bergþórsdóttir, Halldór Bjarnason, Antonía Bjarnadóttir, Sigurlaug Halldórsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Magnús Guðjónsson. HJALTI G. JÓNATHANSSON verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánu- daginn 8. nóvember kl. 15.00. Guðfinna G. Thorarensen, Rafn Thorarensen, Erla Sigurðardóttir, Gunnar Ólafsson, Óskar Sigurðsson. ✝ Dóra Hallgríms-dóttir fæddist á Heiðarhöfn á Langanesi 8. maí 1940. Hún lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 17. október síðast- liðinn. Foreldrar hennar eru Hall- grímur Konráð Kristinsson, f. 6.7. 1906, d. 9.3. 1980 og Signý Sigurlaug Margrét Þorvalds- dóttir, f. á Hrollaugsstöðum á Langanesi 27.12. 1916. Fóstur- foreldrar Dóru voru Jósep Jóns- son og Sigríður Jónsdóttir í Skógum í Vopnafirði. Systkini Dóru eru Ari Guðmar Hallgríms- son, f. 1938, sammæðra eru Mar- grét Bragadóttir, f. 1942, Her- fyrri sambúð. 4) Ævar Þórarinn, f. 4.6. 1964, d. 28.9. 1964. 5) Hjörtur Þórarinn, f. 9.6. 1965, hann á þrjú börn. 6) Rósa Dröfn, f. 24.8. 1967, sambýlismaður Árni Óli Friðriksson, þau eiga þrjú börn. 7) Kolbeinn Vopni, f. 6.6. 1972, sambýliskona Anna Bára Reinaldsdóttir, þau eiga þrjú börn. 8) Hugrún Gréta, f. 28.7. 1973, sambýlismaður Lárus Kon- ráðsson, þau eiga tvö börn. Dóra og Sigurður slitur samvistir 1975. Seinni maður Dóru var Hall- grímur Svavar Gunnþórsson. Börn þeirra eru Hallgrímur Svavar, f. 4.3. 1978 og Gunnþór Ingimar, f. 11.9. 1979, sambýlis- kona Guðrún Árnadóttir. Dóra ólst upp í Skógum í Vopnafirði og stundaði þar al- menn sveitastörf. Hún flutti Skagastrandar um tvítugt og vann við fiskvinnslu og húsmóð- urstörf. Er þau Sigurður slitu samvistir flutti Dóra til Grenivík- ur og þaðan til Akureyrar 1983. Útför Dóru fór fram frá Ak- ureyrarkirkju 29. október. mann Jónsson Bragason, f. 1943, Ágúst Þorvaldur Bragason, f. 1948 og Vilhjálmur Hallbjörn Bragason, f. 1954 og samfeðra er Heiðrún Aðalbjörg, f. 1949. Fyrri maður Dóru var Sigurður Magn- ússon verkstjóri, f. 18.11. 1920, d. 2.8. 2002. Börn þeirra eru: 1) Jósep Hjálm- ar, f. 5.8. 1961, sam- býliskona Eva Björk Lárusdóttir, þau eiga þrjú börn. Jósep á dóttur frá fyrri sambúð. 2) Magnús Elías, f. 17.7. 1962, kvæntur Hrafnhildi Gunnarsdóttur, þau eiga fjögur börn. 3) Sigríður Aðalborg, f. 1.7. 1963, sambýlismaður Jóhannes Guðnason. Hún á þrjú börn frá Föstudaginn 29. október sl. var Dóra Hallgrímsdóttir, Lundeyri, Akureyri, jarðsett frá Akureyrar- kirkju. Mig langar að minnast frænku minnar með nokkrum orð- um. Ég þekkti Dóru kannski ekki mikið, en þær minningar sem ég á um hana eru bjartar. Fallegar minningar á ég frá 60 ára afmælinu hennar. Hún tók brosandi á móti okkur í rauða kjólnum sem hún hafði saumað af miklum myndar- skap. Allt sem tengdist saumum og handavinnu lék í höndum Dóru og þótt lífið léki ekki alltaf við hana þá átti hún stórt hjarta og mikla samúð með þeim sem minna máttu sín. Mörgum rétti hún hjálparhönd og ég veit að henni mun fagnað í himnaríki þar sem kvöl og tár eru ekki lengur til. Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er farið, (Opinb. 21:4.) Kæru ástvinir Dóru, nú þegar englar himins hafa borið hana heim mun minningin um góða konu lifa. Leyf mér þína byrði að bera, bað þá Frelsarinn. Treystu því, að vil ég vera vinur besti þinn. Þá í trú ég þiggja vildi þetta hjálparráð. Veit ég enn er eins í gildi Eilíf Drottins náð. (Guðrún Gunnarsdóttir frá Melgerði.) Dódó mín, hvíl þú í friði. Vilborg Elídóttir. DÓRA HALLGRÍMSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.