Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 55 DAGBÓK Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er lík- lega ættað úr Dalasýslu eða Snæ- fellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 557 4302. Er keisarinn nakinn? ALVEG er ég sammála séra Svavari Á. Jónssyni um það, sem hann ræðir í ágætri, lítilli grein sinni á bls. 24 í fimmtudagsblaðinu síðasta. Til þessa hef ég verið forviða á, að eng- inn skuli fyrr hafa opinberlega haft orð á þessum fleti marglofaðrar „þjóðarsáttar“. Ég tek undir með presti og segi: Er ekki kominn tími til að starf leikskóla- og grunnskóla- kennara sé tekið til endurmats og þeim raðað hærra í „frystikistuna“ í ljósi þeirrar áherslu, sem nú er (í orði a.m.k.) á gildi hvers kyns lær- dóms og kunnáttu (undir samheitinu menntun). Ég vona að sem flestir fulltrúa á yfirstandandi ársfundi ASÍ verði sér úti um grein prestsins, lesi hana og dragi af henni skynsamlega ályktun. Sveitarstjórnarmenn (já og þingmenn) vona ég að geri það sama. Munið: Lengi býr að fyrstu gerð. Að lokum legg ég til, að auglýs- endur hætti að tala um lækkun greiðslubyrði. Byrði léttist ekkert hversu lágt sem henni er haldið (og þyngist heldur ekki þó henni sé hald- ið hærra!). Það eina sem dugir er að létta hana. Vigfús Magnússon, Stigahlíð 42, Reykjavík. Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ELLEFU ný lög og ljóð sem ætlað er að flytja í hjónavígslum verða kynnt á tónleikum í Dómkirkjunni í dag kl. 17. Hér er um að ræða afurð úr sam- keppni Dómkórsins um nýja hjóna- vígslutónlist. Flytjendur á tónleikunum eru þau Margrét Eir Hjartardóttir, Páll Ósk- ar Hjálmtýsson og Monika Abend- roth, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Páll Rósinkranz, Magnús Kjartansson, Vilhjálmur Guðjónsson, Dómkórinn, Kór MR og fleiri. Tónleikagestir munu síðan greiða atkvæði um besta frumsamda lagið og ljóðið í lok tón- leikanna og verða úrslit kynnt á loka- tónleikum Tónlistardaga Dómkirkj- unnar 16. nóv. nk. Aðgangur er ókeypis og eru væntanleg brúðhjón sérstaklega boðin velkomin. Morgunblaðið/Sverrir Ný hjónavígslutónlist kynnt ERNA gull- og silfursmiðja Erna gull- og silfursmiðja, Skipholti 3, sími 552 0775. Opnunartími alla virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-14 Njáluarmband hannað af Ríkharði Jónssyni og Karli Guðmundssyni myndskera frá Þinganesi. Sterling silfur 44.900 - fáanlegt í 14 kt. gulli og 14 kt. hvítagulli. 1924 2004 Skipasund 84 Falleg 4ra herbergja 90,5 fm hæð, ásamt 35,1 fm bílskúr. Nýtt eldhús með tækjum frá AEG. Parket á gólfum. Í sumar var farið yfir allar drenlagnir. Snjóbræðslulögn er í stéttum og á plani. Stutt í alla þjónustu. Frábær staðsetning. Opið hús kl. 14.00-16.00 Jens Ingólfsson, rekstrarhagfræðingur, Róbert Trausti Árnason, rekstrarfræðingur. Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali. Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is eða robert@husid.is . Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Gott fyrirtæki í ferðaþjónustu.  Þekkt undirfataverslun í stórri verslunarmiðstöð.  Sérverslun - heildverslun með 350 m. kr. ársveltu.  Þekkt bílaleiga á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu með fyrirmyndarað- stöðu í eigin húsnæði. Góð viðskiptasambönd og fastir viðskiptavinir. Þetta er áhugaverður rekstur fyrir samhenta fjölskyldu.  Rótgróið veitingahús með veisluþjónustu og veislusölum.  Þekkt barnafataverslun í Kringlunni.  Lítil sápugerð með góðar vörur. Hentugt fyrirtæki til flutnings.  Ein þekktasta barnafataverslun landsins. Ársvelta 85 m. kr.  Gullöldin. Rótgróinn hverfispub - skemmtistaður í Grafarvogi.  Þekkt sportvöruverslun í miðbænum. Mjög góður rekstur. Mikill sölutími framundan.  Söluturninn Miðvangi. Gott tækifæri fyrir einstakling sem vill hefja eigin atvinnurekstur.  Þekkt verslun með föndurvörur. Ársvelta 60 m. kr.  Þekkt sérverslun með 200 m. kr. ársveltu. Eigin innflutningur. Góður hagnaður um árabil.  Vitum af mörgum sérverslunum, heildverslunum og iðnfyrirtækjum í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  Rótgróinn veitingastaður, söluturn og ísbúð. Ársvelta 36 m. kr. Góður rekstur.  Tveir söluturnar í 101 Reykjavík. Hentugur rekstur fyrir hjón eða fjöl- skyldu.  Þekkt snyrtistofa við Laugaveg.  Húsgagnaverslun í góðum rekstri.  Skemmtileg gjafavöruverslun í Kringlunni.  Rótgróin brauðstofa í eigin húsnæði. Vel tækjum búin - gott veislueld- hús. Mikil föst viðskipti.  Bílasprautun og réttingaverkstæði. Vel tækjum búið. 3-4 starfsmenn.  Stór og þekktur pub í eigin húsnæði. Mikil velta, spilakassar og pool.  Glæsileg ísbúð, vídeó og grill á einstaklega góðum stað í austurbænum. Mikil veitingasala og góð framlegð.  Vörubílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum búið, í eigin húsnæði á góðum stað.  Íþróttavöruverslun með þekkt merki og góð viðskiptasambönd. Sami eigandi í 20 ár. Hagstætt verð.  Lítill söluturn í Háaleitishverfi. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk sem vill komast í eigin rekstur.  Smáskór. Rótgróin sérverslun með fallega barnaskó. Eigin innflutningur að stórum hluta. Hentugt fyrirtæki fyrir tvær smekklegar konur eða sem viðbót við annan rekstur. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is . Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen), sími 533 4300, GSM 820 8658 (Jens) og 663 8478 (Róbert). AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.