Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 7
Auðvitað á íslensku  apple.is/islenska Við kynnum staðfærða útgáfu Mac OS X Það er okkur sönn ánægja að tilkynna útkomu íslenskrar grunnþýðingar stýrikerfisins Mac OS X á degi íslenskrar tungu. Íslensk útgáfa stýrikerfisins Mac OS X 10.3 mun fylgja öllum nýjum Apple-tölvum frá og með deginum í dag. Eigendur staðfærðrar útgáfu Mac OS X 10.3 geta nálgast þýðinguna á vefnum apple.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.