Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 40
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD TIL OKKA ER KOMINN, TIL ÞESS AÐ LESA NOKKUR HUNDALJÓÐ, ODDI VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF... HVAÐ, ENGAR FERSKEYTLUR? TRÚIR ÞÚ Á FRELSI, KALLI? JÁ... ÉG VIL AÐ ALLIR HAFI FRLESI ÞAÐ ER GOTT VEGNA ÞESS AÐ BOLTINN ÞINN ER FRJÁLS! KALVIN, ÉG VIL EKKI VERA FLENGD! HVAÐ EF ÞETTA KEMUR NIÐUR Á EINKUNNUNUM OKKAR? ÞAÐ EYÐILEGGUR ALLT! SNIFF HEIMSKI KALVIN! EF ÞAÐ ER ÞÉR AÐ KENNA AÐ ÉG FÆ ALDREI DOKTORSGRÁÐU ÞÁ FÆRU AÐ KENNA Á ÞVÍ! MAMMA, ÉG VAR AÐ MEINA VEL ÞEGAR ÉG BAÐ ÖDDU UM AÐ HÆTTA AÐ HOPPA Á ÞÉR ÞVÍ ÞÚ VÆRIR SVO GÖMUL. ÉG HÉLT ÞÚ VILDIR HORFA Á SJÓNVARPIÐ EKKI VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ERT GÖMUL Í RAUNINN ERTU EKKI ELDRI EN AÐRIR HÉRNA INNI HA? HM ÞÚ VERÐUR AÐ FARA AÐ LÆRA ADDA. KLUKKAN ER ORÐIN MARGT O! KYSSTU MIG MAMMA. ÉG MEINT EKKERT MEÐ ÞESSU ÉG SEGI ALDREI NEITT SVONA AFTUR, ER ÞAÐ NOKKUÐ BRYNDÍS? ÞÚ GETUR REYNT ÓTRÚLEGT. ÞVÍ MEIRA SEM HÚN ELDIST ÞVÍ VI... VINALEGRI? HÆTTU NÚNA ÞESSU ELLITALI RÉTT HJÁ ÞÉR ELSKAN MÍN ANNARS VERÐUR HÚN Í FÝLU Í VIKU ÁTTU NOKKUÐ MYNDIR TIL ÞESS AÐ SKREYTA RIGERÐINA MÍNA UM FORSÖGUNA? ÉG ER AÐ VINNA. SPURÐU ÖMMU ÞÍNA HVAÐ SAGÐI ÉG?! HAHA Dagbók Í dag er þriðjudagur 16. nóvember, 321. dagur ársins 2004 Víkverji á sér nokkr-ar undankomu- leiðir þegar veruleik- inn sækir á hann og veldur streitu og van- líðan. Ein er tónlistin, en þá grípur Víkverji gjarnan gítar eða pí- anó og glamrar þang- að til honum verður illt í fingrum. Önnur er tölvan og situr þá Víkverji oft tímunum saman eins og rækja og leikur sér við draumóra um heims- yfirráð og hetjudáðir. Svo er það blessað sjónvarpið, heilaslökkvarinn góði, sem dáleiðir Víkverja svo að ekkert dugar til vakningar utan köld gusa af vatni eða kústskaft í hausinn. Víkverji er þó vandlátur á sjón- varpsefni. Honum hundleiðast tíð- ræddir bandarískir gamanþættir um „vísitölufjölskylduna“ þar sem feit- laginn og heimskur karlmaður reyn- ir í sjálfselsku að blekkja ellegar stýra eiginkonu sinni á glapstigu og eiginkonan snýr gjarnan á hann, upp komast svik um síðir og endalaust bévítans þvaður. Víkverji er ekki frá því að svona þættir séu ætlaðir að halda góðum einhverjum þjóðfélags- hópi feitra og illa menntaðra manna hverra hlutskipti er slappt, en að minnsta kosti hefur það fyndn- ar hliðar í sjónvarpinu. x x x Fótbolti hefur ekkiheldur heillað Vík- verja neitt sérstaklega mikið, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir vina, vandamanna og ættingja til að vekja hjá honum áhuga á þessari annars ágætu íþrótt. Víkverji kann Skjá einum litlar þakkir fyrir að gefast upp á því að vera athvarf litla mannsins sem engan áhuga hefur á fótbolta. Nú er „Skjárinn“ orðinn Mekka feitabollubrandaraþátta og sparkbjakks og því orðinn gersam- lega gerilsneyddur í augum Vík- verja. Það er ekkert eftir að horfa á nema Omega, þar sem Víkverji get- ur í kaldhæðni sinni hlegið að hommahatri, fordómum gegn músl- ímum og áróðri um kynfræðslu sem felst í predikun skírlífis. Um daginn virtist sem Víkverji ætlaði að smitast af fótboltabakterí- unni. Hann sat og horfði á boltann og þótti þetta jafnvel dálítið gaman. Það var síðar rakið til höfuðhöggs. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Hellirinn | Tónlistarmennirnir Rivulets og Drekka munu halda tónleika í kvöld kl. 20 í Hellinum, hljómleikasal Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar. Þeim fylgir einnig hinn íslenski Þórir, sem hefur nýgefið út plötuna „I believe in this“. Rivulets og Drekka komu hingað til lands fyrir tveimur árum og héldu vel sótta tónleika. Þeir eru báðir einyrkjar í tónlist og sækja innblástur í þjóð- lagatónlist, sem þeir síðan bragðbæta með áhrifum úr öllum áttum. Morgunblaðið/Jim Smart Sungið í Hellinum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann. (Kól. 3, 18.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.