Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.11.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2004 49 LAND Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI kl. 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI 4 og 6. Ísl tal./4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal. H.L.Mbl.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 . Ísl tal. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Funheit og spennandi með John Travolta og Joaquin Phoenix í aðalhlutverki! SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.40, 5.50, 8 OG 10.10. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4507-4300-0029-4578 4507-4500-0033-0693 4543-3700-0047-8167 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Jólateiknimyndin Heimskauts-hraðlestin (The Polar Express) náði ekki toppsætinu af Disne/Pixar- teiknimyndinni Hin ótrúlegu (The Incredibles) um helgina í Bandaríkj- unum. Hin ótrúlegu halaði inn 51 milljón dala (3,4 milljarða kr.) og er komin í 144 milljónir dala (9,6 milljarða kr.) alls eftir tæpar tvær vikur. Tom Hanks talar inn á Heim- skautshraðlestina, sem tók inn í kassann 23,5 milljónir dala. (1,5 millj- arða kr.) Hin ótrúlegu verður frum- sýnd 26. desember og Heimskauts- hraðlestin 3. desember. Grínkrimminn Eftir sólsetur (Aft- er the Sunset) var frumsýnd f. helgina bæði í Bandaríkjunum og hérlendis. Hún náði þriðja sætinu vestra á meðan framhaldið að Bridg- et Jones, sem kemur hingað um næstu helgi, náði 4. sætinu þrátt fyr- ir að hafa verið frumsýnd í færri bíó- um en gerist og gengur. Nýjasta hrollvekjan um morðóðu dúkkuna hann Chucky náði svo fimmta sæti.    Bandaríski tónlistarmaðurinnUsher hreppti öll fern verðlaun- in sem hann hafði verið tilnefndur til á bandarísku tónlistarverðlaunahá- tíðinni sem fram fór á sunnudag, sem og OutKast-tvíeykið. Meðal annarra verðlaunahafa voru Alicia Keys, sem valin var besta soul-söngkonan. Brooks & Dunn voru í fjórða sinn valdir besta kántrýtónlistarbandið, og Toby Keith hlaut verðlaun sem besti kántr- ísöngvarinn og fyrir bestu kántrí- plötuna. Sheryl Crow var valin besta poppsöngkonan, en aðrar til- nefndar til þeirra verðlauna voru Jessica Simpson og Avril Lavigne.    Goldie Hawn og Kurt Russell eruað skilja en þau hafa verið sam- an í 21 ár. Ef marka má bandaríska fjölmiðla hafa þau Hawn, sem er 59 ára, og Russell, sem er 53 ára, dvalið langdvölum aðskilin síðustu miss- erin. Hawn, sem er Búddatrúar, hefur látið gamlan draum um heimsferð rætast og hefur einnig dvalið oft á Indlandi þar sem hún hefur sést í fylgd krikketleikarans Imran Khan. Er Russell sagður afar ósáttur við það.    Ef mark er takandi á breskumveðbönkum tekur Ewan McGregor við hlutverki James Bond af Pierce Brosnan. Veðbankinn William Hill segir lík- urnar 9 á móti 4 að McGregor hreppi hnossið en þykir landi hans Dougray Scott (Enigma) nú næstlíklegastur (9/2). Þriðji líklegasti, að mati Will- iams Hills, er Englendingurinn Clive Owen (King Arthur) með líkurnar 6 á móti 1 og Írinn Colin Farrell og Ástralinn Hugh Jackman eru nú með 7 á móti 1. Þykir veðbönkum ólíklegra en áður (10/1) að Jude Law fái hlutverkið eftir að nýj- asta mynd hans, end- urgerðin á gömlu góðu Alfie, hefur fengið heldur dræmar við- tökur. McGregor stígur í fyrsta sinn á svið á West End á næstunni þar sem hann fer með hlutverk í söngleiknum Guys and Dolls. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.