Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 64
64 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. j i ll i l i . i í í . Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.15, 8, 9.15 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal./ kl. 2. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal./ kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal. Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 OG 10.20. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Ó.Ö.H. DV  Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Taktu sporið út úr hverdagsleikanum! Það er aldrei of seint að setjatónlist í lífið aftur Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6. Mynd eftir Börk Gunnarsson H.L. Mbl.  VG. DV Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 8 og 10.05.Sýnd kl. 3 og 5. Ísl tal. NÆSLAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4.  Ó.H.T. DV Kvikmyndir.is Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! SIR ELTON John vinnur nú að gerð gamanþátta fyrir ABC- sjónvarpsstöðina bandarísku sem á að fjalla um miðaldra rokk- stjörnu í tilvistarkreppu, að því er Variety greinir frá. Hann segir þættina eiga að vera svona „fágaðri“ útgáfa af Spinal Tap-myndinni og byggir þá að mestu á samskiptum við kollega sína í gegnum tíðina. „Þeir verða ekki um mig, heldur alla þá sem ég hef umgengist síðustu 30 árin.“ Sir Elton segist hafa hitt allar stjörnur sem hugsast getur og orðið vitni að öllu því skrautleg- asta sem gerst hefur í tónlist- arbransanum. „Svo verður sjónum einnig beint að þeim sem umgang- ast stjörnurnar og þurfa að um- bera þær.“ Það var umboðsmaður Sir Eltons, Bob Halley, sem fékk hugmyndina að þáttunum fyrir þremur árum, og lagði þá til að þeir myndu byggjast lauslega á frægðarbrölti rokkstjarna á borð vð Rod Stewart, Mick Jagger og Freddie Mercury og þykir víst að sögum af þeim skrautlegu þre- menningum verði lætt inn í þætt- ina á lúmskan hátt. Handritshöf- undar sem unnu að Sex and the City hafa verið fengnir til að búa til söguþráðinn. „Elton hefur alltaf verið fyndinn náungi og átt auðvelt með að sjá spaugilegu hliðarnar á starfsum- hverfi sínu,“ segir einn framleið- enda þáttanna. Gleraugnasafnarinn hefur þegar samið lag fyrir þættina, sem heitir „Him and Us“, en það verður einnig að finna á nýrri sólóplötu hans, Peachtree Road, sem kemur út í næstu viku. Sjónvarp | Sir Elton John býr til gamanþætti Fjalla um miðaldra rokkstjörnu Bassaleikari Kiss, hinn tungu-langi Gene Simmons, mun gegna starfi kennara í nýjum breskum veruleikaþætti sem mun kallast Rokkskólinn. Líkt og í sam- nefndri kvikmynd, sem skartar Jack Black, verður hlutverk hans að breyta venjulegum framhalds- skólanem- um í rokk- ara. Simm- ons, sem hefur marga rokkfjör- una sopið, var grunn- skólakennari áður en hann stofnaði Kiss ásamt félögum sínum árið 1972. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.