Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ NÚ GETA BÖRNIN LEIKIÐ OG LÆRT MEÐ DVD NÝJA ÞRÁÐLAUSA LEIKTÆKIÐ BREYTIR DVD SPILARANUM ÞÍNUM Í LEIKJAVÉL FRÆÐSLU- OG ÞROSKALEIKIR FYRIR 3 ÁRA OG ELDRI ALLIR LEIKIR Á ÍSLENSKU ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA HH-verkefni› er ætla› framkvæmdastjórum, stjórnendum og starfsmönnum lítilla og me›al- stórra fyrirtækja í fer›afljónustu. Helstu atri›i verkefnisins: Verkefni› byggir á fjórum tveggja daga vinnu- fundum sem haldnir ver›a á tímabilinu nóvember til apríl. Áhersluatri›i verkefnisins eru hagn‡t útflutningsmarka›sfræ›i, vöruflróun og stjórnun. Á milli vinnufundanna vinnur rá›gjafi nái› me› fyrirtækjunum. Nánari uppl‡singar um HH-verkefni› gefa Gu›jón Svansson, gudjon@utflutningsrad.is, e›a Hermann Ottósson, hermann@utflutningsrad.is. Útflutningsrá› Íslands stendur fyrir verkefninu í samvinnu vi› Samtök fer›afljónustunnar, Impru n‡sköpunarmi›stö›, LandsMennt, Mími- símenntun, Fer›amálasetur Íslands og Bygg›a- stofnun. heimaslóð firóunarverkefni› Hagvöxtur á heimasló› (HH) mi›ar a› flví a› a›sto›a íslensk fyrirtæki í fer›afljónustu vi› a› n‡ta marka›stækifæri erlendis. Verkefni› hefst í lok nóvember. Í fyrsta hluta verkefnisins gefst fer›afljónustu- fyrirtækjum á Vesturlandi kostur á a› taka flátt. Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 utflutningsrad@utflutningsrad.is • www.utflutningsrad.is Hagvöxtur M IX A • fí t • 0 3 6 5 4 Ferðaþjónusta á Vesturlandi á ÍSLENSK kvikmyndahátíð var haldin í San Francisco um síðustu helgi. Hátíðin þótti lukkast vel en alls sóttu hana á milli 3.000 og 3.500 manns. Hugmyndin að setja upp ís- lenska kvikmyndahátíð í San Francisco kom upp í vor hjá Árna Sigurðssyni hjá Oddi Printing og Dave Eggers hjá McSweeney’s. Oddi Printing, dótturfyrirtæki Prentsmiðjunnar Odda hf. í Banda- ríkjunum hefur um árabil átt mikil og góð viðskipti við McSweeney’s útgáfufyrirtækið í San Francisco. Tilgangurinn er kynning á íslenskri list og íslenskri bókaprentun fyrir Bandaríkjamarkað en afraksturinn ef um hann verður að ræða fer til styrktar 826 Valencia, starfsemi á vegum Dave Eggers, sem vinnur að því að leiðbeina ungu fólki um notk- un ritaðs máls. Mugison vakti athygli Opnunarhátíðina sóttu um 400 manns og lék Mugison fyrir gesti. „Mugison er alveg frábær. Honum var mjög vel tekið. Tónlist hans féll mjög vel að smekk þeirra áheyr- enda sem þarna voru. Þetta var fólk flest á aldursbilinu 20–35 ára, allt fólk úr lista- og menning- argeira. Honum var afskaplega vel tekið,“ segir Árni Sigurðsson, sem hefur verið búsettur í Bandaríkj- unum í 14 ár og starfar hjá Oddi Printing. Opnunarhátíðin var haldin á fimmtudaginn fyrir viku og voru tvær myndir á dagskrá á föstudeg- inum og fjórar á laugardeginum. Sýndar voru myndirnar Á köldum klaka, Í skóm drekans, Hafið, Nói albínói, Rokk í Reykjavík og 101 Reykjavík. Hrönn Sveinsdóttir kvikmyndagerðarkona og höf- undur Í skóm drekans var viðstödd sýningu myndarinnar. „Fólk talaði mikið um að íslensku kvikmyndirnar væru sérstakar og þetta væri spennandi menningar- heimur, sem við ættum á Íslandi,“ segir Árni. Hátíðin var haldin í kvikmynda- húsinu Castro Theater, sem studdi á bak við hátíðina ásamt Kvik- myndamiðstöð Íslands og Iceland Naturally auk fyrirtækjanna tveggja er fengu hugmyndina. „Ice- land Naturally lögðu til mat í opn- unarhátíðina frá Iceland Seafood,“ segir Árni. Á meðal þeirra, sem sóttu opn- unarhátíðina var ræðismaður Ís- lands í San Francisco, Robert Carthwright, og voru fleiri ræð- ismenn viðstaddir. „Við nutum sér- staks velvilja og aðstoðar Sigurjóns Sighvatssonar, kvikmyndagerðar- manns og ræðismanns Íslands í Los Angeles, við undirbúning og val kvikmynda. Sigurjón og kona hans, Sigríður Þórisdóttir vararæðis- maður, voru gestir á hátíðinni.“ Árni vill að framhald verði á há- tíðinni. „Við vonumst eftir því að þetta verði árlegur viðburður og vonandi miklu stærra næsta ár.“ Kvikmyndir | Íslensk kvikmyndahátíð í San Francisco Spennandi menning- arheimur Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndagerðarmaður, ræðismaður Íslands í Los Angeles, Dave Eggers, rithöfundur og útgefandi í San Francisco, og Árni Sigurðsson, forstöðumaður Oddi Printing í Bandaríkjunum. Tónleikar Mugisons vöktu mikla lukku. oddi.com www.mcsweeneys.netAUGLÝSINGADEILDnetfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.